Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 12

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 12
12 Tíminn Fimmtudagur 8. apríl 1993 Kókiö hækkað þrisvar sinnum meira en mjóikin árin 1988-1992: aukist jafnt og mjólkur- drykkja minnkar Sala á gosdryklgum hefur sex til sjöfaldast á síóustu þremur áratugum. Blaóió Heilbrígöis- mál vekur athygii á því að árió 1990 drukku íslendingar nærri 35 milljónir lítra af gosdrykkj- um. Þaó jafngilti 136 lítrum á hvem landsmann að meðaltali yfir árið (um tveimur Utlum kókflöskum á dag að meðaltali). Athyglí vekur að aukin gos- drykkja hefur nokkum veginn haldist í hendur við minni Támnum 1960-1990 minnk- aði mjólkurdrykkja íslendinga ór 306 lítrum á flbúa niður í 206 lítra eða um 100 lítra á íbúa á ári. Á sama árabili óx gosdrykkjan um rösklega 110 lítra á íbúa (allra hraðast þó eftir 1985). Hins vegar hefur kaffidrykkja Iandsmanna lítið breyst við þessar sviftingar á drykkjar- vörumarkaöinum. Það viröist þó eltthvað allt annaö en verðlagningin sem hefur stóraukið svo gosdrykkja- söluna á kostnað mjólkur- drykkjanna. Samkvæmt verð- tölum Hagstofunnar hefur gos- drykkjaverð hækkað um þrisvar sinnum meira (64%) en mjólk- urverð (22%) á síðustu fimm ámm. Minni mjólk • meira gos Litrar á hvern ibua irfarandi tölur sína meðal- smá- söluverð í nóvember ár hvert á mjólkurlítra annars vegár og kókdós hins vegar: Verð á kóki og mjólk 1988-1992 Vöxtur gosdrykkjasölunnar hefur nánast haldist íhendur við samdráttinn í mjölkur- sölu. Haldi álíka þróun áfram verður ekki betur séð en ís- lendingar verðl famir að drekka meira af gosi en mjótk fyrir lok þessa áratugar. Á því árabili hefur mjólkin hækkað 6% minna en launa- vísitafan en kókakóia áftur á móti 26% meira en launavísi- talan. í skýrslum Hagstofunnar um útsöluverð helstu vörutegunda hefur, fra 1988, kókakóla-dós (33 cl.) verið notuð sem við- miöun fyrir þróun gosdrykkja- verðs enda kóldð með yfirburði á gosdrykkjamarkaðinum. Eft- Kókdós Mjólknrl/tri: Mlsm.: 1988 38,07 kr. 55,40 kr. 46% 1989 53,31 67,15 - 26% 1990 58,50 65,16 - 11% 1991 64,66 - 67,80 - 5% 1992 62,53 kr. 67,80 kr. 8% Hækkun: 64% 22% Kaupmáttur mældur í kókak- óla hefur minnkaö mjög á þessu fimm ára tímabili. Á sama tfma og kókdósin hækkaði um 64% hækkaði iaunavísital- an aðeins um 30% (og tíma- kaup verkamanna raunar enn minna eða 28%). Kóldð brun- aðí líka framúr framfærsluvísi- tölunni sem hækkaði um 46% á tímabilinu. Eigi að síður hefur neysla gosdrykkja á þessum tíma auk- ist hraðar en nokkru sinni fyrr. - HEI HANKMO HNÍFAHERFI Vinnslubreidd 2,1 m ÁVINNSLUHERFI Víðurkennd hlekkjaherfi 2 stærðir fýrirliggjandi Breidd Þyngd 2,90 m 152 kg 3,50 m 179 kg Hafið samband við sölumenn okkar, sem gefa allarnánari upplýsingar. i | 1 | Ingvar VII f Helgason hf- vélasala Sævarhöfða 2 SÍMI 91-674000 Áratuga reynsla á íslandi Nú innifalið í verði: Vökvastýríng úrekilssæti á stillingu á áburðarmagni, opnun og lokun. Sigti til að hreinsa frá köggla og aðskotahluti. * Hleðsluhæð 92 cm. * Skálarbreidd 179 cm. * Dreifíbreidd allt að 18-20 m. * Dreifibúnaðurinn er aflúttaksdrifinn gegnum iokaðan gírkassa, sem er með öryggiskúplingu, sem gefur stöðugan hraöa við allar aðstæður. * Dreifibúnaöur allur úr ryðffíu stáli með 8 dreifispjöldum í mismunandi lengdum. * Áburðarkassi er bæði á lömum og aftakanlegur, sem auðveldar ásetningu á þrítengibeisli. * Hefur færanlegan neðri festipinna, þannig að hægt er að setja hann á allar gerðir dráttarvéla. IihiiImiIIo Gylfi H. Yngvason á Skútustöðum: Hnignun Mývatns heldur áfram. Námaleyfi Kísiliðjunnar endurnýjað og framlengt til ársins 2010. Bundið við kísil gurnam a botni Ytriflóa „Við erum bærilega sáttir við þessa niðurstöðu iðaðarráöherra sem stækkar vinnslusvæöi verk- smiöjunnar verulega í Ytriflóa. Það gefur okkur svigrúm til frek- ari efnistöku þar í mun lengri tíma en áður var talið. Ákvörðun ráðherra eyðir jafnframt þeirri miklu óvissu sem ríkti um fram- tíð verksmiðjunnar,“ segir Frið- rik Sigurðsson, framkvæmda- stjóri Kísiliðjunnar við Mývatn. Gylfi H. Yngvason á Skútustöð- um er andvígur starfsemi verk- smiöjunnar og telur, ásamt nokkr- um öðrum sveitungum sínum, að hún eigi höfuðsök á hnignun líf- ríkis við Mývatn. Hann segir að baráttunni gegn verksmiðjunni verði haldið áfram en þó sé það huggun harmi gegn að ekki var veitt námaleyfi í Syðriflóa. „Við vitum hver sökudólgurinn er en okkur vantar enn haldbetri sannanir fyrir sekt hans. Hinsveg- ar staðfesti ráðherra við okkur að ef rannsóknir sýndu að lífríkinu stafaði hætta af námavinnslu verk- smiðjunnar, þá yrði henni lokað, umsvifalaust." Jón Sigurðsson iðnaðarráðherra hefur að höfðu samráði við um- hverfisráðherra endumýjað og framlengt námaleyfi Kísiliðjunnar við Mývatn til ársloka 2010. Náma- leyfi verksmiðjunnar er bundið við kísilgúrnám á botni Ytriflóa en þó með takmörkunum vegna nátt- úruvemdar. Að mati iðnaðarráðuneytisins þykir hins vegar ekki rétt að hefja námavinnslu í Syðriflóa vegna þeirrar áhættu sem því kann að fylgja fyrir lífríki Mývatns. Við leyfisveitinguna er tekið mið af niðurstöðum rannsókna á straumum og setflutningum í Mý- vatni, sem fram fóru á síðasta ári og niðurstöðum tveggja annarra rannsókna sem fram hafa farið á lífríki Mývatns. í námaleyfi er m.a. ákvæði um ráðstöfun á leyfisgjaldi verksmiðj- unnar til að kosta rannsóknir og eftirlit Hluti þess mun einnig renna í sérstakan sjóð til að kosta undirbúning aðgerða til að efla at- vinnulíf Mývetninga. Jafnframt hefur iðnaðarráðherra ákveðið að beita sér fyrir rann- sóknum í samvinnu við hags- munaaðila á nýrri vinnslutækni við kísilgúrnám í vatninu og hugs- anlegri nýtingu á kísilgúr sem lenti undir hraun í Kröflueldum á átjándu öld. -grh ÁBURÐARDREIF ARAR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.