Tíminn - 26.06.1993, Side 14

Tíminn - 26.06.1993, Side 14
14 Tíminn Laugardagur 26. júní 1993 Grímsey skartar fallegri strönd. Hópferð um Suðurland dagana 10.-12. júlí á vegum Verzlunarmannafélags Reykjavíkur Farið verður frá Reykjavík kl. 8:30 laugardaginn 10. júlí n.k. um Fjallabak í Landmannalaugar, Eldgjá og að Kirkjubæjarklaustri. Skoðaðir verða ýmsir markverðir staðir, m.a. farið í Skaftafell og þaðan að Jökulsárlóni. Gist verður á Kirkjubæjarklaustri báðar næturnar. Verð kr. 13.700.- Ferð, gisting, matur og leiðsögn innifalin. í ferðina komast 50 manns og fá þeir sem fyrstir panta. Skráning og nánari upplýsingar eru gefnar á skrifstofu V.R. og í síma 687100. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. GRlMSEY Heimskautsbaugurinn er vel merktur. Kristjana Bjarnadóttir, formaður Kvenfélags- ins Baugs í Grímsey: „Heitast“aðfara norður fyrir heim- skautsbaug Kvenfélagið Baugur í Grímsey stæði þar í kring. Hópar jafnt sem býður upp á svefnpokapláss í fé- einstaklingar geta fengið mat í lagsheimilinu Múla, sem og fjald- heimilinu, en betra er að panta á IG TA-88268 GASGRILL staðgreitt á aðeins kr. M390 án gaskúts Olíufélagið hf. hefur nú til afgreiðslu, á ESSO bensínstöðvum um allt land, fullkomið gasgrill á einstaklega hagstæðu verði. Eiginleikarnir eru þessir: Gaskútar fyrir grillið fást a ESSO bensínstöðvum um allt land. Skiptiþjonusta a tomum og áfylltum kútum. Olíufélagið Kf Simi: 60 33 00 Afkastamikill 30.000 BTU (8,8 tvöfaldur H-laga brennari sem tryggir jafna dreifingu á eldunarflötinn. 1809 cm2 eldunarflötur. 1040 cm2 færanleg efri grillrist. Fellanleg tréhilla að framan. • Tvær hliðarhillur úr tré. Botnhilla úrtré. Glerrúða í loki og hitamælir. Örugg festing fyrir gaskút. Leiðbeiningar um samsetningu á íslensku. Notkunarleiðbeiningar á íslensku undan sér. Jafnframt er sumar- hótel rekið í eynni þar sem, líkt og í Múla, er boðið upp á leiðsögn fyrir ferðamenn um eyna. „Hingað koma engir ferðamenn á vetuma, svo þessi aðstaða nægir alveg," segir Kristjana Bjamadótt- ir, formaður Kvenfélagsins Baugs. „Ferðamönnum finnst mjög spennandi að komast norður fýrir heimskautsbaug og geta keypt skjöl því til staðfestingar við vægu verði. Hér er víða mjög fallegt um að litast, eins og til dæmis bjarg- brúnimar." Auk þess að sjá um félagsheimilið sér Kvenfélagið um minjagripa- sölu. Allur hagnaður fer í viðhald heimilisins og svo er einn starfs- maður á launum þar yfir sumarið. Vanti meiri mannskap, þegar stóra hópa ber að garði, koma kvenfé- lagskonur til hjálpar. Kristjana segir það vænan kost að eyða sumarleyfinu í Grímsey og em góðar ferðir þangað norður. Flogið er átta sinnum í viku yfir sumartímann og svo siglir ferjan tvisvar í viku frá Dalvík og Akur- eyri og stoppar í þrjá tíma í eynni. „Ferðamenn hafa sótt í að koma hingað á Jónsmessunótt og í ár kom ferjan hingað í miðnæturferð með 113 manna hóp í kaffi til okk- ar. Flestir þeirra vom franskir. Það er yfirleitt eldra fólk í hópunum, því yngra fólkið vill heldur ferðast upp á eigin spýtur. Okkur vantar bara helst betra veður núna. Ekki það að ferðamennimir setji kuld- ann fyrir sig, en það er leiðinlegt að sólin skuli ekki geta skinið loks- ins þegar þeir koma. En við vonum að úr rætist," seg- ir Kristjana. -GKG.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.