Tíminn - 07.08.1993, Qupperneq 17
Laugardagur 7. ágúst 1993
Tíminn 17
Bílabúð Benna er
heimsþekkt nafn
tán árum. Þá var ég sjálfur að spóla
í drullu og börðum og hugsaði
ekkert út í hvað ég var að gera.
Þetta sést ekki í dag, nema helst
hjá útlendingum sem koma með
Norrænu og fá ekki nógar leið-
beiningar.
Við eigum ekki að taka þetta fólk
inn f landið á eigin fjallatrukkum,
heldur eigum við að láta það koma
hingað og aka á bflum sem búið er
að breyta hér heima, ákveðnar
leiðir undir íslenskri leiðsögn.
Þannnig fær fólkið meira út úr
þessu og við fáum meiri gjaldeyri
inn í landið.
Bílabúð Benna er
trúlega miklu
þekktari meðal er-
lendra jeppadellu-
manna en Gullfoss,
Geysir og Mývatn. í
amerískum bílablöðum
hefur verið bent á
Benna þegar ráðlögð
eru fagleg vinnubrögð
við upphækkanir og
breytingar á jeppum.
í kjölfar alþjóðlegrar umfjöllunar
um „erfiðustu jeppaferðar í heimi“
á Hvannadalshnúk í Vatnajökli ár-
ið 1991 hafa þeim hjá Bflabúð
Benna borist um 300 fyrirspurnir
um breytingar og séríslenskar út-
færslur á þeim erlendis frá. Breytt-
ir íslenskir jeppar hafa þegar
kynnt ísland mikið erlendis og
kunnáttan í kringum smíðina gæti
orðið útflutningsvara.
„Þetta byrjar þannig að fulltrúar
frá bandarískum fyrirtækjum sem
við höfúm verið að versla við koma
hér og sjá að við erum að gera
mjög sérstaka hluti héma,“ segir
Benedikt Eyjólfsson í Bflabúð
Benna. „Ég sýndi þeim myndir af
bflum sem við höfúm breytt og af
því sem við værum að gera og kom
með ýmsar athugasemdir við upp-
hækkunarsett og annan búnað
sem við kaupum inn. Þeim fannst
sumar þessar athugasemdir vera
einkennilegar. Við erum fyrst og
fremst að hugsa um hvemig við
getum notað þennan aukabúnað
öðru vísi en til skrauts.
í kjölfarið hittum við menn frá
bandaríska tímaritinu Four Whe-
eler. Við buðum þeim hingað til að
byrja með. Þeir heilluðust af þvf
sem að við vomm að gera og síðan
höfum við verið í samvinnu við þá.
Hingað hafa komið blaðamenn frá
Bandaríkjunum, Þýskalandi, Jap-
an og Svíþjóð nokkmm sinnum til
þess að skoða bfla og fara í fjalla-
ferðir. Þeir hafa komist að raun
um að hér emm við að breyta
jeppunum til þess að nota þá við
erfiðustu aðstæður og það höfðu
þeir ekki séð áður. Þeir hafa í raun-
inni aldrei séð jafn öfluga og vel
breytta bfla og við notum hér. Við
emm að hugsa um að nota bflinn
sem við breytum, en ekki bara að
setja hann á stór dekkk og keyra
niður á strönd til þess að elta
stelpur."
Jeppaferðin fræga sem farin var á
hæsta hnjúk landsins fyrir tveim-
Sími 91-650560
Úrklippur úr pólsku og japönsku bílablaði um Vatnajökulsleið-
angurinn.
ur ámm hefur reynst gríðarleg
landkynning, en greinar um afrek-
ið hafa birst í fjölmörgum jeppa-
tímaritum út um allan heim. Það
er reyndar ekki eina dæmið um
landkynningu í kringum þetta
sport því Bronco-jeppinn hans
Benna, sem var auglýsingabfll fyr-
ir bflabúðina áður en hann skipti
yfir í Econoline, komst á forsíðu
Four Wheeler.
„Ef ég hefði haft Bflabúð Benna í
Ameríku þá hefði þessi auglýsing
verið hundrað þúsund dollara
virði,“ segir Benni,“ og bendir á
innrammaða forsíðuna, sem hang-
ir á vegg á skrifstofunni hjá hon-
um.
— Em einhverjir möguleikar í
þessu til útflutnings á þekkingu og
eins varðandi hálendisferðalög að
vetri til hér heima?
„Hvað varðar fjallaferðir, þá held
ég að það séu miklir möguleikar í
því að útbúa hér góða bíla og fara
með menn á fjöll," segir Benni.
„Þetta er reyndar þegar byrjað. Það
er verið að fara með erlenda ferða-
menn upjj á fjöll í sérsmíðuðum
jeppum. Ég held líka að það sé
gmndvöllur fyrir því að útbúa
nokkra jeppa fyrir „safaríferðir",
þar sem menn fengju að keyra
sjálfir, en n.b. með íslenskri farar-
stjóm og skipulagningu.
Við leggjum mikla áherslu á að
ganga vel um landið og skemma
hvergi viðkvæman gróður. í dag er
litið svipuðum augum á mann
sem skemmir gróður og glæpa-
mann. Þetta er orðið gjörbreytt frá
því sem það var fyrir eins og fimm-
I
\n7*<73y\z
>'JMS7M 7.7 > Ko ::tt
mbtitío
• 7-Í-7L Kr
á«t-5 4-ííStf LJ:5o
4X4MAGA2INE
4820BÍT(CM*
...*T25*U»i
■7-/ÞT*2 4fi>
l-/7x-(x?x;, -7-/ky7^x2ta.
Tga(/íK>2ífi. ‘þttA'JOU'f >*T.
fJ25*ic«ií,n4«
fi. *t (-+>7 hx?*)>?-. oi'jis*
«). íffc. btttzlH 28B 7-f
KibHcoTS.
Barbara O'Donnell
Wam Industries. Inc.
Marketing Services Team Leader
0
v-Tf i • f-
7T7>X**ltfcB. Xftltft.iiMiHlt
T-±jí‘o/;. 150*t<?)*.&£#*>&H
V. ^'>tz^tA.tcdiLLt}tbb<r)tzblA'.
7/'J« •
l7t->*íÍIItS-í'0\tifrt>. 7-f>
f i fí -> T*■ L (? 1b K it I ‘ íf V Vf L fc L ;
Z.ltViSlT ' 7.
■ 7 > K i:*p v > TJSpx T A ifilgc h T ■;
i S f I :t; 11 k' ír I >, -k lU t i£ & t * i«I «•
V lh V }z .j tM>;r;:.
tíHiOtti 'J*coEíríO*‘. ícISIiii L 4H
tibjir. f LT®^t lX<r)4x4£&'}
Bírntibnt'. ’7k*ltT-íErtírí, ítu>
t itit't,. 0>*T-Eft*f*o J: 'J i
'Jv>v>t*/C* teZiKMQftztztKct><
íili50kgtl± (%&, ffftitA. aiíött
tcttPf'itz ti it T-* iz ír->T Lío
tz) cofiftí-3|$T')**/>, tiA'<7'(
:Jtæ66;t,^T25/gC7).ts
? T. WARN GLACIER EXPEDITION
in ICELAND (*) t - > • JjciiIfS* • 4 > • 7
•f x7 > K) JDffi&(iv>o/ci>f5i/j:co/í^ö
A'. <'<-'<9*eUHi'TA
tz. tlt. ZA.X^t7*ÍX9>K«ft*í*
7'<>t*>->**-?/HlJ («*2.119m)
coiI±i;7 t - > 7 'í > f XD9000<r L
TAT’SJBTZ> Z ttiti'T. 7'<>trn.
^7 -^n-UJÍÍ 3-0
■'Tt S-? >:■ (VATNA YÖKULI.: "
t i~ i >
T ntT-: )r - - -.••í'Ai-r -
MOHMANN
GLOFAXIHE
ÁRMÚLA 42 - SÍMI: 3 42 36
HORM4NN
Eigum til varahluti í flestar gerðir jeppa.
Kaupum jeppa og ameríska bíla til niðurrifs.
Skeiðarás 10 kj. Garðabæ
BILSKURS
OG IÐNAÐARHURÐIR