Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 3

Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 3
Laugardagur 26. júnf 1993 Tíminn 3 Innflutningur á smjörlíki leyfður Fjármálaráðuneytíð hefur með bréfi tíl tollstjórans í Reykjavík heimilað innflutnlng á smjöriíki tíl landsins. Fjármálaráðuneytíð lítur svo á að innflutningur á smjöriíld falli ekki undir búvöru- lögin og því sé það ráðuneytísins að ákveða hvort innflutningur verði leyfður. Landbúnaðarráðu- neytíð lítur hins vegar svo á að það eigi að svara til um innflutning á smjörlíki þar sem málið heyri undir búvörulögln. Málið var ekki borið undir landbúnaðarráðherra Pétur vill ekki vera formaður lengur í Flokki mannsins: Kominn tími fyrir nýjan leiðtoga Pétur Guðjónsson gefur ekki kost á sér til endurkjörs í formanns- embætti í Flokki mannsins — Húmanistaflokknum — og veröur nýr formaður kosinn á landsfundl flokksins 4. september nk. Þar verður stefna hans mörkuð og baráttuaðferðir Jafnframt fyrír næstu kosningar. J’étur er búinn að vera formað- ur frá 1986 og honum fannst vera kominn tími til að hleypa nýjum að,“ segir Kristfn Sævarsdóttir, tals- maður flokksins. „Við erum að rífe upp starfið f flokknum um þessar mundir enda hefur verið lægð í hon- um að undanfömu. Við förum sjálf- sagt óhefðbundnar leiðir til að ná til fólksins eins og við erum vön en auðvitað þurfum við að nota aðferð- ir sem virka. Við verðum að geta áður en ákvörðun var tekin. Lögð verða jöfnunargjöld á inn- flutta smjörlíkið og verður það því á svipuðu verði og innlent smjör- Ifld. Deilan um innflutning á smjörlíki er angi af deilu stjórnarflokkanna um hvemig innflutningi á búvör- um verður háttað í framtíðinni, en sú deila olli miklum titringi f stjómarsamstarfinu síðastliðið vor. Fmmvarpi um breytingar á búvörulögum var frestað skömmu fyrir þinglok. Innan stjómarliðsins á sú skoðun sér marga fylgismenn að óþarft sé að breyta lögunum. Sú ákvörðun sem nú hefúr verið tekin í sambandi við smjörlíki er tekin í kraftí þessarar túlkunar. Fjármála- ráðherra sagði t.d. í fjölmiðlum f gær að lög bönnuðu ekki innflutn- ing á smjörlíki. -EÓ Framkvæmdastjóri sjávarútvegssýnlngarinnar er Patrlcla Foster frá Reed Exhlbltion Companles (tv.). Með hennl eru ElrfkurTómasson lögfrsðlngur og Ellen Ingvadóttir blaöafulltrúl sýnlngarlnnar. Timamynd Aml Bjama íslensk sjávarútvegssýning í Laugardalshöll í haust: Viðburður ársins í sjávarútvegi Um miðjan september nk. verður haldin sjávarútvegssýning í Laugar- dalshöll og hafa þegar skráð sig til þátttöku nærri jnjú hundruð fs- lensk og eriend fyrirtæki og stofh- anir. sýnt fólki fram á að við meinum það sem við segjum." Kristfn segir konur í Flokki manns- ins alltaf hafa verið áberandi og í síð- ustu stjóm hafi aðeins formaðurinn verið karlkyns. „Ég er viss um að margar konur innan flokksins vilja kvenmann í formannsembættið en það skiptir mestu að það verði góð manneskja sem getur leitt okkur áfram innf nýja tfma,“ segir Kristfn. -GKG. Veiöidagur fjölskyldunnar (fjórða sinn: 30 vötn í boði Veiðidagur fjölskyldunnar verð- ur á morgun og hefur aldrei fyrr verið boðið upp á ókeypis veiði f jafn mörgum vötnum og nú. 30 vötn standa áhugamönnum um fiskveiði til boða en Ferða- þjónusta bænda, stangaveiðifélög- in og veiðifélögin standa á bak við þennan viðburð. Þeir sem langar til að renna fyrir fisk geta nælt sér í blöðung sem sýnir hvaða vötn standa til boða og hefúr verið dreift ókeypis f all- ar bensínstöðvar ESSO, OLÍS og SHELL. -GKG. Þetta er í fjórða sinn sem sjávarút- vegssýning sem þessi er haldin hér- lendis og að mati aðstandenda henn- ar er sýningin viðburður ársins meðal fyrirtækja í sjávarútvegi. Meðal nýrra þátttakenda á sýning- unni eru fyrirtæki frá Nova Scotía f Kanada, frá gamla Austur-Þýska- landi og Noregi. Á sýningunni verða kynntar allar helstu nýjungar í veiðitækni, flsk- vinnslu tií lands og sjávar, vigtun og kælingu sjávarafla, nýjungar f geymslu og flutningi sjávarafurða, gæðastjómun, pökkun og umbúð- um svo fátt eitt sé nefnt Skipulag sýningarinnar er f hönd- um breska fyrirtæksins Reed Exhi- bition Companies f samvinnu við ís- lensk samtök f iðnaði og sjávarút- vegi. -gih BÆKLINGURINN OKKAR ER ÓMISSANDI FÖRUNAUTUR Á FERÐALAGINU ^ ^ Verðdæmi lll: 4RA MANNA FJÖLSKYLDA - sumarhús í viku (fl. B) Verð kr. 24.500.* Pr. mann á nótt 875. ■■ : , Verðdæmi II: ... 4RA MANNA FJÖLSKYLDA ' - gisting í uppábúnum rúmum. Frábær morgunverður að sveitasið og Ijúffengur v kvöldverður. Verð kr. 11.100.* Pr. mann á nótt 2.775. Bii Í>P|P» Verðdæmi I: |Mfö^4RA MANNA FJÖLSKYLDA - gisting í góðu svefnpokaplássi. Eldunaraðstaða og góð setustofa til boða á \ flestum stöðunum. Verð kr. 3.450.* . Pr. mann á nótt 862. ^ Tilboð rruðast við "■- —— __________2 fullorðna og 2 börn, 6-11 ára. Ferðaþjónusta bænda, Hótel Sögu v/Hagatorg, símar 623640/43, símbréf 623644 Æf Ferðaþjónusta bænda mmr Frábær uppskrift ao frnnu i ar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.