Réttur


Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 19

Réttur - 01.02.1942, Qupperneq 19
segja vel það sem hann ætlar að segja, svo að þótt ekk'i séu nema ódýrir brandarar eða jafnvel tóm vit- leysa, þá segir hann það þannig að skemmtun er að. En það er öðru nær en að Tómas segi jafnan tóma vitleysu. Hann' er einmitt oft meö allskonar heim- spekilegar bollaleggingar, en sniðugar og venjulega sannar. Það eru engin ný lífssannindi að “.. hjörtum mannarma svipar saman í Súdan og Grímsnesinu", en þetta er sagt svo látlaust og blátt áfram, þægi- lega sneitt öllum hátíöleik og innilega laust við gor- geir og líklega alveg óhrekjanlega satt, og samt verö- um við ekkert óþolinmóð, þótt Tómas sé að segja okkur þaö, sem við vissum fyr'ir löngu, því að hann segir þetta betur en aðrir. Hann er ofurlítið háðskur en aldrei illkvitthm og því alltaf laus við að særa. „Við syngjum tvíitugir harmljóð um horfna æsku og hjörtu vor trega þær vonir er bregðast oss síðar“. Aðeins skemmtilegt, meinlaust gaman. En stærsta ástæöan fyrir vinsældum Tómasar er þó e. t. v. sú, að hann ergir aldrei lesandann. Hvorki með smekkleysum í máli eða rími, né heldur með byltingarsinnuðum, róttækum skoörmum eöa yfir- leitt nokkrum skoðunum. En svo eru líka svun kvæö- in fullkomin listasmíð, sem gleður skilningarv'itin eins og vel gerð funkismubla, gljástrokin og fægð. Kvæðin munu líka geymast eins og þeir hlutir, sem allir gera sér að skyldu að umgangast með varúð, vegna þess hve haganlega þeir eru gerðir, þótt efni- viðurinn sé ekkert sérlega dýrmætur. Slíkir skrautmunir eru t. d. Jónsmessunótt, Morg- unn við Afríkuströnd, Japanskt ljóð o. fl. 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.