Tíminn - 07.08.1993, Page 11

Tíminn - 07.08.1993, Page 11
Laugardagur 7. ágúst 1993 Tíminn 11 Þvottastöö Hjólbarðasala Við kappkostum að vera með ód/rustu hjólbarða á markaðnum. Skoðunarstöð Ráðgjafarþjónusta f nýju þjónustustöðinni færðu ráðgjöf um allt sem viðkemur hemlum, vökva- og loftkerfum. Verslun í versluninni fæst ýmis konar loft- og vökvabúnaður ásamt vara- og fýlgihlutum lyrir dráttablla og vagna. Einnig hemlavarahlutír. Smurstöð Tvær I8 m langargryfjur eru í smurstöðinni og góð aðstaða fyrir bíla með tengivagna. Hægt að aka í gegn. Ein sú fullkomnasta i Evrópu. Sápuþvottur, olíu- og tjöruþvottur ásamt undirvagnsþvotti og hægt er að aka í gegnum stöðina. Nú þarftu ekki lengur að standa í kuldanum úti á þvottaplani. Boðið er upp á Ijósastillingu ásamt hemlaprófun og stillingu í fullkomnasta prófunartæki landsins. Lestun bíla á staðnum. Hægtað aka í gegn. Allt á sama stað og undir einu þaki VERKSTÆÐI KL£pp&egII nýrri þjónustustöð ET fá eigendur stórra ökutækja þjónustu sem alltaf hefur vantað á einn stað: Þvottastöð, hjólbarðasala, smurstöð, Ijósaskoðun, hemlaprófun, viðgerðarverkstæði, verslun og ráðgjöf. Allt á sama stað og undir einu þaki. Nýja þjónustustöðin er í nýju og glæsilegu húsi að Klettagörðum I I, á sama stað og aðalstöðvar flutningaþjónustu Einars og Tryggva gegnt Viðeyjarferju. Þjónustustöðin er með góðri aðkeyrslu og aðstöðu fyrir bíla með tengivagna. . ET þjónustan er sannkölluð bylting fyrir eigendur stórra ökutækja og við bjóðum þig velkominn að njóta þægindanna með okkur. Hringdu í síma 68 I 580 og pantaðu tíma eða komdu í heimsókn og skoðaðu nýju aðstöðuna. Við erum alltaf með heitt á könnunni. SKOÐUNARSTOÐ SMURSTÖÐ P "%c J VERSLUN ÞVOTTASTOÐ u u Klettagörðum II, 104 Reykjavík sími 9 I - 68 I 5 80, fax 9 I - 68 08 44 Þvottastöð 0 smurstöð 0 skoðunarstöð ° verkstæði ° bílasprautun 0 verslun ° hjólbarðar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.