Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 40

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 40
við skort, nái nokkru sinni fullum. andlegum og lík- amlegum þroska. Það viröist- einnig vera augljóst mál, hve óholl áhrif það hefur á börn og unglinga að veröa að fara á mis við föt, leikföng og skemmtanir, sem sem þau sjá jafnaldra sína veita sér í ríkum mæli. Slíkt kveikir hjá þeim óslökkvandi löngim til þess að öðlast þessi gæði — hvað sem það kostar. Sigurður Magnússon, kennari, sem haft hefur með höndum rannsókn á afbrotum unglinga í Reykjavík, segir svo um áhrif atvinnuleysisins í skýrslu sinni til fræðslumálastjórnarinnar í árslok 1939 (bls. 30): „Mikill hluti 14—16 og jafnvel 18 ára unglinga hér í bæ verður herfang atvinnuleysisins, þegar barna- skólunum sleppir. Enda þótt atvinnulausir unglingar steli sjaldnast nauðsynjum eða fé til áð kaupa sér nauðsynjar fyrir, afsannar það ekkert um hin óhollu áhrif atvinnuleysisins. Langvarandi atvinnuleysi og vonleysi um örugga framtíð drepur trúna á samfé- lagið og ýtir atvinnuleysingjanum út á hinn hála ís freistinganna. Þáð gefur honum tíma til að flækj- ast í hópi misjafnra félaga og sviptir hann því að- haldi, sem unglingum er nauðsynlegt á hinu villu- gjarna tfmabili kynþroskans. Þegar unglingurinn er flúinn frá heimilinu, leitar hann, hælis meðal jafn- aldra á götunni, ’ atvinnuleysingjanna, þjáningar- bræðra sinna, eða annarra, sem hafa svipaöar til- hneigingar og hann. Svo slangrar hópurinn inn á „billirdana“, skoðar freistandi auglýsingar kvik- myndahúsanna og ranglar úti seint á kvöldin. Um- ræðuefnið verða kvikmyndir, dansleikir og afbrota- mál. Smám saman kemst hópurinn upp á lag með að komast yfir peninga til að veita sér skemmtanir. Peningar eru herjaðir út úr aðstandendum og betl- aðir af félögum. Smám saman sljóvgast siðferðis- 40
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.