Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 30

Tíminn - 08.04.1993, Blaðsíða 30
30 Tíminn Fimmtudagur 8. apríl 1993 > ' ■A-Cr»'r// ■ 2/ DAGBÓK Áætlun sérleyfishafa um páska 1993 Eins og undanfarin ár eru páskar ætíð miklir annatímar hjá sérleyfishöfum, enda fólk mikið á ferðinni. Fjölmargar aukaferðir verða því settar upp, aðallega á lengri leiðum. f stuttu máli má segja þetta um páskaáætlun sérleyfishafa: Á skírdag er ekið samkvæmt venjulegri áætlun á flestum leiðum, en aukaferðir eru til og frá Hólmavík, Höfn í Homa- firði, Króksfjarðamesi og í Biskupstung- ur. Á fóstudaginn langa og páskadag er ekki ekið á lengri leiðum, en ferðir em til og frá Borgamesi og Akranesi, Hvera- gerði/Selfossi/Eyrarbakka/Stokkseyri og Þorlákshöfn. Annan í páskum er yfirleitt ekið sam- kvæmt sunnudagsáætlun, en aukaferðir em til og frá Akureyri, í Biskupstungur, til Hólmavíkur, Hafnar í Homafirði, í Búðardal, Króksfjarðames og Reykhóla, svo og á Snæfellsnesið. Til að þjóna farþegum sínum sem best hafa sérleyfishafar opið í Umferðarmið- stöðinni alla páskahelgina, þar með talið föstudaginn langa og páskadag, frá kl. 07.30-23.30 og er hægt að kaupa þar all- ar nauðsynlegar veitingar í mat og drykk. Akstur Almenningsvagna bs. um páska 1993 Skírdagur: Ekið eins og helgidaga sam- kvæmt leiðabók. Föstudagurinn langi: Ekið eins og helgidaga samkvæmt leiða- bók. Akstur hefst þó ekki fyrr en kl. 13. Páskadagun Ekið eins og helgidaga sam- kvæmt leiðabók. Akstur hefst þó ekki íyrr en um kl. 13. Annar í páskum: Ekið eins og helgidaga samkvæmt leiðabók. Næturvagn verður ekki í ferðum um páskahelgina. Sýning í gömlu Álafosshúsunum: Orkusparnaöur og vistvæn bygging Sýning verður páskadagana fimmtudag til mánudags 14-18 í gamla Álafossi, Ála- fossvegi 18B, Mosfellsbæ. Aðstandandi sýningarinnar, Einar Þor- steinn Ásgeirsson uppfmningamaður, segir í fréttatilkynningu: „[Þetta er] sýn- ing fyrir þá sem ætla að byggja í framtíð- inni og vilja lækka orku- og rekstrar- kostnað híbýla sinna, nú þegar húshit- unarkostnaður hækkar og viðhald húsa eykst stöðugt. — Raunhæf viðbrögð við þessum útgjöldum eru kynnt á sýning- unni.“ Tímaritið Ný menntamál: 10 ára afmælisblaö komiö út Tíu ára afmælisblað Nýrra menntamála er komið út Ný menntamál fjalla um uppeldis- og menntamál og í tilefni af- mælisins birtir blaðið viðtal Vigdísar Grímsdóttur rithöfundar við forseta ís- lands, frú Vigdísi Finnbogadóttur. í við- talinu fjallar forsetinn m.a. um framtíð- arsýn sína, markmið náms, aga og kurt- eisi, samstöðu gegn niðurskurði, launa- kjör kennara og annakerfi framhalds- skóla. í kringum viðtalið hugleiðir Vigdís Grímsdóttir stöðu menntamála hér á landi. í blaðinu er líka mikið af öðru efrii. Þu- ríður J. Jóhannsdóttir skrifar um bók- menntauppeldi f skólum og Sigrún Aðal- bjamardóttir um samskipti bama í grunnskólum. Fjallað er um samræmd próf og skipst á skoðunum um tilgang þeirra. Jón Torfi Jónasson skrifar um til- lögur, sem nefnd um mótun mennta- stefnu hefur lagt fram, en auk þess er fjallað um „nýju skólastefnuna", áfanga- kerfi framhaldsskóla og hvað eigi að kenna í framhaldsskólum. Ritstjóri Nýrra menntamála er Hannes ísberg Ólafsson. Blaðið er nú 56 bls. Bandalag kennarafélaga gefur tímaritið út, en það kemur út fjórum sinnum á ári. Áskriftarsími þess er 91-31117 og árs- áskrift kostar 1350 kr. fyrir einstaklinga ig 1650 kr. fyrir stofnanir. Opnunartími sundstaöa o.fl. yfir páskana Sundstaðir Reykjavíkur, skíðasvæði og Skautasvell eru opin sem hér segir um hátíðamar: SundstaðÍR Skírdag kl. 08-17.30. Föstudaginn langa lokað. Laugardag kl. 07.30-17.30. Páskadag lokað. Annan í páskum kl. 08-17.30. Sumardaginn fyrsta, 22. aprfl, verður opið kl. 08- 17.30. Skíðasvæðin í Bláfjöllum, Skálafelli og Hengli: Þar verður opið alla páskahelg- ina, fimmtudag til mánudag, kl. 10-18. Skautasvellið í Laugardal: Skírdag kl. 10-18. Föstudaginn langa lokað. Laugar- dag kl. 10-18. Páskadag lokað. Annan í páskum kl. 10-18. Skautasvellinu verður lokað 16. aprfl n.k. Feröir Strætisvagna Reykjavíkur um bænadaga og páska 1993 SkírdaguR Akstur eins og á sunnudög- um. Föstudagurinn langi: Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudags- tímatöflu. LaugardaguR Akstur hefst á venjulegum tíma. Ekið eftir laugardags- tímatöflu. PáskadaguR Akstur hefst um kl. 13. Ekið samkvæmt sunnudagstíma- töflu. Annar páskadaguR Akstur eins og á sunnudögum. Húnvetningafélagiö í Reykjavík Félagsvist n.k. laugardag kl. 14 í Húna- búð, Skeifúnni 17. Allir velkomnir. Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands: Vöktun: Raunhæf náttúru- og minjavernd Undanfarið hefur Náttúruvemdarfélag Suðvesturlands í samvinnu við ýmsa að- ila staðið að tilraunastarfsemi, sem hefur verið kölluð vöktun lífríkis og minja. Þessi starfsemi ér tilraun með nýja fram- setningu á náttúrufræðslu og náttúm-, umhverfis- og minjavemd. í stuttu máli byggist þessi nýja fram- setning á því að almenningur og skólar skrái reglulega upplýsingar um lífríki og ástand þess á ákveðnum stöðum, einnig manngerðs umhverfis og mannvistar- minja, og komi þeim á framfæri. í fram- tíðinni verði þessir aðilar aðstoðaðir og þeim veitt aðstaða til þess að þeir geti sinnt þessu sem besL Tilraun verður gerð nú yfir páskahelg- ina með því að tengja þetta skoðunar- og skemmtiferðum á sjó um Kollafjörð með farþegaskipinu Fjörunesi. Sjá nánar um það í dagbók blaðsins í gær. Félag eldri borgara Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. Allt annað félags- starf í Risinu fellur niður dagana 8., 9., 11. og 12. apríl. 13. aprfl: Opið hús í Risinu kl. 13-17. Danskennsla Sigvalda kl. 20. Ökuskóli íslands hf., Dugguvogi 2, 104 Reykjavík Námskeið til undirbúnings aukinna ökuréttinda (meirapróf og/eða rútupróf) verður haldið í Reykjavík og annars staðar á landinu þar sem næg þátttaka fæst. Umsóknir berist fyrir 15. apríl nk. Nánari upplýsingar í síma 683841. Ökuskóli íslands hf. 6735. Lárétt 1) Stræti. 6) Happ. 8) Fugl. 9) Gljúf- ur. 10) Hár. 11) Ætt. 12) Straum- kast. 13) Gap. 15) Nes. Lóðrétt 2) Gamalmenna. 3) Nes. 4) Táning. 5) Tuðru. 7) Naglar. 14) Greinir. Ráðning á gátu no. 6734 Lárétt 1) Fálki. 6) Slæ. 8) Söl. 9) Róm. 10) Áma. 11) Ask. 12) Nfl. 13) Und. 15) Fráir. Lóðrétt 2) Áslákur. 3) LL. 4) Kærandi. 5) Ösl- ar. 7) Smali. 14) Ná. Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík frá 2. til 8. apríl er í Garös apóteki og Lyfjabúðinni löunni og frá 9. til 15. apríl í Breiöholts apóteki og Apóteki Austurbæjar. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. NeyöarvaktTannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnaríjöröun Hafnarfjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyrí: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vórslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00- 21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýs- ingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18 00. Lokaö i hádeginu mili kl. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opið til Id. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær. Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. Gengisskráning yifcj 7. apríl 1993 kl. 9.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar ...63,650 63,790 Sterlingspund ...96,799 97,012 Kanadadollar ...50,466 50,577 Dönsk króna .10,3134 10,3361 ...9,3022 9,3226 8,3566 Sænsk króna ...8^3382 Finnskt mark .10,9035 10,9274 Franskur frankl .11,6891 11,7148 Belglskur franki ...1,9233 1,9275 S vissneskur franki... .42,9053 42,9997 Hollenskt gyllini .35,2446 35,3221 .39,6141 39,7013 0,04014 ftölsk líra .0,04005 Austurriskur sch ...5,6255 5,6379 Portúg. escudo ...0,4262 0,4271 Spánskur peseti ,...0,5530 0,5542 Japanskt yen ..0,55797 0,55919 ...96,589 96,801 Sérst. dráttarr ..89,3080 89,5044 ECU-Evrópumynt.... ..76,9401 77,1094 HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. april 1993. MánaSargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlífeyrir)........ 12.329 1/2 hjónalifeyrir ..........................11.096 Full tekjutrygging etlilifeyrisþega.;.......22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót..............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams.......................10.300 Meölag v/1 bams ............................10.300 Mæðralaun/feðralaunv/1bams...................1.000 Mæðralaun/feðralaun v/2ja bama...............5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjulifeyrir........................12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)..........,.......15.448 Fæðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmarma .....................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga..............10.170 Daggrelóslur Fullir fæðingardagpeningar...................1.052 Sjukradagpeningar einstaklings...............52620 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakjings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.