Tíminn - 26.06.1993, Blaðsíða 18
18Tíminn
Laugardagur 26. júní 1993
4
/
Jón Gauti Jónsson, atvinnumálafulltrúi Akureyrarbæjar.
Blómahúsiö var opnaö I vor. Þar eru boönar veitingar, blóm og gjafavara.
Viðhorf ferðamanna í Eyjafirði könnuð:
Markaðsfyrirtæki
ferðamála stofnað
á Akureyri?
Myndir og texti: Þórgnýr Dýrfjörð
i m merg
Athugið breytt og nýtt símanúmer hótelsins:
1 Varmahlíd:
sundlaug
p ó sthú s
verslanir
veiðileyfi
hestaleiga
Vegna mikillar aðsóknar
bendum við viðskiptavinum
okkar á að staðfesta pantanir
sem allra fyrst.
Njótið lífsins í Skagafirði!
Velkomin ó Hótel Varmahlíó!
560 Varmahlíð s: 95-38170 fax: 95-38870
Hótel VARMAHÍÐ, Skagafirði, verður
opnað formlega 18. júní í nýju og
endurbættu húsnæði. Rúmgóð björt
herbergi og glæsilegur I 10 manna
matsalur
195-38170
Akureyri hefur lengi haft það orð á sór sem ferðamannabær að
vera „gegnumstreymisstaður" eða áningarstaður þar sem fðlk
staldrar við stutta stund á leið sinni ettthvað annað. Blaðamaður
Tímans kom aö máli viö Jón Gauta Jónsson, atvinnumálafulltrúa
Akureyrarbæjar, en hann hefur haft ferðamál á sinni könnu.
— Er það rétt að ferðamenn
ataldri almennt stutt við á Akur-
eyri?
„Akureyri hefur lengi haft þetta
slyðruorð á sér, en ég held að við sé-
um smám saman að reka það af okk-
ur. Það hefur gerst með hægri þró-
un undanfarin ár, en ég er ekki frá
því að á þessu ári hafi orðið og séu
að verða nokkur kaflaskil í þessum
efnum. Bæjarfélagið veitir umtals-
verðum fjárhæðum til ferðamála
eða u.þ.b. 10 milljónum á þessu ári,
þ.e.a.s. beint f þennan málaflokk.
Þessum peningum er varið í útgáfu
bæklinga fyrir ferðamenn, rekstur
upplýsingamiðstöðvar á móti Bif-
reiðastöð Norðurlands, í styrki til
einstakra verkefna og svo rekstur á
snyrtingum í bænum. Rekstur á
tjaldstæði, sundlaug, söfnum og
öðru sem kemur ferðamönnum
einnig til góða er semsagt fyrir utan
þetta. Ég held því að Akureyri taki
nokkuð myndarlega á þessum mál-
um, auk þess sem stór hluti af mín-
um vinnutíma fer í þessi mál.“
Nýtt markaðsfyrirtæki á
sviði ferðamála í Eyjafirði
— Hefur straumur ferðamanna og
viðhorf þeirra eitthvað verið athug-
uð?
„Atvinnumálanefnd hyggst gera
viðamikla könnun í sumar á við-
horfi fólks til ferðaþjónustu á Eyja-
fjarðarsvæðinu og reyna þá einmitt
að fá svarað spurningunni um hvort
fólk standi stutt við. Við vonumst þá
einnig til þess að fá upplýsingar um
hvað á vantar, ef eitthvað. Akureyr-
arbær hefur einnig verið í farar-
broddi fyrir þeirri hugmynd að
sveitarfélögin á svæðinu setji á
stofn kynningar- og markaðsfýrir-
tæki sem sæi um ferðamál fyrir allt
Eyjafjarðarsvæðið, jafnt gagnvart
innlendum sem erlendum ferða-
mönnum. Draumurinn er sá að
þetta fyrirtæki taki til starfa um
næstu áramót, en hugmyndin verð-
ur kynnt nú á vorfundi héraðs-
nefndar 29. júní. Ef af verður,
mundi það þýða margskonar hag-
ræðingu t.d. bara í auglýsingakostn-
aði. Auk þess sem markaðsmál hvers
sveitarfélags yrðu á einni hendi."
Fimm nýir veitingastaðir
— Þú nefndir að það hefðn jafnvei
orðið nokkur kaflaskil í þjónnstn
við ferðamenn i þessu iri?
Ji, það eru vissir hlutir sem hrint
hefur verið í framkvæmd og á eftir
að hrinda f framkvæmd á þessu ári
af hálfu bæjarins og svo nýir hlutir í
bæjarlífinu, sem geta breytt miklu.
Það komu saman nokkrir hags-
munaaðilar nú uppúr áramótum til
þess að koma af stað átaki undir
heitinu JVkureyri, staður til að
slaka á!“ þar sem byggt var á skíða-
aðstöðunni annarsvegar og menn-
ingunni hinsvegar. Þessu verkefni
lauk nú í vor og það er mál manna
að vel hafi tekist að laða að ferða-
menn sem sóttu skfðin, sáu Leður-
blökuna eða Evftu f Sjalianum og
veitingahús og hótel nutu góðs af.
Þetta var í vetur, en í sumar er
Eitt af nýju veitlngahúsunum á Akureyri, Viö Pollinn.
)
U
+