Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 26

Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 26
26 Tíminn Laugardagur 26. júní 1993 ■H DAGBÓK AKUREYRI - AKUREYRI - AKUREYRI DVALAR- OG GISTIHEIMILIÐ 96-25723 Til sölu Baggatína árgerð 1987 og Massey Ferguson árgerð 1955. Upplýsingar í síma 98-76565 Góiar veislur eoda rel! Eftir einn -ei aki neinn y UMFERÐAR RÁO Ferðir og fræðsla á Þingvöllum Þjóðgarðurinn á Þingvöllum efnir til gönguferða og skoðunarferða um helgar. Reynt er að koma til móts við þarfir bæði hinna eldri og yngri. Laugardaginn 26. júní verður bamasamvera í Hvannagjá kl. 11 og tvaer lengri gönguferðir kl. 13: önnur í Skógarkot og Vatnskot og hin ævintýraferð um suðurgjár. Kl. 14 mun Þórarinn Þórarinsson ganga um Þing- helgi og skýra hugmyndir sínar um skipulag þings til foma. Þá mun einn starfsmanna þjóðgarðsins setja upp stuttan brúðuleik fyrir böm í Hvannagjá kl. 16.30. Notkun leikbrúða við fræðslu er nýjung í starfi þjóðgarðsins. Á sunnu- dag verður guðsþjónusta í Þingvalla- kirkju kl. 14, stutt gönguferð f og við Hvannagjá kl. 15.30 og samvera fyrir böm kl. 15.30. Sunnudaginn 27. júní er Veiðidagur fjölskyldunnar og því hægt að veiða ókeypis í Þingvallavatni. Fólk er hvatt til að taka þátt í ferðum og samvemm, taka ungviðið í bamasamverur og njóta Þing- valla. Minnt skal á að tjaldsvæði em opin og ítrekað að ölvun er stranglega bönn- uð. Upplýsingar um ferðir og staðsetn- ingar em gefnar f Þjónustumiðstöð. Þar er einnig hægt að kaupa tjald- og veiði- leyfi. Félag eldri borgara í Reykjavík Bridskeppni, tvímenningur, kl. 13. Fé- lagsvist íd. 14 í Risinu. Dansað f Goð- heimum kl. 20. Mánudag: Opið hús f Risinu kl. 13-17. Spil, kaffi og spjall. Lögfræðingurinn er til viðtals á þriðju- dag. Athugið að félagsstarf f Risinu liggur niðri vegna sumarleyfa frá 1. júlf til 3. ágúsL Samtökin 78 fimmtán ára Um þessar mundir em fimmtán ár ffá því að Samtökin 78 vom stofhuð. Þetta félag lesbfa og homma á íslandi hefur unnið sleitulaust að réttindabaráttu samkyn- hneigðra og haft árangur sem erfiði. Víða erlendis hafa samtök samkynhneigðra valið áberandi leiðir til að vekja athygli á stöðu sinni í samfélaginu, en það er ekki hægt að segja það sama um Samtökin 78. Sú leið, sem valin hefur verið hér á landi, lætur ekki mikið yfir sér, en hefur ótvírætt borið árangur. 27. júní er meðal lesbfa og homma í heiminum þekktur sem „Gay Pride Day“, en þá var minnst atburða er áttu sér stað 27.-29. júnf 1969 á Christopher Street í New York. Barinn Stonewall, sem þar var til húsa, hafði orðið fyrir svipuðu aðkasti frá yfirvöldum og 22 hér í Reykjavík hef- ur orðið fyrir. En þessa daga fengu sam- kynhneigðir nóg og ákváðu að bera hönd fyrir höfuð sér. Félagar í Samtökunum 78 vilja í ár minnast þessa dags með þvf að koma saman, fara í skrúðgöngu, sækja kvik- myndahús saman og drekka að Iokum kadffi í húsi Samtakanna við Lindargötu. ölium velunnurum samtakanna er boð- ið að ganga með félagsmönnum ffá Lindargötu 49 kl. 14 um miðbæ Reykja- vfkur, sækja því næst kvikmyndasýningu í Regnboganum við Hverfisgötu kl. 15 og þiggja að lokinni sýningu veitingar að Lindargötu 49 og þakka þar með veittan stuðning. Myndin, sem sýnd verður, fjallar um líf og störf Harvey Milk, sem var borgarfull- trúi í San Francisco og barðist fyrir mál- efnum lesbfa og homma þar í borg. 6785. Lárétt I) Eyja. 5) Fiska. 7) Óvild. 9) Ambátt II) Hreyfing. 12) Jarm. 13) Stór stofa. 15) Gangur. 16) Vinnuvél. 18) Ekki sýnilegur. Lóörétt 1) Frystan afla. 2) Land. 3) Bor. 4) Tók. 6) Krepptar hendur. 8) Álpast. 10) Leiði. 14) Sníkjudýr. 15) Fjár- hússkán. 17) Bókstafur. Ráðning á gátu no. 6784 Lárétt 1) Iðrast. 5) Átu. 7) Mók. 9) Mál. 11) II. 12) Lá. 13) Nit. 15) Alt 16) örg. 18) Ófagur. Lóörétt 1) Ilminn. 2) Rák. 3) At 4) Sum. 6) Hlátur. 8) Óli. 10) Áll. 14) Töf. 15) Agg. 17) Ra. Hvítur mátar í öðrum leik. 1. De4xh7+, Kh8xli7. 2. Hg4-h4 uiát. Kvöld-, nætur- og helgldagavarsla apóteka i Reykjavik frt 25. júni «11. júli er i Borgar apóteki og Reykjavikur apótekl. Þaó apótek tem fyrr er nefnt annaet ettt vðraluna frt kl. 22.00 að kvðldl til kl. 9.00 að morgnl vlrka daga en kl. 22.00 á aunnudðgum. Upplýslngar um læknls- og lylja- þjónustu etu gefnar i sima 18888. K U B B U R Neyðarvakt Tannlæknafiiags fslands er starfrakt um helgar og á stórttátlðum. Slmsvari 681041. Hafnartjðrðun Hafnartjarðar apótek og Norðurbæjar apó- tek etu opin á viikum dögum frá kl. 9.00-18.30 og H skiptis annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar I slmsvara nr. 51600. Akurtyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sirta vikuna hvort að sinna kvökf-, nætur- og heigidagavörsiu. A kvöidirt er opið I þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti U. 19.00. A hdgidögum er opið frá U. 11.00-1200 og 20.00- 21.00. A öðrum tlmum er lyljafraðingur á bakvakt Uppiýs- ingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá U. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga U. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyji: Opiö virka daga frá U. 8.00- 16.00. Lokað I hádeginu mili U. 1230-14.00. SeHots: Selfoss apótek er oprö H U. 18.30. Opiö er á laug- ardögum og sunnudögum U. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga ti U. 1830. A laugard. U. 10.00-13.00 ogsunnud. U. 13.00-14.00. Garðabæn ApótekU er opið rúmhelga daga H. 9.00-18.30, enlaugardagaU. 11.00-14.00. 1 '' % cfBn 25. júnl 1993 kl. 10.59 Oplnb. vtðm.gengl Gangl Kaup SaJa skr.fundar Bandarfkjadollar.... ...65,95 66,11 66,03 Sterilngspund ...97,08 97,32 97,20 Kanadadollar... ...51,38 51,50 51,44 Dðnsk króna .10,062 10,088 10,075 Norsk krðna ...9,143 9,165 9,154 Sænsk króna ,...8,458 8,480 8,469 Finnskt mark .11,520 11,548 11,534 Franskur frankl .11,467 11,495 11/481 Belgiskur frankl..... .1,8780 1,8827 1,8803 Svissneskur frankl, ...43,47 43,57 43,52 Hollenskt gylllni ...34,43 34,51 34,47 Þýskt mark ...38,59 38,69 38,64 ftölsk lira I 0,04274 0,04284 0,04279 Austurrfskur sch..., ...5,487 5,501 5,494 Portúg. escudo...... .0,4062 0,4072 0,4067 Spánskurpeseti .0,5048 0,5060 0,5054 Japansktyen ..0,6172 0,6188 0,6180 ....94,24 94,48 94,38 Sérst drtttan. ,...9L89 9212 92Í00 ECU-Evrópumynt.. ....75,59 75,77 75,68 Grfsk drakma......... ..0,2833 02841 02837

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.