Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 53

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 53
menningu, en varð' ekki að veruleika fyrr en á dög- um hinna rómversku keisara. Ríki þau, sem risu upp í Austurlöndum eftir dauða Alexanders, komu á pólitísku jafnvægi í þess- um hluta Miöjarðarhafslandanna. En nú tók jafn- vægið að raskast í vesturhlutanum, er hin rómverska bændaþjóð í Latium við Tíberfljót, hóf hina sögu- frægu landvinninga sína. Róm braut imdir sig ítalska skagann, síðan lagði hún verzlunarveldi Karþagóborgar að velli, en, neyddist um leið til aö verða sjálf verzlunarþjóð Miðjarðarhafsins. Hér skal ekki rakin landvinningasaga Rómverja, þar rekur hver landvinningurinn annan, eins og af náttúru- nauðsyn, og í byrjun annarar aldar e. K. nær það yfir 6 millj. ferkm. Þá voru öll Suöurlönd á einni hendi. Þá var Miöjaröarhafið, mare nostrum, okkar haf. Skipulagning hins rómverska ríkis mun jafnan veröa talin til furöuverka sögunnar. Borgaralegar nýlendur og hermannanýlendur Rómverja spretta upp víðsvegar um hið víölenda ríki, ryöja nýtt land, ræsa fram mýrar, veita vatni á eyöisanda og reka villimennskuna á brott. í iðnaöi og akuiyrkju er mikil verkaskipting milli héraöa ríkisins. Miöjaröar- hafiö morar af skipum, sem flytja öll dýrindi heims- ríkisins hafna á milli. Það eru engir tollmúrar, sem hefta blóðrásina í atvinnukerfi þess. Pax romana Rómafriöur ríkir meö öllum þjóðum ríkisins. Æ fleiri uröu rómverskir borgarar og rómverkst réttarfar ríkti í öllum héruöum. Tvær heimstungur voru tal- aöar í þessu ríki, grískan var mál heimspekinganna og menntamannanna, latínan var viðskiptamál allra íbúa. ViÖ landamæri ríkisins voru hlaönir múrar og víggiröingaf, vel búinn her stóö þar á veröi gegn er- lendum innrásum. Hinir ágætustu vegir lágu um rikiö þvert og endilangt; þrotlaus straumur her- manna og stjórnarerindreka voru þar á ferö; en þar 3 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.