Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 28

Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 28
& 686300 AUCLÝSINGASÍMAR: 680001 Áskriftarsími Tímans er 686300 NYTTOG ^ FERSKT DAGLEGA reiðholtsbakarí VÖLVUFELLI 13-SlMI 73655 labríel HÖGG DEYFAR Verslið hjá fagmönnum A%varahlutir Hamarshófða 1 TVÖFALDUR1. vinningur Ií 111 i 1111 LAUGARDAGUR 26. JÚNÍ1993 Hlutaljársöfnun í Mótvægi hf., nýju útgáfufélagi Tímans: UNDIRTEKTIR wn» Vinn ngstölur ,- miövikudaginn: 23. júní 1993 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING Aðaltölur: (Í) (10) (13) BÓNUSTÖLUR ómaklega að sér vegið: Aldrei mætt öðru en vin- semd og skilningi Húsnæðisstofnun telur Hjá Húsnæðisstofnun telja menn ómaklega vegið að stofnuninni í stóryrtum yfiriýsingum samtak- anna „Þak yfir höfuðið" um að þau hafi verið sniðgengin við lánveiting- ar til félagslegra íbúðabygginga í ár. Samtöldn ÞYH eru minnt á að stofnunln hafi um áratuga skeið veitt þessum aðilum lán, sem sam- tals nema milljörðum króna, til byggingar og kaupa á íbúðum fyrir félagsmenn sína. „Um þá flesta má með sanni segja, að hún hafi aldrei látið þá synjandi frá sér fara, eins og glöggt má sjá af þeim mikla fiölda íbúða, er þeir hafa reist á umliðnum árum. Þeir hafa aldrei mætt öðru en vinsemd og skilningi f stofnuninni og því sé hvorki maklegt né sanngjamt að veitast að henni með þeim hætti, sem gert er í umræddri yfirlýsingu," segir m.a. í tilkynningu frá Húsnæð- isstofnun, þar sem rakið er efni bréfs sem hún ritaði þeim samtökum sem standa að yfirlýsingunni. Húsnæðisstofnun vfsar þar á bug aðdróttunum um annarleg viðhorf við lánveitingar og ásökunum um að hún hafi sniðgengið lánsumsóknir aðildarsamtaka ÞYH. Jafnframt bendir hún á að lánveitingum þessa árs sé engan veginn lokið. - HEI Flugfargjöld frjáls innanlands Samkeppnisráð ákvað að fella úr gildi opinberar ákvarðanir á far- gjöldum og farmgjöldum í innan- landsflugi. Verðlagning þessarar þjónustu hefur verið gefin frjáls núna frá 1. júní að telja. NISSAN DIESEL ÖFLUGIR VÖRU OG FLUTNINGABÍLAR ■ Nissan Diesel 816 GME 87 ■ Nissan Diesel 1020 GMF 87F og GM 87 KH ■ Nissan Diesel > 1223 CLG87F Allar nánari upplýsingar fást hjá sölumönnum Komið og skoðið Sýningar: laugardag og sunnudag Frá kl. 14-17 Ingvar Helgason hf. Sævarhöfði 2,112 Reykjavík P.O. Box 8036, Sími674000 0 5 af 6 +bónus 6 af 6 5 af 6 4 af 6 d 3 af 6 fJ+bónus 2 / á Islandi 0 192 839 11.990.000.- 370.151.- 96.944,- 2.409.- 237,- ©©(§) Heildarupphæö þessa viku 25.302.354.- á fsi.: 1.322.354.- UPPLÝSINGAR, SÍMSVARI91- 68 15 11 LUKKULINA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MED FYRIRVARA UU PRENTVILLUR Tíminn - Fréttasími LOFA GOÐU Alls hafa á 13. milljón kr. skilað sér f útboöl Mótvægls hf., sem er nýtt útgáfufélag Tímans, og er þaö nokkum veginn eins og ráö var fyrlr gert Fyrri hlutl útboöslns hefur aðallega belnst aö söfnun hlutafjár hjá áskrifendum og starfsmönnum. „Undlrtektlr em betri en hægt var aö gera sér vonir um,“ seglr Jóhann Karl Slgurösson, sem hefur séö um aö safna hlutafénu. Alls er áætlað að safna hlutafé upp á 25 millj. kr. og er Jóhann bjart- sýnn á að það muni takast. Hann segir að eftir mánaðamótin eigi að höfða f meira mæli til stærri aðila. Jóhann segir að undirtektir áskrif- enda og starfsmanna blaðsins hafi farið fram úr björtustu vonum og segir að varlega megi gera ráð fyrir að hátt f 8 millj. kr. hlutafé skili sér úr þeirri áttinni. Þessu til viðbótar er hluti Framsóknarflokksins, sem lagði fram strax f upphafi útboðsins 4.7 millj. kr. Samtals er því hér um að ræða á 13. milljón kr. Um viðtökur áskrifenda og velunn- ara blaðsins segir Jóhann: J4ér finnst fólk vera einstaklega jákvætt, þó að víða hafi menn ekki haft tök á að taka þátt í útboðinu vegna efna- hagslegra þrenginga. Menn vilja alls ekki missa Tímann og vilja að hann lifi áfram. Ég verð virkilega var við að menn skilji vel þýðingu blaðsins í lýðræðislegri þjóðfélagslegri um- ræðu.“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.