Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. apríl 1993
Tíminn 11
Sameinaða líftryggingafélagið býður nýjan valkost í lífeyrismálum, Óskalífeyri:
Núverandi iðgjöld allt of lág
„Við kynnum þessa nýju trýgg-
ingu sem viðbót við lífeyrissjóða-
kerfið. Með henni getur fólk fyllt
upp í helstu veikleika sinna eigin
h'feyrissjóða," sagði Siguijón Pét-
ursson, framkvæmdastjóri Sam-
einaða líftryggingafélagsins hf.
sem kynnir um þessar mundir
„Óskalífeyri" sem nýjan valkost í
lífeyrismáium.
launum í Svíþjóð). Óskalífeyrir
býður upp á fjórar tegundir lífeyris-
trygginga, sem velja má úr, eina eða
fleiri:
Ævilífeyrir, sem greiddur er út
mánaðarlega frá lífeyrisaldri til dán-
ardags.
Tímabilslífeyrir, sem greiddur er út
mánaðarlega í ákveðinn tíma, í 5 ár
að lágmarki en 20 ár að hámarki.
Krónur
Áhrif ávöxtunar á lífeyrisréttindi Óskalífeyris.
Þar sé komin ný leið til að styrkja
lífeyrisréttindi með markvissum
spamaði og leggja þannig grunn að
öruggri afkomu á efri árum. Að
sögn Sigurjóns er félagið einnig,
með Óskalífeyri, að búa sig undir
aukið valfrelsi, ef og þegar núver-
andi lífeyriskerfi verður opnað, sem
örugglega verður ekki langt að bíða.
Bent er á, að langflestir Islending-
ar standi frammi fyrir mikilli tekju-
lækkun eftir að virkri þátttöku á
vinnumarkaði lýkur. Þannig leiði
t.d. núverandi iðgjaldagreiðslur
(10%) í 35 ár til annarra en ríkis-
styrktu lífeyrissjóðanna, til lífeyris
sem er u.þ.b. helmingur af tekjum.
Til þess að fá 60-70% af tekjum í líf-
eyri, eins og algengt er í nágranna-
Iöndum okkar, þyrftu iðgjöldin líka
að vera mun hærri (t.d. um 20% af
Eingreiðslulífeyrir, sem greiddur er
í einu lagi, í fyrsta lagi eftir 60 ára
aldur.
Eingreiðslusöfnun er séreignarfyr-
irkomulag og greiðist út í einu lagi
eftir að lífeyrisaldri er náð.
Óskalífeyrir býður ennfremur upp
á líftryggingu, sem tryggir nánustu
vandaimönnum fjárhagslegt öryggi
við óvænt fráfall, og afkomutrygg-
ingu sem tryggir fólki mánaðarleg-
ar bætur ef starfsorka skerðist.
Hver lífeyririnn verður í hverju
dæmi, stjórnast einkum af eftirfar-
andi:
Hvað mikið lagt er fyrir.
Hvenær sparnaður hefst.
Hvaða ávöxtun næst.
Á íslandi eru lífeyristryggingar
nær því óþekkt fyrirbrigði. Svo
dæmi sé tekið, þá eru innan við 3%
MENNINGARDAGAR
Á EGILSSTÖÐUM
2.-12. APRÍL
Leikfélag Fljótsdalshéraðs
sýnir
Kardímommubæinn
Jeppaferð í íshelli
(9. apríl)
Skíöadagur fjölskyldunnar
á Fjarðarheiði
Vélsleöaferöir, rússibani, ieikjabraut, sælgæt-
isregn o.fl.
Eyjólfur Kristjánsson og
Ingi Gunnar Jóhannsson
eftir miðnætti (9. apríl).
Einnig verða myndlistarsýningar og kvikmynda-
sýningar á menningardögunum.
TILBOÐ:
Flug og gisting kr. 13.500,-
Nánari upplýsingar í síma 97-11500.
HÓTEL
VALASKJALF
EGILSTÖÐUM S. 97-11500
Sími 97-11500
af iðgjöldum vátryggingafélaganna
vegna líftrygginga. I nágrannalönd-
um okkar er þetta hlutfall allt að
50% iðgjalda vátryggingafélaganna.
Sameinaða líftryggingafélagið eru
Sjóvá-Almennar (49%), Trygginga-
miðstöðin (35%) og nokkrir aðilar
sem samtals eiga 16% hlutafjárins.
- HEI
i Ascinui stað..*
Z^AHUURRE
NOVENCO
Telemecanique
Rafbú hf hefur yfirtekið rekstur
raftæknideildar Jötuns hf.
Við verðum með sömu
gæðavörurnar og sömu góðu
þjónustuna varðandi rafbúnað
og Jötunn hf var áður með.
Verslun okkar verður áfram á
sama stað.
Síminn í afgneiðslu er 68 56 56
Síminn á verkstæðinu er 68 5518
Rafbú hf, Höfðabakka 9,112 Reykjavík.
SILVA rafgirðlngar
Silva rafgirðingar eru fljótari og auðveldari I uppsetningu en
hefðbundnar giröingar, auk þess er efnið sem notað er i Sil-
va rafgirðingamar vandaðra en gengur og gerist. T.d. má
nefna að virinn uppfyllir ýtrustu kröfur sem gerðar eru um
togþol og efnisblöndun. Strekkingar eru úr áli, rafmagns-
tengi eru öflug úr sérstakri slnkblöndu. Spennugjafar upp-
fylla kröfur rafmagnsprófunar Rafmagnseffiriits rikisins.
Stauramir eru úr svokölluðum azobe- viði, sem hefur verið
prófaður ásamt fleiri tegundum af Teknologisk Institut I
Danmörku. Niðurstööur sýna aö azobe-viöurinn er sá besti
sem völ er á t rafgiröingar. Eigum einnig fyririiggjandi sex
strengja giröinganet, 100 metra rúlla aðeins 4.730,- m/vsk.
Íá
UittMMMÍlÉUIIa
ELHO áburðardreifarar 700 lítra
Nákvæmir, áreiðanlegir og auðveldir I notkun. Hleðsluhæö
95 cm. Dreifibúnaður úr ryðfríu stáli. Kapalstýring inn I ek-
ilshús til stýringar á áburðarmagni. Kögglasigti. Aburöar-
trekt á löm. Auövelt aö þrifa og hiröa.
Hafið samband við sölumenn okkar
og ky nnið ykkur verð og greiðslukjör
rjM>
Gfobusí
-heimur gœða
LÁGMÚLA 5 - REYKJAVÍK - SÍMI 6815SS
V0RVINNUTÆKI
VICON áburðardreifarar
Þekktir fyrir gæði og frábæra endingu. Hleðsluhæð 90-104
cm. Stærðir 500-950 lltra. Dreifibúnaður úr ryðfriu stáli og
plasti. Stillanleg dreifibreidd 6-14 metra. Vicon eru vönduð-
ustu og nákvæmustu áburðardreifarar sem völ er á.
JOSVE hnffaherfi
Mest seldu herfin á Islandi. Sex öxla, lyftutengd meö 3
metra vinnslubreidd. Einföld og ódýr í rekstri, auðvelt að
skipta um hnifa. Josve hnlfaherfi henta vel til að vinna plóg-
strengi týrir endurvinnslu á túnum og til vinnslu á grænfóð-
ursökrum. I notkun jafnar Josve sáöbeöiö og skilar þvi
hreinu. Flest búnaðarfélög nota Josve.