Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 15

Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 15
Laugardagur 26. júní 1993 Tíminn 15 Ný og bætt aðstaða Eddu- hótelanna á Stórutjörnum og Kirkjubæjarklaustri Ferðaþjónustan hf. FL UGLEIÐA UMBOÐIÐ ÁRNIBLÖNDAL Sauðárkróksflugvelli Sími 95-35630. Fax 95-35223. í sumar veröa rekin 17 Edduhótel víösvegar um landið. Nú í vor var opnuö glæsfleg hótelbygging á Kirkjubæjarklaustri með 150 manna veitingasal ásamt ráöstsfhu- og fundaraöstöðu. Feröaskrifstofa fslands boðaði til fréttamannafundar á Edduhóteiinu á StómQömum nýlega, en þar hefur einnig verið tekin I notkun ný og glæsileg bygging. Það er hlutafélagið Tjamir hf., sem er í eigu heimamanna og Ferðaskrifstofu íslands hf., sem reisti þessa nýju aðstöðu, en bygging hússins hófst f júnf f fyrra og var því skilað fullbúnu 17. nmí í vor. Byggingin er 453 m2 og í henni em 16 tveggja manna herbergi, sem em hin glæsilegustu með sérbaðherbergi og síma, svo eitt- hvað sé nefnt Fleiri nýjungar Eddu-hótelanna vom kynntar, s.s. sértilboð til þeirra sem gista fjórar nætur eða fleiri á hótelunum, en þeir fá fimmtu nóttina fría. Þá gildir einu hvort gist er á sama hótel- inu eða eina nótt á hverjum stað. Þá var minnt á fjölskylduafslátt hótelanna, en böm og unglingar gista frítt á herbergjum fullorð- inna og fá vemlegan afslátt af mat Þá er margskonar afþrey- ingu að finna á og í nágrenni við hótelin víða um land. Morgimverðarhlaðborð hótel- anna, sem verið hefur mjög vin- sælt, verður áfram og einnig verður boðið upp á ódýra smárétti allan daginn. Fullkominn matseðill stendur til boða í hádeginu og á kvöldin. í fyrrasumar vom gestir Eddu- hótelanna um 52 þúsund talsins, þar af var hlutfall íslendinga um 38% og það er svipað hlutfall og veríð hefur undanfarin ár. 14% virðisaukaskattur Eftir 1. júlí 1993 greiðist 14% virðis- aukaskattur af afnotagjöldum útvarpsstöðva, sölu blaða og tímarita og sölu bóka á íslensku. RSK RÍKISSKATTSTJÓRI Þau voru saman komin vegna opnunar nýju aöstööunnar á Stórutjörnum. Taliö frá hægrí: Tryggvi Guömundsson for- stööumaöur Hótel Eddu, Egill Gústafs- son formaöur stjórnar Tjarna hf„ Hrafn- hildur Pálsdóttir fjármálastjóri Feröaskrif- stofu Islands, Sólborg Steinþórsdóttir hótelstjórí á Stórutjörnum og Kjartan Lámsson framkvæmdastjóri Feröaskrífstofu íslands. Gisting Heimilismatur Skúlagarður, Kelduhverfi Sími 96-52280 og 96-52303 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR HF. ÁRMÚLA 13,* REYWAVfK SÍMI: 68 12 00 • BEINN SIMI: 3 12 36 Nýf Lada Sporl kostar fró 808.000 iloslir jeppar kosta yfir 2.000.000 MmmmmmimMi et1 IftWÍillýfÍ LÍpif

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.