Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 27

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 8. apríl 1993 Tíminn 27 ÚTVARP/SJÓNVARP RUV Eœna RUV Fimmtudagur 8. apríl Skíntagur HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir. Bæn. 8.10 Kirigutónlitt • Tvær Lúkasarsinfóniur úr Óratoriunni Lúkas, 1991 eftir JónasTómasson. Sin- fóniuhljómsveit Islands leikun Gunnar Julin stjómar. (Hljóðntun frá Norræna kirkjutónlistarmótinu i Reykjavik i júni sl.) • Fjórir sálmar, ópus 74 eftir Ed- vard Grieg: Hvad est du dog skjön, Guds Sön har gjort mig fri, Jesus Kristus er opfaren og I Himmelen. Hákan Hagegárd baritón og Dóm- kirkjukórinn I Ósló ftytja. Teije Kvam stjómar. 9.00 Fréttir. 9.03 „Ég man þá tíA‘ Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. 9.45 SegAu mér sögu „Bláskeggur" Rúrik Haraldsson segir bömunum ævintýri. 10.00 Fréttir. 10.03 Heitagur Frans frá Assisi Umsjón: Sig- uriaug M. Jónasdóttir. 10.45 Veéurfregnir. 11.00 GuAsþjénusta í Filadelfíu á vegum samstarfsnefndar kristinna tnrfólaga 12.10 Dagskrá skintags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veéurfiegnir. 12.55 Auglýsingar. 13.00 Hver veréur dagskrá heimsþings SameinuAu þjAAanna um numnréttindi í sumar? Rætt vió Guðmund Alfreðsson þjóðréttar- fræðing MannréttindaskrTfstofunnar I Genf. Umsjón: Agúst Þór Amason 14.00 Útvarpssagan, „Réttarti5ldin“ eftir Franz Kafka Eriingur Glslason les þýöingu Ast- ráðs Eysteinssonar og Eysteins Þorvaldssonar (16). 14.30 í fétspor Júdasar Umsjón: Ingunn As- disardóttir. Lesari með umsjónannanni: Mörður Amason. 15.00 TAnleikar Kammersveitar Reykja- vikur Hljóðritun frá tónleikum i Listhusinu i Laugar- dal 14. febniar sl. • Konsert fýrir sembal, flautu, óbó, klarinettu, fiðlu og selló eftir Manuel de Falla. Anna M. Magnúsdóttir leikur á sembal, Hallfriður Ó- lafsdóttír á flautu, Hólmfríöur Þóroddsdóttir á óbó, Armann Helgason á klarinettu, Gréta Guðnadóttir á fiðlu og Sigurður Halldórsson á selló. • Kvöldlokka fyrir 10 blásara, selló og kontrabassa eftir Antonin Dvorák. Kammersveit Reykjavikur leikur, Bemharð- ur Wilkinson stjómar. Umsjón: Tómas Tómasson 16.00 Fiéttir. 16.05 Glerm Miller og hljémsveit leika dant- og dæguriagaperiur 16.30 VeAurfregnir. 16.35 „Hvort viftu heldur gera skurAinn eAa aAetoAaT" Um sögufræga læknisaögerö Guðmundar Hannessonar i Skagafiröi fyrir liðlega hundrað ánrm. Umsjón: Jón Onnar Omrsson. Lesari með honum Edda V. Guðmundsdóttir. 17.20 Þaettir úr klassiskum ténverkum Umsjón: Knútur R. Magnússon 16.15 SyngiA drottni nýjan sðng Erindi séra Bjöms Jónssonar frá Hólahátið 18.50 Dánarfregnir. Tilkynningar. 19.00 Kvðidfréttir 19.30 VeAurfregnir 19.35 Tónlistarkvöld Útvarpsins Messa i h-moll eftir Jóhann Sebastian Bach (Hljóöritun frá tónleikum I Langholtskirkju fyn um daginn) Eirt- söngvarar eru Olöf Kolbrún Harðardóttir, Signý Sæ- mundsdóttir, Elsa Waage, Michael Goldthorpe og Kristinn Sigmundsson. Kór Langholtskirkju syngur. Kammersveit Langholtskirkju leikun Jón Stefánsson stjómar. Kynnir Solveig Thorarensen. 22.00 Fréttfr. 22.10 „Daetur“ og fleiri lAg af hljómplðt- unni Pictures Kenneth Knudsen og Niels-Henn- ing Örsted Pedersen leika. 22.25 OrA kvöldsins. 22.30 VeAurfregnir 22.35 ViAtal viA Tlryggva Emilsson Umsjón: Alfhildur Hallgrimsdóttir. (Aður á dagskrá á mánu- daginn) 23.10 FknmtudagsumraeAan 24.00 Fréttir 00.05 Þrir meistarar fytri alda Victoria, Schutz og Monteverdi. Regulem eftir Tomas Luis de Victoria. Sönghópurinn Tallis Scholars syngu: Peter Phillips sfiómar. 01.10 Næturútvarp á báAum rásum til morguns. 8.00 Morgunténar 9.03 Út úr skelinni Leifur Hauksson og Lisa Páls í Reykjavik og Margrét Blöndal og Kristján Siguijónsson á Akureyri fylgjast með veðri og vind- um, fáerð og snjóalögum skiðaferðum og kirkjusókn og leika létt lög á milli,- Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayliriit og veAur. 12.20 Hádegisfréttir 13.00 Spumingakeppni fjölmiAlanna Fyrsta umferð. Umsjón: Asgeir Tómasson. 14.00 SAngleikir i Lundúnum og New York .Crazy for yoy" eftir Gershwin bræður Umsjón: Ami Blandon. 15.00 Haukur Morthens 1. þáttur af fjcvum. Umsjón: Lisa Páls. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. 16.03 MeA stjömur í eyrunum Fyrsti þáttur um frægar söngkonur. Umsjón: Margrét Ömólfsdótt- irog MargrétKristinBlöndal. 18.00 „Svart bindi, hvítt garg“ Kynning á nýrri plötu Davids Bowie. I þættinum verður meðal ann- ars leikið viðlal við Bowie. Umsjón: Skúli Helgason. 19.00 KvAldfréttir 19.20 Spumingakeppni fjölmiAlanna Fyrsta umferð endurfekin. Umsjón: Asgeir Tómasson. 20.20 Rokksaga 9. áratugarins Umsjón: Gestur Guðmundsson. 21.20 KvAldtónar Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir 22.10 Eric Clapton Fyr? háttur. Umsjðn: Skúli Helgason. (Endurtekinn þál 23.00 KvSldtónar Umsjr ‘ idrea Jónsdóttir. 00.10 Næturútvarp á » ngdum rásum til morguns. NŒTURÚTVARPH) 01.00 NæturtAnar 01.30 - ðurfregnir. 01.35 ■ Næturténar 02.00 Fréttir.- Næturtónar 04.30 VeAurfrognir.- Næturiögin halda áfram. 05.00 Fréttir. 05.05 MorguntAnar 06.00 Fréttir af veAri, farrA og flugsam- göngum. 06.01 MorguntAnar Ljúf lög I motgunsáriö. 06.45 VeAurfragnir Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 SvæAisútvarp VostfjarAa Skiðaútvarp kl. 17.00-19.00 Fimmtudagur 8. aprí) Skirdagur 14.50 HeimstrúboA - EvrApa (Mission Worid - Europe) Upptaka frá samkomu i Essen i Þýskalandi þar sem trúboðinn Billy Graham var aðalræðumað- ur. Þýðendur og þulir Guðni Einarsson og Guðni Gunnarsson. 15.50 Finnland 75 ára Upptaka frá Finnlands- hátið i listahöllinni í Tampere 4. desember sl. Dans- flokkamir Aurinkobaletti og Tanssiteatteri Raatikko sýna verkið Desember eftir Carolyn Carison, og finnska útvarpshljómsveitin og 190 manna hátiöar- kórflytja verk eftir Sibelius, Mozart og fleiri. Stjóm- andi er Jukka-Pekka Saraste. (Nondvision - Finnska sjónvarpið) 17.00 Hugtandi trú Dagskrá um herra Sigur- bjöm Einarsson biskup. Umsjón: Jón Ormur HalF dórsson. Dagskrárgerð: Hilmar Oddsson/Nýja bló. Aður á dagskrá 25. desember siðastliðinn. 18.00 Stundin okkar Endursýndur þáttur frá sunnudegi. 18.30 Babar (8:26) Kanadiskur teiknimynda- flokkur um filakonunginn Babar. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Leikraddin Aðalsteinn Bergdal. 18.55 Táknmálafréttir 19.00 WoHgang (1:3) Fjölþjóðlegur myndaflokk- ur um llf og starf tónskáldsins Wolfgangs Amadeus- ar Mozarts. Seinni hlutamir tveir verða sýndir á föstudaginn langa og páskadag. Leikstjóri: Juraj Herz. Aðalhlutverk: Alexander Lutz, Toni Böhm og Magdalena Rerfova. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 20.00 Fréttir og voAur 20.30 Dagur í IHi Kristjáns JAhaimasonar Viðtalsþáttur við Kristján Jóhannsson óperusöngv- ara. I tilefni af frumraun Kristjáns á sviði Metropoiit- an-ópemnnar fór Valgerður Matthiasdóttir til New York og rasddi við hann um störf hans I helstu óp- eruhúsum heims. Kristján segir frá hinni gífuriegu vinnu, sem liggur að baki hverri sýningu, og hinni hörðu samkeppni sem ríkir i óperu-heiminum. Þá viðrar hann skoðanir sinar á ýmsu sem tengist óp- erumálum, bæði hér heima og eriendis. 21.15 Torfkirkjumar Heimildarþáttur um torf- kirkjumar sex sem enn em eftir á Islandi. Þrjár kirkj- ur em á Suöurtandi, að Hofi I Öræfum, á Núpsstað og í Arbæ, og þrjár á Norðurtandi, að Gröf á Höfða- strönd, Saurbæ í Eyjafirði og Viði mýri i Skagaflrði. Elsta kirkjan er talin vera að stofni til frá því fyrir siðaskipti og sú yngsta var reist 1884. Kirkjumar em nú I umsjá þjóöminjavaröar og hafa verið endur- byggöar og færðar til uppmnalegs horfs sem mest má vera. Umsjón: Bjöm G. Bjömsson. Dagskrár- gerð: Saga film. 21.45 Upp, upp ire'n >ál (5:16) (l'll Fly Away) Ný syrpa i bandariskum myndaflokki um saksóknar- ann Fomest Bedford og fjölskyldu hans. Aðalhlut- verk: Sam Waterston og Regina Taylor. Þýðandi: Reynir Harðarson. 22.35 TðfraflalliA (3:3) Lokaþáttur (Der Zauber- berg) Eitt af stórverkum þýska nóbelsskáldsins Thomasar Manns I frægri sjónvarpsgerð með aF þjóðlegum stjömum. Leikstjóri: Hans W. Geis- sendörfer. Aðalhlutverk: Rod Steiger, Marie-France Pisier, Flavio Bucd, Christoph Eichhom, Hans Christian Bleck, Alexander Radszun og Charies Aznavour. Þýðandi: Veturiiði Guönason. 00.25 Dagskiériok STÖÐ Fimmtudagur 8. apríl SKÍRDAGUR 09KK) Kátir hvolpar Fjömgur teiknimyndaflokkur um litia og káta hvolpa. 09:20 Pegasus (grísku goösögunum segir frá vængjuöum fáki sem spratt út úr höföi Medúsu. Hann hlaut nafnið Pegasus og var gæöingur lista- gyöjanna. I þessari fallegu teiknimynd er saga skáldfáksins rakin, allt frá fæöingu og þar til hann veröur aö goösögn. 09:45 Hilda skoOar heiminn Hún Hilda litla lendir aldeilis í skemmtilegum ævintýmm (þessari ferö sinni og veröur margs vísari um heiminn. 10:10 Undirfteimar Ogganna Fimm systkini lenda I skemmtilegum ævintýmm þegar þau fá ó- vænta heimsókn frá grænum áffi sem ágimist teiknF myndablööin þeirra. Systkinin elta þessa skrítnu og skemmtilegu grænu vem eftir leynilegum göngum og komast þannig til Og sem er heimur þessara grænu álfa sem em í rneira lagi uppfinningasamir. Bömin kannast viö flesta íbúana í Og úr teikni- myndablööunum, sem þau halda mest upp á, en þegar þau sleppa naumlega úr nokkmm ævintýra- legum leiööngmm biöja grænu álfamir þau um aö hjálpa sér í baráttunni við Snákafólkiö. Og þá hefst heldur betur spennandi ævintýri. (1:3) 10:30 Ævintýri Vrfils Vandaður og skemmtilegur teiknimyndaflokkur í 13 hlutum sem geröur er eftir hinni heimsþekktu mynd Stevens Spielberg, Alvöm ævintýri eöa An American Tale. Hér segir frá ævin- týmm litils músastráks sem veröur viðskila viö Qöl- skyidu sina þegar hann tekur út af skipinu á leiö til Bandarikjanna. Kotroskinn og ákveöinn hefur hann leit aö foreldmm sínum og nú er bara aö sjá hvemig þessum duglega músastrák gengur. (1:13) 10:50 Sögur úr Andabæ Skemmtileg teikni- mynd um Jóakim frænda og litlu guttana Ripp, Rapp og Rupp. 11:15 Fótfimi froskurinn Sérstaklega vönduö og falleg teiknimynd sem gerö er eftir samnefndri bók Quentins Blake. Hér segir frá ungri stúlku sem missir eiginmann sinn. Líf hennar tekur miklum stakkaskiptum þegar hún kynnist sérstökum og skemmtilegum froski sem dansar eftir tónlist. Ein- stöku vináttusambandi þeirra er ógnaö þegar lá- varöur nokkur gerir hosur sinar grænar fyrir stúlkunni. Þetta fallega ævintýri er um hálfrar stund- ar langt og ætti enginn að láta þaö fram hjá sér fara. 11:35 Barnaplumar (The Baby Sitters Club) Þessi vinsæli, leikni myndaflokkur er geröur eftir samefndri bókaröö eftir Ann M. Martin og hefur veriö þýddur á yfir 13 tungumál nú þegar. (kjölfariö á vin- sældum þessara bóka varö þessi þrettán þátta myndaflokkur tíl en I hverjum þætti fylgjumst viö meö ævintýnjm einhverrar þeirra sjö stelpna sem eru í bamapiuklúbbnum. Þaö em örugglega margar íslenskar stelpur sem kannast viö margt af því sem hendir þessar hressu og skemmtilegu stelpur í klúbbnum og hver veit nema þiö getiö stofhaö svona klúbb sjálfari (1:13) 12KK) Gusugangur (Splash) Mjög fjörug gaman- mynd frá Disney meö góöum leikumm og Ijallgóöum bröndumm. Myndin segirfrá manni sem veröur ást- fanginn af hafmeyju en hún er listilega vel leikin af Daryl Hannah. Aöalhlutverk: Daryl Hannah, Tom Hanks, John Candy og Eugene Levy. Leikstjóri: Ron Howard. 1984. Lokasýning. 13:45 Alríkislöggumar (Feds) Gamanmyndin Alríkislöggumar segir frá tveimur ungum konum, EHie og Janis, sem komast inn í hinn stranga lög- regluskóla FBI. Þaö er torvelt aö fá tækifæri til aö sanna sig i æfingarbúöunum en þaö er álíka erfitt að komast I gegnum þær og aö standa á höndum uppi á völtum stól, klappa saman rasskinnunum og syngja ‘Oxar viö ána’ aftur á bak. Ellie er fynverandi sjóliöi og syndir í gegnum likamsæfingamar en þekkir hvorki haus né sporö á hegningariögum og öömm bóklegum þáttum námsins. Janis fer létt meö bóklega hlutann en heldur aö oröiö ’lóö’ geti aöeins táknaö ’afgirtur grasbali*. Aöalhlutverk: Rebecca DeMomay, Mary Gross, Kenneth Marshall og Fred D. Thompson. Leikstjóri: Dan Goldberg. 1990. 15:05 Rodgert og Hammerstein (The Sound of American Music) Iþessum fróölega þætti er QalF aö um söngleikjatónlist þeirra Rodgers og Hammer- stein. Kynnir er Mary Martin en auk hennar koma fram Joshua Logan, Dorothy Rodgers, Dorothy Hammerstein, William Hammerstein, Mary Rodgers, Theodore Bikel, Amold Michaelis og Mike Wallace. Þaö var áriö 1943 sem söngleikur eftir þá Rodgers og Hammerstein var sýndur á Broadway í fyrsta skipti og ferill þeina var hafinn. 16:30 Meó Afa Endurtekinn þáttur frá siöastliön- um laugardagsmorgni. 18KK) Kennedy fjðlskyldan (The Kennedys) Þessi vandaöa heimildarmynd um einhverja fræg- ustu fjölskyldu Bandaríkjanna fyrr og siöar hefst meö sögu Josephs Kennedy sem meö auö og um- svifum lagöi gmnninn aö póTitiskri framtiö bama sinna en fáar fjölskyldur hafa unniö og tapaö eins miklu og ’konungsfjölskylda" bandariska lýöveldis- ins. (1:4) 18:50 Hollensk list (Imagination Captivated by Reality) Sérstaklega vel gerö og forvitnileg þáttaröö um hollenska listsköpun, altt frá miööldum til dags- ins í dag. Hollendingar em þekktastir fyrir frábæra málara og einstaka húsageröariist og I fyrsta þættin- um veröur reynt aö finna tengsl umhverfisins og þessara greina listarinnar. (1:6) 19:1919:19 20KK) Hiott systur II Lokaþáttur þessa vandaöa breska myndaflokks um systumar Evie og Bea. (12:12) 21 K)0 Aóeins ein jöró Umhverfisár Stöövar 2 er nú hálfriaö og af því tilefni er litiö yfir farinn veg og tekin saman helstu atriðin sem þegar hefur veriö flallaö um. Hingað til hefur áherslan veriö lögö á landiö - gróöurinn og landslagiö. Þaö hefur veriö álit flestra þeirra, sem viö hefur veriö rætt viö gerö þátt- anna, aö brýnasta verkefni Islendinga í umhverfis- málum sé aö takast á viö þá jarövegs- og gróöur- eyöingu sem enn herjar á landiö. Umhverfisverkefni Stöövar 2 hefur veriö likt viö feröalag og I siöari hluta feröarinnar veröa aörir þættir umhverfismáF anna skoöaöir, s.s. sorpmál, loftmengun, frárennslis- mál og siöast en ekki síst hafiö, sem viö eigum af- komu okkar undir. Stöö 21993. 21:35 Ljós í myvkri (Fire in the Dark) Vönduö, mannleg og góö mynd um baráttu fulloröinnar konu viö aö halda reisn sinni og sjálfetæöi þegar aldurinn færist yfir. Óskarsverölaunahafinn Olympia Dukakis leikur Emily, 75 ára gamla ekkju, sem nýtur lifsinstil fullnustu, á skemmtilega vini og fær stundum bömin sin og bamabam í heimsókn. Sonur Emily, Robert, er augasteinninn hennar og hún þvær af honum þvott og lánar honum peninga þótt hann sé kominn vel yfir fertugt. Dóttirin, Janet, á eigin fjölskyldu og gengur vel en þarf enn aö keppa um athygli móöur sinnar. Eitt sinn þegar sonur og dóttir Emily koma i heimsókn sjá þau sér til mikillar undmnar aö þaö hefur ekki verið tekiö til í langan tima, garöurinn er i órækt og þaö er augljóst aö móöir þeirra hefur ekki lengur heilsu (að sjá um sig sjálf. Emily er stolt og vill ekki vera byröi á neinum, þaö er erfitt fyrir alia i fjölskyidunni aö sætta sig viö aö hún þurfi nú á hjálp þeirra aö halda - en þó erfiöast fyrir Emily sjálfa. Aöalhlutverk: Olympia Dukakis, Linsay Wagner.Jean Stapleton og Ray Wise. Leikstjóri: David Jones. 1991. 23:10 Skuggar fortíöar (A Fatal Inversion) Eirv staklega vönduö og spennandi bresk þáttaröö í þremur hlutum. Myndin er byggö á metsölubók eftir Barböm Vine en þaö er annaö rithöfundamafn saka- málaskáldkonunnar Ruth Rendell. Þeir Adam og Rufus vom óaöskiljanlegir félagar á skólaámnum, hæfilega villtir og passlega kæmlausir. Ákveönir i aö njóta lifeins til fullnustu þrátt fyrir litla lausafjármuni komast þeir i sannkallaöa gullnámu þegar Adam erf- ir Wyvis Hall, gamalt breskt ættaróöal. Betri staöur til aö eyöa sumrinu getur varla hugsast. En þetta langa, heita sumar áttu sér staö hræöilegir atburöir, svo hræöilegir aö vinimir hafa ekki talaö saman i tótf ár. Annar hluti er á dagskrá annaö kvöld og þriöji og síöasti hluti veröur sýndur á páskadagskvöld. AöaF hlutverk: Douglas Hodge (Capital City), Jeremy Northam (Wish Me Luck), Saira Todd (Capital City), Julia Ford (Bergerac), Gordon Wamecke (EastEnd- ers). Leikstjóri: Tim Fywell. 00K)5 Leóurblökumaöurinn (Batman) Myndin er byggö á teiknimyndasögunum um milljónamær- inginn Bmce Wayne og geösjúkan glæpamann sem kallast Joker. Niu ára gamall veröur Bmce vitni aö þvi þegar foreldrar hans em myrtir. Minningin um moröin yfirgefur hann aldrei og Bmce ákveöur aö helga lif sitt baráttunni gegn glæpum. Jokerinn er hræöilega afekræmdur eftir viöureign viö Leöur- blökumanninn. Hann hefur grænt hár og er skjanna- hvítur í framan en sál hans er svört eins og botnlaus tjörupyttur. Allir íbúar Gotham elska hinn dularfulla Leðurblökumann. Allir glæpamenn hata hann og Jokerinn hatar hann mest allra. Aöalhlutverk: Jack Nicholson, Michael Keaton, Kim Basinger, Robert Wuhl, Pat Hingle og Billy Dee Williams. Leikstjóri: Tim Burton. 1990. 02K)5 Á vaktinni (Stakeout) Richard Dreyfuss og Emilio Estevez fá þaö sérverkefni sem lögreglu- menn aö vakta hús konu nokkurrar. Verkefniö fer nánast i handaskolum þegar annar þeirra veröur yfir sig hugfanginn af konunni Myndin er bráöfyndin og vom gagnrýnendur á einu máli um aö þama færi saman frábærlega vel skrifaö handrit og afburöa- góöur leikur. Leikstjóri: John Badham. 1987. Loka- sýning. Bönnuö bömum. 04KK) Dagtkráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Föstudagur 9. apríl FAstudagurinn tangi HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt Séra Ingiberg J. Hannes- son pröfastur é Hvoli flytur ritningarorð og bæn. 8.20 Þaettir úr Mattheusarpassíu eftir Johann Sebastian Bach Kurt Equuiluz tenðr, Robert Holl og Ruud van der Meer bassar, Drengjakór St. Bavo démkirkjunnar I Haarlem I Hollandi, Concertgebouw kórinn og hljómsveitin I Amsterdam flytja; Nikolaus Hamoncourt síómar, 9.00 Fréttir 9.03 Sinfónía nr. 3 épus 36, Sinfónía sorg- arsðngva, eflir Henryk Górecki Dawn Upshaw sópran, syngur með Sinfóníettunni I Lundúnum; David Zinman stjómar. 10.00 Fréttir. 10.03 Passfa f tall og tónum Tekin saman á föstunni 1993 af Heimi Pálssyni. Allir textar eru sóttir I sálma Hallgrims Péturssonar og Matteusarguð- spjall I þýðingu Odds Gottskálkssonar. Flytjendur eru Heimir Pálsson, Mótettukór Hallgrimskirkju og Hörður Áskelsson organisö. (Hjóðritað i Hallgrims- kirkju 14. mars sl.) 10.45 Veóurfrognir. 11.00 Messa f Breióholtskirigu Prestur er sr. Gisli Jónasson. 12.10 Á dagskié fðstudagsins langa 12.20 Hédegisfróttir 12.45 Veðurfragnir. 13.00 Sélumessa fyrir einsðngvara, kór og hljómsveit eför Franz von Suppé. Flyijendur eru Ouliana Tsjajkovsklj sópran, Danielle Michel alL Gilles Vitale tenór, Jean-Louis Bindi bassi, Franco- Allemande kóramir I Lyon og Paris og Sinfóniu- hljómsveit æskufólks I Bonn. Stjómendur kóra eru Odile Chateau og Bemard LallemenL Hljómsveitar- stjóri er Wolfgarrg Badun. 14.00 „Ég veit é hvem óg trúi“ Dagskrá um sálmaskáldið Helga Háödanarson lektor. Umsjón: Séra Bolli Gustavsson. Hr. Sigurbjöm Einarsson biskup flytur stutt erindi. (Áður_á dagskrá 1989). 15.00 Nýjar hljóóritanir Útvarpsina • Konsert fyrir gitar og hljómsveit eftir John A. Speight Páll Eyjóösson leikur með Sinfónluhljómsveitlslands; Guðmundur Óli Gunnarsson stjómar. • Canölena lýr- ir klarinettu og píanó eför Snorra Sigfús Bingisson. Höfundur leikur á pianó og Óskar Ingóösson á klar- Inettu. • Jaröardreki eför Snona Sigfús Birgisson. Höfundur leikur á planó. • Noöumo V eför Jónas Tómasson. Hlif Sigurjónsdóttir leikur á fiðlu og David Tutt á planó. • Reflections eftir Áma Egilsson. Sinfóniuhljómsveö Islands leikun Hannu Koivula söómar. Umsjón: Una Margrét Jónsdótör 16.00 Fréttir 16.05 Mantúa og Forrara Renessans tónlist frá hiröunum I Mantúa og Fenara á Italíu. Emily Van Evera sópran syngur með Nancy Hadden sem leik- ur á flautu, Erin Headley á knéflðlu og liru, Christopher Wilson á lútu og gitar og Robert Meuni- er á lútu. 16.30 Veðurfregnir. 16.35 Þjéningin og hvað svo? Umsjón: Áslaug Ragnars. 18.10 íslensk þjóðlðg með trúariogum texta Hamrahllðarkórinn syngur; Þorgerður Ing- óösdóöir stjómar. (Meðal annars hljóðritanir frá setn- ingartónleikum Tónmenntadaga Ríkisútvarpsins 1993). Umsjðn: Krisönn J. Níelsson. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.35 Tónlistarkvðld Útvarpsins Stabat Mat- er eför Antonin Dvorák Llvia Ághová sópran, Marga Schiml alt, Aldo Baldin tenór, Ludék Vele bassi, Bambini di Praga bamakótinn, Fllhamtónlukórinn I Prag og Tékkneska fílharmóníusveiön flytja; Jiri Belohlavek stjómar. 21.05 f leit að gömlum biblíum Erindi séra Ragnars Fjalars Lárossonar frá opnun Hólabóka- syningar i ágúst I fyrra. 21.35 Tónlist Pepe Romero leikur á gítar eigin umritun á Svitu fyrir einleiksselló nr. 3 eftir Johann Sebasöan Bach. 22.00 Fréttir 22.03 Tónlist fyrir föstudaginn langa úr óperunni Parsifal eftir Richard Wagner Kólumbíu- hljómsveitin leikur; Brono Walter stjómar. 22.25 Orð kvöldsins 22.30 Veðurfregnir. 22.40 Sónata fyrir selló og pianó eftir Al- fred Schnittke David Gerings leikur á selló og Tatjana Scatz á pianó. 23.00 Kvðldgestir Þáttur Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttír. 00.05 Þrír meistarar fyrri alda. Victoria, Schutz og Monteverdi - Musikalische Exequien - eftir Heinrich Schölz Friedar Lang tenór og Monte- verxli kórinn sýngja. Ensku barokktónleikarami leika; Jhon Eliot stjómar. - Magnöicat úr Vespro sella Beata vergine eftir Claudio Moteverdi. Einsöngvarar Ann Monoylos, Marinella Pennicchi, Michael Chance, Mark Tucker, Nigel Robson, Sandro Nagila, Bryn Terfel og Alastier Miles. Monteverdi kórinn og Bama-óratóriukórinn I Lundúnum syngja,.Ensku barokkeinleikaramir leika: John Eliot Gardiner stjórnar. 01.10 Næturútvarp á béðum résum tll morguns. 8.00 Morguntónar 9.03 Út úr skdinni Leifur Hauksson og Lisa Páls I Reykjavlk og Margrét Blöndal og Kristján Sig- urjónsson á Akureyri fylgjast með veðri og vindum, færð og snjóalögum skíðaferðum og kirkjusókn- og leika létt lög á milli. - Veðurspá kl. 10.45. 12.00 Fréttayfiriit og veður. 12.20 Hédegisiróttir 13.00 Spumingakeppni ijölmiðlanna Önnur umferð. Umsjón: AsgeirTómasson. 14.00 Sðngleikir I Lundúnum og New Vork .Jellys last jam' og .Gæjar og píur" Umsjón: Ámi Blandon. 15.00 Haukur Morthens 2. þáttur af fjórom. Umsjón: Llsa Páls. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. 16.03 Meö stjðmur í eyrunum Annar þáöur um frægar söngkonur. Umsjón: Margnét Ornóösdóöir og Margnét Kristín Blöndal. 18.00 Marvin Gaye Frá hljómleikum i Montreaux 1980. Umsjðn: Andrea Jónsdóöir. 19.00 Kvðldfréttir 19.20 Spumingakeppni fjðlmiðlanna Önnur umferð endurtekin. Umsjón: Ásgeir Tómasson. 20.20 .Jesus Christ Superstart eför Andrew Lloyd Webber og Tim Rice Uppranaleg útgáfa af hinum fræga söngleik um Frelsarann. 22.00 Fréttir 22.10 Eric Clapton Annar þáöur. Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáöur). 23.10 Kvðldtónar 00.10 Næturútvarp é samtengdum résum til morguns. NÆTURÚTVARPID 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar 04.00 Næturtónar Veðurfregnir kl. 4.30. 05.00 FréHir. 05.05 Næturtónar 06.00 FréHir af veðri, færð og flugsam- gðngum. 06.01 Næturtónar 06.45 Veðurfregnir Næhirtónar hljóma áfram. 07.00 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. 07.30 Veðurfregnir Morguntðnar hljóma áfram. LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2 Svæöisútvarp Vestfjarða ■ Skiðaútvaqr kl. 17.00-19.00 Föstudagur 9. apríl 1993 Fðstudagurinn langi 15.45 Bakkynjumar Ópera eftir Daniel Börtz, byggð á hamileik eför Evripides, sem komið hefur út I Islenskri þýðingu Helga Háödanarsonar, Leikstjóri: Ingmar Bergman. Skjátextár: Þrándur Thoroddsen. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 18.00 JEvintýri Tinna (9:39) Blái lótusinn - seinni hluti (Les aventures de Tintin) Franskur teiknF myndaflokkur um blaðamanninn knáa, Tinna, hund- inn hans, Tobba, og viniþeirra sem rata I æsispenn- andi ævintýri. Þýðandi: Ólöf Pétursdóöir. Leikraddir: Þorsteinn Bachmann og Felix Bergsson. 18.30 Barnadsildin (3:13) (Childreris Ward) Breskumryndaflokkur um daglegt lif á sjúkrahúsi. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 18.55 TéknmélafréHir 19.00 Wolfgang (2:3) Fjölþjóðlegur myndaflokk- ur um llf og starf tónskáldsins Woögangs Amadeus- ar Mozarts, Lokaþáöurinn verður sýndur á páska- dag. Leikstjóri: Juraj Herz. Aðalhlutverk: Alexarrder Lutz, Toni Böhm og Magdalena Reöova. Þýðandi: Jóhanna Þráinsdóöir. 20.00 Fréttir og veður 20.30 14 ér f Kína Þáöur um ævi og starf Ólafs Ólafssonar sem ungur sveitadrengur fékk köllun öl krislniboðs I Klna. Þangað komst hann að endingu og dvaldi þar á miklum umbrotatlmum. Ólafur var einhver viðföriasö Islendingur á sínum tlma og ritaði blaðagreinar og bækur um ferðalög sln. Þáöurinn er að miklu leyö byggður á kvikmyndum sem Ólafur tók sjáöur I Kina á fjórða áratug aldarinnar. Umsjón: Egill Helgason. Dagskrárgerö: Guðbergur Davlðs- son. 21.00 Heyr himna smiður Upptaka frá setningu tónmenntadaga Rikisútvaipsins I febrúar 1992 en yflrskröt setningariónleikanna var islensk tónlist I ellefu aldir. Fram koma einsöngvarar og kórar ásamt Sinfóníuhljómsveit Islands. Dagskrárgerð: Bjöm Emilsson. 21.40 Drengimir fré Sankt Pehri (Drengene fra St. Petri) Dönsk verðlaunamynd frá 1991, sem byggð er á sannsögulegum atburöum. Hún gerist I Danmörku á striðsáranum og segirfrá sjö piltum I bænum St. Petri, baráöuvilja þeirra og frelsisásL Myndin er samnorrænt verkefni og hlaut styrk úr Kvikmyndasjóði Islands. Leikstjóri: Sören Kragh- Jacobsen. Aðalhlutverk: Dan Laustsen, Lars NieF sen, Leö Axel Kjeldsen, Morten Degnbol, Jacob Groöi, Ib Tardini og Mads Egmont Christensen. Þýðandi: Auður Leösdótör. 23.30 Bléð og sandur (1:2) Fyni hluti (Dust and Blood) Fjölþjóðlegur myndaflokkur sem gerist á timum krossferðanna. Leikstjóri: Jim Goddard. Að- alhlutverk: Brian Blessed, Femando Rey, David Wamer, Valeria Cavalli og Jean-Yves Berteloot. Þýöandi: Öskar Ingimarsson. Seinni hluönn verður sýndur á laugardagskvöld. Atriði I myndinni era ekki viðhæfibama. 01.00 Útvarpafréltir f dagtkrériok STÖÐ Föstudagur 9. apríl FÖSTUDAGURINN LANGI 09:00 Þrír litlir draugar Skemmhleg teiknimynd um litla, myrkfælna drauga. 09:10 Dynkur Skemmtileg teiknimynd um ævin- týri litillar risaeölu. 09:20 Litið leyndarmél Hér segir frá litlum strák sem fær að sofa eina nóö hjá besta vini sln- um. Hann er ákaflega spenntur og ánægður þar öl sysör hans spyr hvort hann ætli að taka bangsann sinn með sér. Þá vandast máliö nú heldur betur. 09:45 Magdalena Falleg teiknimynd um Magda- lenu litlu og skólasystur hennar I klausturskólanum I Paris. 10:10 Undirtieimar Ogganna Skemmöleg teiknimynd um ævintýri systkinanna fimm og grænu áöanna I Og. (2:3) 10:40 Ævintýri Vffils Ævintýralegur og fallegur teiknimyndaflokkur sem gerður er eför mynd Stevens Spielberg, Alvöra ævintýri eða An Americ- an Tale. Litill músastrákur lendir í skemmölegum ævintýrum eför að hann verður viðskila við foreldra sina.(2:3) 11:00 Marvin (Marvin - Baby of the Year) Marvin er eins árs gamall þungavigtargarpur sem er aö eig- in sögn sætasti og paöaralegasö strákur I heimi. Nú fáum við að fylgjast með þvi hvemig þessari heims- þekktu teiknimyndasögupersónu vegnar I fegurðar- samkeppni. 11:20 Kalli kanfna (Looney Tunes) Frábæriega skemmtileg teiknimynd. 11:35 Bamapíumar (The Baby Siöeis Club) Hvað ætli gangi á hjá stelpunum I bamapiuklúbbn- um I dag? (2:13) 12:00 Ellý og Júlll Nú er komið að lokaþæöi þessa leikna ástralska myndaflokks um strákpattann Júlla og draugavinkonu hans Ellý. (12:12) 12:30 Létlauaog hévaxin (Sarah, Plain and Tall) Frábær sjónvaqjsmynd sem gerö er eftir sam- nefndri skáldsögu. Sagan gerist I upphafi 20. aldar- innar og fjallar um Söra Wheaton sem tekur að sér móðurhlutverkið I pskyldu þar sem húsmóðirin hef- ur fallið frá. Dótörin á heimilinu neitar að taka Söra, þar sem hún óöast að þá gleymi allir mömmu henn- ar. Aöalhlutverk: Glenn Close, Christopher Walken, Lexi Randall og Margaret Sophie Stein, Jon De Vries og Christopher Bell. Leikspri: Glenn Jordan 1991. 14:05 Stelta Beöe Midler leikur Stellu, einstæða móður sem er ölbúin að færa stórkostlegar fómir fyr- ir dóöur slna, I þessari hjartnæmu og áhrifamiklu kvikmynd. Stella er sjáöstæð, glæsileg og áberandi kona sem vinnur á bar I Ifilum bæ. Hún fær Qölda ÖF boða frá viðskiptavinum veiöngastaöarins en kærir sig ekki um aö birtdast karimanni þar öl hún hifiir myndariegan lækni, Steven. Aðalhlutverk: Beöe Midler, John Goodman, Trini Alvarado, Stephen Collins og Marsha Mason. Leikstjóri: John Erman. 1989. 16:00 Jéhannesnpassían (St. John Passion) Hugo Niebling leikstýrði þessu verki mjög nákvæm- lega eftir tónlist Johanns Sebasöans Bach og notaði öl þess hina kunnu upptöku Deutsche Grammophon Archive sem gerð var árið 1964 með Kari herinum Richter ásamt The Munich Bach Choir and Orchestra. Meðal einsöngvara era þeir Emst HaeflF ger og Kieth Engen en þeim bregður fyrir I kvik- myndinni. Aðalhlutverk: Christoph Quest, Klaus Bamer, Raö Richter, Isolde Barth, Renee Morioc, Eric P. Caspar, Kari-Heinz Tiöelbach, Daniela 0- bermeir og fleiri. Aðaldansaran Randy Diamond, Teny Edlefsen, Steflen Scheibner, Michael Stein- inger, Corinna D'Angelo, Elenora Gori, Tuija Stein- inger, Elisabeth Tuvey og fleiri. Einsöngvaran Emst Haefliger (tenór), Hermann Prey (bariton), Hertha Tröpper (contralto), Evelyn Lear (sopran) og Kefih Engen (bassi) ásamt The Munich Bach Choir and Orchestra. Leikstjóri: Hugo Niebling. Tónlist: Johann Sebastian Bach. Síómandi: Kari Richter. 18:00 Kennedy fjölsityldan (The Kennedys) Hvaða innri mann hafði Jack Kennedy, sá sem faðir- inn reyndi að selja eins og sápu, I raun að geyma? Hversu konar áhæöu tók hann með einkalifinu og sambandi slnu við undirheimana sem hjálpuðu hon- um af stað? I þessum þæöi verður flallað um það hvemig auðæfi Joes Kennedy og áhrif innan fjöF miðlaheimsins umbreyttu lötum þingmanni I forseta. Ræö er við Judith Exner, sem Jack hélt lengi vel við, og eina eftiriöandi bröður hans, Teddy. (2:4) 18:50 Hollonsk list (Imagination Captivated by Reality) Vönduð þáttaröð um hollenska listsköpun. ( þæöinum er fjallað um hollenska meistara málara- listarinnar og þröun þeirrar sérstöku tækni sem þeir notuöu og nota til að gefa myndunum dulmagnaða en jafnframt raunsæja áferð. (2:6) 19:19 19:19 19:45 Maiblómin (The Dariing Buds of May - Le Grand Weekend) Það er alfl á öðram endanum i þessum einþáöungi með Larkin flölskyldunni og það ekki aö ástæðulausu. Húsfrúin vann nefnilega ferð fyrir tvo öl rtmantlskustu borgar I heimi, Paris. Þeim hjónum finnst þetta kjörið tæköæri öl að fara I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.