Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 28

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 28
28 Tíminn Fimmtudagur 8. apríl 1993 £13 ÚTVARP/S JÓN VARP ffrh. alvönj bríiökaupsferö og þau Chariey og Manette geta séfl um 'búskapinn' á meðan þau eru I burtu. Þau þurfa ekkert afl geta nema pakka niður, sem væri i sjálfu sér ekkj mikifl mál fyrir ftestar venjulegar flölskykfur, en undirbúningurinn fyrir ferflina verður að öguriegri ringulreið I þessari fjölskyidu sem er engrí lik. 20>40 Sðngva>< á slgurfrraut Nú verflur sýndur fyrri hluí vandaðs þáttar sem Stöð 2 hefur gert um lif og störf Krisljáns Jöhannssonar störsöngvara. Gerð þáttarins hófst á siöastliðnu ári og hefur Stöð 2 fytgt Krisqáni I nokkur frægustu öpenjhús veraldar og má þar nefna Metropolitan öperuna I New York, Lyrick ópenjna I Chicago og Rikisópenma I Vln. Kristján og eiginkona hans, Sigurjóna Sverrisdóttir, hafa komið sér upp giæsilegu heimiti i smábænum Desenzano vifl Gardavatn en Stöð 2 heimsótti þau hjónin þar á dógunum. Seinni hluti þáttarins er á dagskrá á páska- dagskvóld. Umsjón: Eiin HirsL Kvikmyndataka: Berg- steinn Björgúlfsson. Stjóm upptöku: Sigurður Jakobs- son. Stöð2 1993. 21:25 Elskan, ég minnkaðl bSmln (Honey, I Shmnk the Kids) Sérstaklega skemmtileg og vönduð gamanmynd fyrir alla fjölskytduna frá Walt Disney. Myndin segir frá prófessor Wayrte Szalinski sem nýt- ur hvergi viröingar - nágrannar Waynes halda að hann sé dálitið klikkaður, konan hans, Diana, er búin afl fá sig fullsadda af undarfegum tilraunum hans og kollegar prófessorsirts gera grin að slöustu uppfinn- irtgunni: Minnkunarvéiinni. Þeir mundu ekki hiæja ef þeir litu á bömin hans Waynes - en þeir geta ekki séfl þau - þvl þau eru aöeins nokkrir millímetrar á hæð! Bömin lenda óvart I minnkunarvélinni, em borin út með ruslinu og þurfa afl beijast I gegnum Ymmskóg- inn' I garöinum, forðast að verða tröðkuð nlður eða lenda i slátturvéiinni! Myndin fær þrjár stjömur af fjór- um mögulegum I kvikmyndahandbók Maltins. Aðal- hlutverk: Rick Moranis, Marcia Strassman, Matt Frewer, Kristine Sutheriand og Thomas Bnown. Leik- stjón: Joe Johnston. 1989. 23:00 Skuggar fortiðar (A Fatal Inversion) Arw ar hluti vartdaflrar, breskrar þáttaraðar. Vinskapur þeirra Adams og Rufusar slitnar i kjólfar hræðilegra atburða þetta langa, heita sumar sem þeir eyða á sveitasetrinu. En þeir sitja á timasprengju og tólf ámm slöar er allt eins líklegt aö hún springi þegar jarðneskar leifar konu og bams finnast á iandareign- Inni. (2:3) Aöalhlutverk: Douglas Hodge, Jeremy Northam, Saira Todd, Julia Ford og Gordon War- necke. Leikstjóri: Ttm Fyweil. 23Æ5 Hafmsyjar (Mermaids) Cher leikur Flax, rót- lausa og kynþokkafulla konu sem er óþijótandi upp- spretta vandræða I huga 15 ára dóttur sinnar i þess- ari skemmtjlegu og dramatlsku kvikmynd. Flax er sl- fellt á flakki frá einum stað til annars með dætur sinar tvær og getur ekki horfst i augu við neinar skuldbind- irtgar. Aðalhlutverk: Cher, Bob Hoskins, Winona Ryder og Chrishna Ricd. Leikstjóri: Richard Benja- min. 1990. 01:40 Óánaegjukirim (A Choms of Disapproval) Feiminn ekkil ftytur til smábæjar við sjávarslöuna. Aðalhlutverk: Jenemy Irons, Antony Hopkins, Prunella Scales og Sytvia Syms. Leikstjóri: Michael Wirmer. 1988. Lokasýning. 03:15 Dagakririok Viö tekur næturdagskrá Bylgj- urmar. HELGARl Laugardagur 10. apríl LRÚTVARPH) 6.45 Voóurfregnir. 6.55 Bjmi. 7.00 Fréttir. Söngvaþing Ólafur Þ. Jónsson, Guömundur Jónsson, Sigriður Ella Magnúsdóttir, Kór Langholtskirkju, Garðar Cortes, Þuriður Pálsdóttir, Krisfirm Sigmundsson, Signjn Hjálmtýsdóttir og Ævar Kjartansson syngja. 7.30 Vaóurfnignir. - Söngvaþing heldur áfram. 8.00 Fréttir. 8.07 Kúéik aó morgni dags Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. 9.00 Fréttir. 9.03 Frost og funi Helgarþáttur bama. Umsjón: Ellsabet Brekkan. (Einnig útvarpað kl. 19.35 á sunnu- dagskvöldi). 10.00 Fréttir. 10.03 Bðrn og þjóóféfag Dagskrá á vegum Bamaheilla. 10.45 Voóurfrognir. 11.00 ívikulokln Umsjón: Páil Heiðar Jónsson. 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskré laugar- dagsins 12.20 Hédagisfréttir 12.45 Veóurfrognir. Auglýsingar. 13.00 Fréttaauki é laugardegi 14.00 Leslampinn Umsjón: Friörik Rafnsson. (- Einnig útvarpað sunnudagskvöld kl. 21.05). 15.00 Ustakaffi Umsjón: Krisfinn J. Nielsson. (- Einnig útvarpað miðvikudag kl. 21.00). 16.00 Fréttir. 16.05 íslenskt mél Umsjón: Gunnlaugur Ingóifs- son. (Einnig útvarpað mánudag kl. 19.50). 16.15 Af tónskáldum Þórarinn Jónsson. 16.30 Veóurfregnir. 16.35 Útvarpsleikhús bamarma, „Leyndar* mél ómmtri* eftir Elsie Johanson Fjórði þáttur af fimm. Útvarpsleikgerð: ItUa Frodi. Þýðing: Sverrir Hólmarsson. Leikstjóri: Andrés Sigurvinsson. Leik- endur Þóra Friðriksdóttir, Ingibjörg Gréta Gisladóttir, Bjöm Ingi Hilmarsson, Tinna Gunnlaugsdóttir og Her- dls Þorvaldsdótfir. 17.05 Tónmenntir - Prfr itaiskir ópenisnill- ingar Annar þáttur af þremur. Giouseppe Verdi. Umsjón: Gytfi Þ. Glslason. (Einnig útvarpað næsta fóstudag kl. 15.03). 18.00 „Tilvonandi faóir", smésaga eftir Saul BeUow Ingvar E. Sigurösson les þýöingu Skúla Bjarkan. 18.25 Eila Fltzgerald syngur lóg eftir Geor- ge Gershwln 18.48 Dénarfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvóldfréttlr 19.30 Auglýsingar. Veóurfregnir. 19.35 Djassþéttur Umsjón: Jón Múli Amason. (Áður utvarpaö þriðjudagskvöid). 20.20 Laufskélinn Umsjón: Finnbogi Hennanns- son (Frá Isafirði. Aður útvarpaö sl. miðvikudag). 21.00 Saumastofugleól Umsjón og dansstjóm: Hennann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. Dagskré morgundagsins. 2Z07 Enskir lútusóngvar fré 16. óid Julianne Bainl sópran syngur og Ronn McFarfane leikur á lútu. Lestri Passlusálma lýkur Helga Bachmann les 50. sálm. 22.30 Veðurfrsgnir. 22.36 Einn maóur; A mðrg, mðrg tungl EfBn Þorstein J. (Aöur útvarpafl sl. miðvikudag). 23.05 Laugardagsflétta Svanhildur Jakobsdóttir fær gest i létt spjall með Ijúfum tónum, aö þessu sinnl Valgeir Guðjónsson tónlistarmann. 24.00 Fréttir. 00.10 Sveiflur Létt lög I dagskráríok. 01.00 Nasturútvarp é samtengdum résum til morguns. 8.05 Stúdió 33 Öm Petersen flytur létta norræna dægurtónlist úr stúdiói 331 Kaupmannahöfn. (Aður útvarpað sl. sunnudag). 9.03 Þetta Hf. Þetta Hf. Þorsteinn J. Vilhjálms- son,- Veöurspá kl. 10.45. 11.00 Helgarútgéfan Heigarútvarp Rásar 2 fyrir þá sem vilja vita og vera mefl. - Kaffigestir Umsjón: Llsa Pálsdóttir og Magnús R. Einarsson. 12.20 Hédegisfiéttir 12.45 Helgarútgéfan - Dagbókin Hvafl er að ger- ast um helgina? Itarfeg dagbók um skemmtanir, leik- hús og allskonar uppákomur. Helgarútgáfan á fetð og fiugi hvar sem fólk er að finna. 14.00 EkkHréttaauki é laugardegl Ekklfrétbr vikunnar rifjaöar upp og nýjum bætt við. Umsjón: Haukur Hauks. 14.40 Tilflnningaskyldan 15.00 Heióursgestur Helgarútgáfunnar litur inn,- Veðurspá kl. 16.30. 16.31 Þarfaþingió Umsjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Vinsældarilsti Résar 2 Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Snorri Sturiuson. (Einnig útvarpaö i Næturútvarpi kl. 02.05). 19.00 Kvðldfréttir 19.32 Rokktfóindi Skúli Helgason segir rokkfrétfir af eriendum vettvangi. 20.30 EkkHréttaaidii é laugardegi Umsjón: Haukur Hauksson yfirfréttastjóri. (Endurtekinn þáttur úr Helgarútgáfunni fyrr um daginn). 21.00 Vlnsaeldalisti gðtunnar Hlustendur velja og kynna uppáhaldslögin sln. (Áður útvarpað mið- vikudagskvöid). 22.10 Stungió af (Frá Akureyri.)- Veðurspá kl. 22.30. 24.00 Fréttir. 00.10 Naturvakt Résar 2 Umsjón: Amar S. Helgason. Næturútvarp á samtengdum rásum fil morguns. Fréttir Id. 7.00, 8.00,9.00,10.00,12.20,16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Svæóisútvarp Vestfjaróa ■ Skíöautvarp kl. 17.00-19.00 NJETURÚTVARPW 01.30 Veóurfregnir. Næturvakt Rásar 2 - heldur áftam. 02.00 Fréttir. 02.05 Vinsseldalisti Résar 2 Umsjón: Andrea Jónsdótfir og Snorri Sturfuson. (Endurtekinn frá laugardegi). 05.00 Fréttir. 05.05 Nssturtónar 06.00 Fréttir af veóri, faeró og flugsamgðng- um (Veðurfregnir kl. 6.45 og 7.30). - Næturtónar halda áfram. [rúv| • J Jji Laugardagur 10. apríl 09.00 llorgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Doili dropi í Japan Teiknimynda- saga eftir Jónu Axfjörö. Lesari: Öm Ámason. Frá 1987. Helgileikur Böm úr Nessókn flytja helgleik um þaö sem geróist á páskunum. Höfundur. Frank M. Halldórsson. Frá 1985. Símon í Krítarlandi Teikriimynd. Áfffinnur - fyrrí hluti Saga meó hreyfimyndum eftir Hauk Halldórsson. Lesari: Ragnheióur Steindórsdóttir. Frá 1979. Hlöðver grís (10:26)Enskurbrúóumyndaflokkur. Þýóandi: HaJI- grimur Helgason. Sögumaóur Eggert Kaaber. Sungið með sinu nefi Utskrúðugur og söngelskur páfagaukur syngur með eigendum sínum. Frá 1987. Bliöubangsar í Undraiandi Bandarísk teiknimynd um biiðubangsana sem fara tl Undralands og lenda i furðulegustu ævintýr- um. Þýöandi: Matthias Krístiansen. Sögumaður. Þórdis Amljótsdóttir. Spúkamir Eirikur Fjalar flytur eitt lag og Pálmi Gunnarsson syngur Gleðibankann eftir Magnús Ei- riksson með aðstoð Spúkahljómsveitarinnar. Frá 1986. 11.05 Hló 16.00 íþróttaþátturinn Meöal annars verður bein útsending frá leik i fyrstu deild karla á Islandsmótinu i handknattieik. Einnig verður sýndar myndir frá lands- móti í skiöaiþróttum, sem fram fór i Hliöarfjalli viö Akureyri um siöustu helgi, og svipmyndir úr knatt- spymuheiminum. Umsjón: Amar Bjömsson. Stjóm út- sendingar Gunnlaugur Þór Pálsson. 18.00 Bangsi besta skinn (10:20) (The Adventures of Teddy Ruxpin) Breskur teiknimynda- flokkur um Bangsa og vini hans. Þýöandi: Guöni KoF beinsson. Leikraddir. Öm Ámason. 18.30 Hvutti (2ri>) (Woof V) Ný syrpa i breskum myndaflokki um drenginn Eric sem býr yfir þeim eirv staka hæfileika að geta breytt sér í hund þegar minnst varir. Þýöandi: Bergdís Ellertsdóttir. 18.55 Táknmáisfréttir 19.00 Strandveróir (10:22) (Baywatch) Ðanda- riskur myndaflokkur um ævintýri strandvaröa í Kali- fomíu. Aðalhlutverk: David Hasselhof. 20.00 Fréttir og veóur 20.35 Lottó 20.40 Æskuár Indiana Jones (12:15) (The Young Indiana Jones Chronicles) Hér segir frá assku- ámm ævintýrahetjunnar Indiana Jones, ótrúlegum feröum hans um víöa veröld og æsilegum ævintýmm. Aöalhlutverk: Corey Camer, Sean Patrick Flanery, George Hall, Margaret Tyzak og fleiri. Þýöandi: Reynir Harðarson. 21.30 Tangókvóld Edda Eriendsdóttir, Oliver Manoury og hljómsveit skipuö valinkunnum hljóö- færaleikumm leika tangótónlist á Sólon Islandus I Reykjavík. Dagskrárgerð: Egill Eövarösson. 22.15 Lögregluskólinn (Police Academy I) Bandarisk gamanmynd frá 1984 um litríkar persónur sem hefja nám I lögregluskóla. Leikstjóri: Hugh WiF son. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, G.W. Bailey, George Gaynes, Kim Cattrall og Bubba Smith. Þýö- andi: Guöni Kolbeinsson. 23.40 Blóó og sandur (2:2) Seinni hluti (Dust and Blood) Fjölþjóölegur myndaflokkur sem gerist á tímum krossferöanna. Leikstjóri: Jim Godd- ard. Aöalhlutverk: Brian Blessed, Femando Rey, David Wamer, Valeria Cavalli og Jean-Yves Berteloot. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Atriöi í myndinni em ekki viö hæfi bama. 01.10 Útvavpsfréttir í dagskráriok STÖÐ □ Laugardagur 10. apríl 09:00 Með Afa Afi og Emanúel eru I sérstaklega góðu skapi i dag og ætla að gera eitthvafl skemmtileg með ykkur. Að sjálfsögðu eru allar teiknimyndimar, sem Afi sýnir ykkur, með islensku tali. Handrit: Öm Amason. Umsjón: Agnes Johansen. Stjðm upptöku: Maria Maríusdóttir. Stöö 2 1993. 10:30 Sðgur úr Andabæ Bráðskemmtileg teiknn mynd með þeim bræðrum Ripþ, Rapp og Rupp. 10:50 Súpw Marfó bræður Fjörug teiknimynd meö Islensku tali. 11:15 Maggý Lifleg teiknimynd um eldhressa tán- ingsstelpu. 11:35 I Iðtvuvarðld (Finder) Næstsiðasfi þáttur þessa leikna ástralska myndaflokks. IÞRÓTTIR 12:00 NBA IHþrH (NBA Action) NBA deildin frá 6- venjulegum sjónarhóli. 12:25 NBA kðrfuboltlmi Einar Bollason aðstoöar iþróttadeild Stöðvar 2 og Bytgjunnar við lýsingu á spennandi leik INBA deildinni I boði Mytlunnar. 13:25 Stððvar 2 deildin [þróttadeild Stöflvar 2 og Bytgjunnar fytgist með gangi mála. 13:55 ítalakl bottlnn Bein utsendingifrá leik I fyrstu deild ítalska boltans I boði Vátryggingafélags Islands. Mörk vikunnar era á dagskrá á morgun kl. 18:55. Úrslifin i italska potfinum 15:45 Stfiðvar 2 dolldln bein útsending - Viö fylgjumst nú með leik Vals og Stjömunnar sem fram fer I Kaplakrika. Stjóm útsendingar Ema Ósk Ketfier. SIÖÖ2 1993. 17.-00 Leyndarmál (Secrets) Sápuópera af betri gerðinni. 18HW Popp og kófc Göð tónlist, skemmfileg kvik- myndaumfjölun ásamt hressilegum fróðleik um hitt og þetta. Umsjön: Lárus Halldórsson. Stjóm upptöku: Rafn Ratnsson. Framleiðandi: Saga fiim hf. Stöð 2 og Coca Cola 1993. 18Æ5 Fjérmél flðlskyldunnar Endurtekinn þátt- urfrá síöastiiönu miövikudagskvöldi. 19K)5 Rófttur þinn Endurtekinn þáttur frá siöast- liönu þriöjudagskvöldi. 19:19 19:19 20KK) Falin myndavéi (Candid Camera) Brostu! Þú ert I falinni myndavéi. 20:30 Imbakattinn Fyndrænn spéþáttur meö grinrænu ívafi. Umsjón: Gysbræöur. Stjóm upptöku: Siguröur Jakobsson. Stöö 2 1993. 21:00 Á krottgöftum (Crossroads) Bandariskur myndaflokkur um lögfræöing sem setur framavonimar ofan í skúffu og snýr sér alfarlö aö uppeidi sonar sins. 21ÆO Nýiióinn (The Freshman) Marlon Brando og Matthew Broderick leika aöalhlutverkin I þessari vönduöu gamanmynd. Matthew er í hlutverki ungs manns sem kemur til New York til þess aö læra kvik- myndagerö. Hann hefur ekki veriö lengi í stórborginni þegar hann missir farangurinn og aleiguna - og eign- ast undarlega vini. Mafíuforingi, sem leikinn er af Mar- lon Brando, tekur nemandann upp á slna arma og hyggst kenna honum ýmislegt sem ekki er hægt aö læra af bókum. Hjá foringja fjölskyldunnar' kynnist Matthew hollustu, vináttu, svikum og ofnbökuöu eölu- kjöti! Þaö er sérstaklega skemmtilegt aö fylgjast meö einstöku sambandi mafíuforingjans og nemandans I þessari ánægjulegu kvikmynd. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af fjórum mögu- legum. Aöalhlutverk: Maríon Brando, Matthew Broderick, Maximilian Schell, Bruno Kirtoy og Pen- elope Ann Miller. Leikstjóri: Andrew Bergman. 1990. 23:35 Höiliutkytftaii (Quigley Down Under) Spenn- andi, óvenjulegur og vel geröur vestri sem gerist i Ástral- lu. Tom Selleck leikur bandaríska skyttu, Quigley. sem ræöur sig ti Marsons, hrokafuDs óöalseiganda i Ástraliu. Quigley kemst fljóflega aö raun um aö Marson og hyski hans ætiast ti þess að hann skjóti fleira en útfa og segir starfinu lausu. Óöalseigandinn er ekki vanur aö menn mótmæJi honum og sigar leiguþý sinu á skyttuna. Quigley er ekki heidur vanur aö láta i minni pokann en neyöist til aö flýja inn i óbyggöimai og tekur meö sér dul- arfulla konu sem heldur aö hann sé annar en hann er. Kvikmyndahandbók Maltins gefur myndinni þrjár stjömur af fjórnrn mögulegum. Aöalhlutverk: Tom Selleck, Laura San Giacomo, Chris Haywood og Ron Haddrick. Leik- stjóri: Simon Wincer. 1990. Stranglega bönnuö bömum. 01:20 Eldir af degi? (Will there Really be a Mom- ing?) Sannsöguleg mynd byggö á ævi kvikmynda- stjömunnar Frances Farmer. Aöalhlutverk: Susan Blakety, Lee Grant, John Heard og Melanie Mayron. Leikstjóri: FielderCook. 1983. Bönnuö bömum. 03:40 Söguleg réttarhóld (Inherit the Wind) Þaö uröu herftarleg átök I réttarsalnum. Sá ákæröi var kennari og ákæran: Hann kenndi þróunarkenn- ingu Darwins. Þessi sannsögulega mynd fjallar um sjálf réttarhöldin sem fóru fram í Bandaríkjunum áriö 1925. AöalhluverK: Kirk Douglas, Jason Robards og Jean Simmons. Leikstjóri: David Greene. 1988. 05:20 Dagskráriok Viö tekur næturdagskrá Bylgj- unnar. TILRAUNA SJÓNVARP Laugardagur 10. apríl 17:00 Hverfandl heimur (Disappearing Worid) Þáttaröð sem flallar um þjóðflokka um allan heim sem á einn eða annan hátt staíar ögn af kröfum nú- tímans. Hver þáttur tekur fyrir einn þjóðflokk og er unninn I samvinnu við mannfræðinga sem hafa kynnf sér háttemi þessa þjóðflokka og búið meöal þeirra. (21:26) 18K)0 Borgarastyrjðldin é Spéni (The Spanish Civil War) Einstakur heimildamyndaflokkur sem fjallar um Borgarastyijöldina á Spáni en þetta er I fyrsta skipfið sem saga einnar sorglegustu og skæðustu borgarastyrjaldar Evröpu er rakin i heild sinni I sjón- varpi. Rúmlega 3 milljónir manna létu lifiö I þessum hörmungum og margir sem komust lifs af geta enn þann dag i dag ekki talað um atburðina sem töku frá þeim allt sem var þess virði að lifa fyrir. Þátturinn var áður á dagskrá i nóvember á siðasta ári. (2:6) 19K)0 Dagtkrériok RÚV ■ M a 3M s unnudagur11. aprfl Péskadagur HELGARÚTVARP 7.45 Klukknahringing. Blésarasveit leikur sélmalag. 8.00 Mesaa f Akureyrarkiifcju Prestur séra Birg- ir Snæbjömsson. 9.00 Fréttir. 9.03 Kiifcjutúnlist • Miserere eftir Gregorio Allegri. Tallis Schoiars sönghópurinn syngun Peter Phillips sfiómar. • Chaconna eftir Pál Isólfsson. Höfundur leik- ur á orgel Dómkirkjunnar i Reykjavlk 10.00 Fréttir. 10.03 Uglan hemtar Mínorvu Umsjón: Arthúr Björgvin Bollason. Einnig útvarpað þhðjudag kl. 22.35 10.45 Veðurfregnir. 11.00 Messaí Bessastaðakirkju Prestur séra Bragi Friðriksson. 12.10 Dagskré péskadags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfiegnir. 12.50 Páskagleði Útvarpsins Jönas Jónasson heimsækir Kvennakór Reykjavikur og stjómanda hans Margróti Pálmadóttur. 14.00 „Heimsélfan sokkna er hér" Dagskré um Atlantis i sögnum og skáldskap. Umsjön: Gunnar Stefénsson. 15.00 THó Reykjavíkur í Hafnarborg Hljódrif- un frá tónleikum 14. mars sl. Á efnísskránni em: • Tríó ópus 1 nr. 1 effir Ludwig van Beethoven og • Trið nr. 1 eftir AUa Heimi Sveinsson, (Fnjmflutningur). Um- sjðn: Lana Koibrún Eddudóttir. 16.00 Fréttir. 16.05 Gðmul daeguriðg 16.30 Veðurfregnir.. 16.35 Péskaleikrit Útvarpsins: „Kritarhring- urinn kékasiski “ effir Bertott Brecht Þýöing: Þorsteinn Þorsteinsson. Þýðing söngtexta: Þrándur Thoroddsen. Tónlist við söngva: Paul Dessau. Leik- stjón: Maria Kristjánsdótfir. Umsjón tónlistar Margrét Pálmadðtfir. Tðnlistarflutningur Ami Amason og Ein- ar Einarsson. Leikendur: Sigrön Edda Bjömsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Edingur Glslason, Guðrön Snæfriður Gisladöttir, Glsli Rúnar Jónsson, Steindór Hjörieifsson, Margrét Ólafsdöttir, Margrét Helga Jó- hannsdótfir, Edda Amljótsdóttir, Baldvin Halldórsson, Kristbjöng Keld, Ragnheiður Steindðrsdótfir, Hjalti Rögnvaldsson, Siguröur Kartsson, Kjartan Bjarg- mundsson, Stefán Jónsson, Sigurður Skúlason, Andr- és Sigurvinsson, Bjöm Karisson, Þördis Amljófsdótfir, Viðar Eggertsson, Rúrik Haraldsson, Felix Bergsson og nemendur úr 4. bekk Leiklistarskóla Islands. 19.00 Kvðldfréttir 19.30 Veðu-hegnir 19.35 TðnlielaifcvSld Úlvarptine Úr handraða Mozarts Söngvar og arlur eftír Mozart sem sjaldan heyrast. Edifa Gnjberova, Lucia Popp, Editri Wrens, Gunnar Guðbjömsson og fleiri syngja. Umsjón: Una Margrét Jónsdótfir 21.00 Páskavaka 22.00 Fréltir. 22.07 italskir trompettkonsertar eftir Giuseppe Tarfini og Tommaso Albinoni Jean-Luc Dasséleikur með Filharmóníusveifinni IBologna; Angelo Ephrikian stjómar. 22.25 Orð kvðldsins. 22.30 Veðurfregnir 22.35 Pættir úr skáldsðgu, 15 sðngvar eftir Gyðrgy Kurtag við Ijóð effir Rimmu Dalos Adrienne Csengety sópran syngur, Adrás Keller leikur á fiðlu, Ferenc Csontos á kontrabassa og Márta Fá- bián á simbalom. 23.00 Frjálsar hendur llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Péskaetund f dúr og moll Umsjön: Knút- ur R. Magnússon. 01.00 Veðurfregnir. 01.10 Næturútvarp é béðum rásum til morguns. 8.07 Hétfðartónar 9.03 Péskadagsmorgunn með Svavari Gests Sigild dæguriög, fróöleiksmolar, spuminga- leikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. (- Einnig útvarpað I Næturútvarpi kl. 02.04 aöfaranótt þriðjudags).- Veðurspá kl. 10.45. 11.00 Það var elnu elnni rautt Þáttur um Rúss- land og rússneska tónlist. Umsjón: Fjalar Siguröar- son. 12.20 Hédegisfiéttir 13.00 Spumingakeppni fjðlmiðlanna Þriöja umferö. Umsjón: Asgeir Tómasson. 14.00 Sðngleikir f Lundúnum og New York .Five guys named Moe' Umsjón: Ami Blandon. 15.00 Haidiur Morthens 3. þáttur af fjónjm. Umsjón: Lisa Páls. (Endurtekinn þáttur). 16.00 Fréttir. 16.03 Sungið blfðum Umsjón: Margrót Ómólfs- dótfir og Margrét Kristin Blöndal. 17.00 Páskaténar Umsjón: Gestur Einar Jönasson. (Frá Akureyri). 18.00 Alnæmi Viðtöl viö félaga I jákvæða hópnum, Ijóðalestur og tónlist. Umsjón: Llsa Páls. 19.00 Kvðldfréttir 19.20 Spumingakeppni fjðlmiðlanna Þriðja umferö endurlekin. Umsjón: Asgeir Tómasson. 20.20 Eric Clapton Þriðji þáttur. Umsjón: Skúli Helgason. (Endurtekinn þáttur). 21.20 Kvðldténw 22.00 Fréttir 22.10 Á hljómleikum 00.10 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. NÆTURÚTVARP 01.00 Næturtónar 01.30 Veðurfregnir. Næturtónar hljóma áfram. 02.00 Fréttir. Næturlónar - hljóma áfram. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Nælurtónar 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar - hljóma áfram. 06.00 Fréttir af veðri, færö og flugsamgöng- um. 06.01 Morguntónar Ljúf lög I morgunsárið. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Sveðisútvarp Vestfjaröa - Skiöaúlvarp kl. 17.00-19.00 Sunnudagur 11. apríl 1993 Páskadagur 09.00 Morgunsjónvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Kórsöngur Skólakór Settjam- amess flytur lagið Jósúa sat um Jerikó. Frá 1985. Heiöa (15:52) Þýskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Jóhönnu Spyri. Þýöandi: Rannveig Tryggvadóttir. Leikraddir Sigrún Edda Bjömsdóttir. Álffinnur- seinni hluti Saga meö hreyfimyndum eftir Hauk Halldórsson. Lesari: Ragnheiöur Steindórsdóttir. Frá 1979. Þúsund og ein Ameríka (16:26) Spænskur teiknimyndaflokkur sem fjallar um Ameriku fyrir landnám hvitra manna. Þýöandi: Ömóifur Ámason. Leikraddir Aldís Ðaldvinsdóttir og Halldór Bjömsson. Átján bama faöir í áifheimum Bmöuleikrit byggt á samnefndri þjóösögu i flutningi Leikbrúöulands. Brúöugerö og handrit: Helga Steffen- sen. Leikmynd og handrit: Hallveig Thorlacius. Felix köttur (13:26) Bandariskur teiknimyndaflokkur um gamalkunna hetju. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. Leikraddir. Aöalsteinn Bergdal. Elias Elias, fyrirmynd annarra bama í góöum siöum, segir frá þvi hvemig á aö haga sér í fjölskylduboði. Höfundar. Auöur Haralds og Valdis Óskarsdóttir. Frá 1987. Páskahérinn Bandarísk teiknimynd sem gerist á páskum. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. Leikraddir og söngur: Sigrún Waage.Vilhjálmur og Karitas Karitas heimsækir Vilhjálm sem liggur veikur. Frá 1986. 11.25 Hlé 14.15 Lucia di Lammermoor Uppfærsla Scala- ópemnnar i Milanó á ópem Gaetanos Donizettis sem byggö er á sögu eftir Walter Scott. Sagan gerist i Skotlandi um aldamótin 1600 og fjallar um ástir heimasætunnar á Lammermoor-setrinu og aöals- manns sem á í útistööum viö bróöur hennar. Aöal- söngvarar em Renato Bmson, Marielle Devia, Vincenzo la Scola, Marco Berti og Carlo Colombara. Stefano Ranzani stiómar kór og hljómsveit Scala-óp- emnnar. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 16.00 Sftórviðburéir aldarinnar (6:12) 6. þátt- ur. 2. september 1939 Heimsstyrjöldin siöari - fyrsti hluti (Grands jours de siécle) Franskur heimilda- myndaflokkur. I hverjum þætti er athyglinni beint aö einum sögulegum degi. Sagt er frá aödraganda og eftirmála þess atburöar sem tengist deginum. Þýöandi: Jón 0. Edwald. Þulur. Guömundur Ingi Kristjánsson. 17.00 Páskameaaa Páskamessa í Víöistaöakirkju í Hafnarfiröi. Prestur er séra Siguröur Helgi Guö- mundsson. Söngstjóri: Úlrik Ólason. 18.00 Páakaatundin okkar 1 Böm úr Kársnes- skðla framflytja lag Jóns Ásgeirssonar við Heilræða- visur Hallgrims Péturssonar. Bamakór Biskupslungna syngur og Káti kórinn lætur ekki sitt eftir liggja. Vil- hjálmur Hjálmareson leikur söguna um Daniel i Ijöna- gryfjunni. Gægst veröur I minningakistilinn, fröken Reykjavik spigsporar um borgina og Bergþór Pálsson syngur með Þvottabandinu. Umsjðn: Helga Steffensen. Upptökustjóm: Hildur Snjólaug Braun. 18.30 Seppi Islensk kvikmynd um lítinn flækings- hvolp sem fer að leita að mömmu sinni og lendir I ýmsum ævintýram. Leikstjóri: Asthildur Kjartansdóttir. Áður á dagskrá 26. desember siðasöiðinn. 18.55 Táknmálsfréttir 19.00 Wottgang (3:3) Lokaþáttur Fjölþjóðlegur myndaflokkur um llf og start tónskáldsins Wolfgangs Amadeusar Mozarts. Leikstjóri: Juraj Herz. Aðalhlutverk: Alexander Lutz, Toni Böhm og Magda- lena Reifova. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdótfir. 20.00 Fréttir og veður 20.20 Hið hljóðléla vorfc Um lif og list Gunn- laugs Óskare Schevings Ný heimildamynd um Gunn- laug Scheving listmálara sem þekktastur er fyrir risa- SYN vaxnar myndir slnar af Islenskum sjómönnum og bændafólki. I myndinni er meöal annare rætt við fytr- verandi konu Gunnlaugs, Grate Linck Grönbeck, Bjöm Th. Bjömsson, Erró, Thor Vilhjálmsson og Gunnlaug Þórðareon. Lislræn ráðgjöf var I höndum Ólafs Kvarans, tónlistina samdl Þoreleinn Hauksson og handrifið skrifuðu Friðrik Eriingsson og Eirikur Thoreteinsson sem einnig annaðist kvikmyndastjóm og klippingu. 21.05 Svarta kartið (The Black Candle) Bresk sjónvarpsmynd frá 1991, byggð á metsðlubók eftir Catherine Cookson. Sagan gerist á Norður- Englandi um síðustu aldamót og segir frá ungri konu og örtagarikum atburðum sem hafa mikil áhrif á lif hennar. Leikstjöri: Roy Battereby. Aðalhlutverk: Sam- antha Bond, Nathaniel Parker, Denholm Elliot og Sian Phillips. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.50 Samivel Kvikmynd eftir Karel Prokop um franska rithöfundinn, kvikmyndagerðarmanninn og Is- landsvininn Samivel, höfund bókarinnar Gull Islands. Töluverður hluti myndarinnar er tekinn á Islandi. Þýð- andi: Ólöf Péturedðtfir. 23.50 Aldatöngur Sönghópurinn Hljómeyki fiytur Aldasöng eftir Jón Notdal. Upptðku stjómaöi Þór Elis Pálsson 00.05 Útvaipafréttir f dagakrárlok Sunnudagur11. aprfl PÁSKADAGUR 09KK) Uppriaa Jeaú Falleg teiknimynd með is- lensku tali um upprisu Jesú Krists. 09:20 Kátir hvolpar Litlir, sætir og eidhressir hvolpar sem tala fslensku. 09:45 Magdalena Skemmtileg teiknimynd um litlu stulkuna Magdalenu og skólasystur hennar I klaustur- skólanum I Paris. 10:10 Undirtwimar Ogganna Við sjáum nú hvemig systkinunum fimm gengur að hjálpa grænu álfunum I baráttunni við Snákafólkið. (3:3) 10:30 Farðir Gúlfívera Ævintýralegur og skemmtilegur teiknimyndaflokkur um ferðir Gúllívere. 10Æ0 Davið og Golíat Allir þekkja söguna úr BibF íunni um Davíö og Goliat. Hór er hún I skemmtilegum búningi meö íslensku tali. 11:15 Ein aff sftrákunum (Reporter Blues) Teikni- mynd um unga stúlku sem reynir fyrir sér sem blaöa- maöur. 11:35 Kaldir krakkar (Runaway Bay) Þaö er komiö aö ðörum þætti þessa spennandi, leikna myndaflokks fyrir böm og unglinga. Þriöji þáttur er á dagskrá aö viku liöinni. 12.*00 Evrópski vinsældalistinn (MTV - The E- uropean Top 20) Hressilegur tónlistarþáttur þar sem kynnt em vinsælustu lög Evrópu. 13KH) Hann sagéi, hún sagöi (He said, She said) Þessi óvenjulega og skemmtilega gamanmynd segir frá tveimur blaöamönnum, manni og konu, sem geta aldrei veriö sammála um nokkum hlut. Þau em meö sjónvarpsþátt þar sem þau deila um allt á milli himins og jaröar. Það er sama hvar borið er niöur, þau geta rtfist um allt. Engu aö síöur dragast þau aö hvort ööm og búa saman... um tima. Aöalhiutverk: Kevin Bacon, Elizabeth Perkins, Sharon Stone og Nathan Lane. Leikstjóran Ken Kwapis og Marisa Sil- ver. 1991. 15K)0 Aöeins ein jörö Endurtekinn þátturfrá siðastfiðnu fimmtudagskvöldi. 15:30 Sigurvegarar (Tracks of Glory) Vel skrifuð og fagmannlega unnin framhaldsmynd í tveimur hlut- um um konur og menn sem era fædd i fátækt en nota hæfileika slna og framkvæði til að vinna sig upp. Þetta er saga Marehalls W. Taylor (Phil Morris) sem er bamabam þræls en nær að veröa fyreti svarti mað- urinn til aö sigra f keppni atvinnumanna I hjólreiðum. Þetta er einnig saga Daisyar (Renee Jones) sem gift- ist Marshall vitandi aö þótt hjólreiðamar færi mannin- um sinum frægð þá fylgi hatur og fordómar i kjölfarið. Helsti keppinautur Marehalls er Ástralinn Don Walker (Cameron Daddo) sem einnig kemur úr fátæktrahverfi og hefur allt að vinna - og öllu að tapa. Framkvæmda- stjórinn Hugh D. Mclntosh (Richard Roxburgh) vonast til að geta grætt fó á þvl aö láta kappana takast á. Keppnin á milli þeirra er hörð og þegar ekki aðeins svifi heldur einnig blóð drýpur niður á hjólreiöabraut- ina getur allt gerst.. Myndin er sýnd í tveimur hlutum og verður sá siöari á dagskrá á morgun. Leikstjóri: Marcus Cole. 17K)0 Hútið á siéttunni (Little House on the Prairie) Yndislegur myndaflokkur um Ingalls flölskyld- una. (10:24) 18KK) Kennedy fjölskyldan (The Kennedys) Það má segja að Kennedy fjölskyldan hafi lagt Was- hington undir sig árið 1961 en bræðranum fannst erfitt aö lifa í takt viö pólitiskan boðskap sinn. Akvörö- unin um innrásina I Svinaflóa varð afdrifarikari en nokkum gat órað fyrir, Khrústsjov ðgnaði Beriin og mannréttindabarátta svartra Bandarikjamanna gekk hægt Jack Kennedy Irfði lífi á bak við tjótdin sem ekki þoldi dagsins Ijós en i þessum þætfi er rætt við Ed- ward Kennedy, Robert Kennedy Junior og eina af hjá- konum foreetans. (3:4) 18:55 Mðrk vikunnar Fariö yfir stöðu mála í itölsku fyretu deildinni I knattspymu. Þátturinn verður endurtekinn annað kvöld. Stöð 2 1993. 19:19 19:19 19:45 Hringborðið (Round Table) Vel gerður, skemmtilegur og spenrtandi framhaldsmyndaflokkur um ungt fólk sem starfar að löggæsiu i höfuöborg Bandarikjanna og hittist á veitingastaðnum Hring- borðið til að miðla af reynslu sinni. (2:7) 20:35 Sðngvari é sigurbraut Þaö er komlð að seinni hluta þáttar sem Stöð 2 hefur gert um lif og störf Kristjáns Jóhannssonar stóreöngvara. Gerð þessa þáttar hófst á síöastiiönu ári en Stöð 2 hefur fylgt Kristjáni i nokkur frægustu óperahús veraldar auk þess sem Elln Hiret leit inn hjá þeim á heimili þeirra f Desenzano við Gardavatn. Umsjón: Elin Hiret. Kvikmyndataka: Bergsteinn Björgúlfsson. Stjóm upp- töku: Sigurður Jakobsson. Stöð 2 1993. 21:20 Varðandi Henry (Regarding Henry) Harri- son Ford leikur Henry Tumer, rikan metnaðargjaman og miskunnariausan lögfræðing sem lendir i alvariegu slysi, i þessari manneskjulegu og vel gerðu kvikmynd. Henry er þekktur fyrir að ganga alltaf fram af fyllstu hörku og hann vanrækir eiginkonu slna, dóttur og vini. Við slysið missir lögfræðingurinn minnið og um fima hæfileikann til að ganga - en það gæti einnig gefið honum tækifæri fil að ná aftur sambandi við slna nánustu og endurskoða lif sitt. Þetta er áhrifamikil mynd um það hvemig fólk getur breytt þeirri stefnu sem það hefur tekið I lífinu og fundið raunveralega hamingju. Aðalhlufverk: Harrison Ford, Annette Ben- ing, Bill Nunn og Betty Allen. Leikstjóri: Mike Nichols. 1991. 23K>5 Skuggar fortfðar (A Fatal Inversion) Þriðji og síöasti hluti þessarar vönduðu og spennandi þáttaraðar sem gerð var fyrir BBC sjónvarpsstöðina. Hvers vegna slitnaöi vinskapur skólafétaganna? Lík- amsleifar hverra fundust á landareigninni effir öll þessi ár? Hvaða hræðilegu atburðir áttu sér stað þetta langa, heita sumar? Aðalhlutverk: Douglas Hod- ge, Jeremy Northam, Saira Todd, Julia Ford og Gor- don Wamecke. Leiksíðri: Tim Fywell. OOKK) ABC moröin (The ABC Murdere) Þeir félag- ar Poirot og Hastings mega svo sannadega hafa sig alla við að hafa hendur I hári moröingja sem sendir þeim fyrmefnda bróf þess efnis hvar hann ætli að STÖÐ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.