Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 23

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 23
um og ekki alveg eins fagurt og hann hafð'i haldið. En það er ekki hægt að gleðjast yfir yndisleik og fögnuði lífsins, án þess að hryggjast af ófegurð þess og þjáningum, ekki elska frið án þess að hata stríð. Það er að vísu hægt aö elska lífið með hálfum huga og beygja sig auðmjúklega fyrir óskiljanlegum vís- dómsráðstöfvmum, en stinga svefnþorn þeirri tilfinn- ingu, sem kennd er við réttlæti. En Jóhannes gat aldrei trúað því, að það sem honum sýnist vera svart, væri hvítt. Og það er líka lægt aö hata af hálfum huga, láta sér nægja að mögla yfir mót- ganginum, njóta aldrei þess er gefst og finna sér einskonar fró í bölsýninni, en þá verður líka að skera hugsjónirnar niður við trog. Þessi kostur var Jóhann- esi jafnvel ennþá fjær. „Þú ert maður of stór, þú ert maöur of dýr, til að minnka við afslátt og svik”. Það er ekki hægt að halda viö hugsjónir eins og portkonur. Hugsjóna verður ekki notið nema þeim sé e'inhverju fórnað, ef þörf gerist. „Að slá skjaldborg um réttlætið, maður viö mann, það er menningin, íslenzka þjóð“. Og því er þessi friðelskandi daladrengur komSnn í „stríð gegn stríðinu”. „Vér neitum, vér hrópum stríð gegn stríöinu bræð'- ur! Stríð fyrir blómin, börnin og þeirra mæður, bóndann og konu hans — frelsisstríð allra manna”. Hér skal ekki fullyrt, hvemig farið hefði, ef Jó- hannes hefði gerzt bóndi í Laxárdal og aldrei kynnzt ritum marxista. Ef til vill hefði hann orðið gott skáld e'igi að síður. Sennilega þó ekki miklu meira en Sigurður á Amarvatni og fráleitt fremri en Guð- mundur á Sandi, þar sem honum tekst bezt. Sósíal- isminn hefur ekki einungis dýpkað skilning og þrosk- að mannvit Jóhannesar, heldur og stælt þrótt hans. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.