Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 35

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 35
itt að spá um framvindu málsins. Framsókn hefur hótaS að láta ráðherra sína fara úr stjórninni, ef málinu verður ekki vísaö frá. Ölafur Thors og þeir sem næst honum standa eru áreiðanlega mjög andvígir allri breytingu á kosningafyrirkomulaginu- í lýðræðisátt, engu síður en Fi’amsókn. Með réttu líta þeir svo á, að eins og sakir standa sé aftur- haldið í Framsókn hin þingræðislega meginstoö, sem rennur undir völd stórútgerðarinnar í landinu. Þó mun Ólafur varla treystast til að ganga beint fram- an aö flokki sínum til aö sveigja hann til andstöðu við endurbætur á kosningafyrirkomulaginu. Mundi flokkurinn naumast komast heill út úr þeirri til- raun. Á hinn bóginn er flokki meö fortíð Alþýöu- flokksins lítt treystandi. Það er engan vegin útilokaö aö „réttlætismáliö” veröi gert aö pólitískri verzlun- arvöru aö kosningum loknum. Þaö er bezt fyrir kjós- endur að vera vel á verði. Fjárlögin. Tekjur samkvæmt fjárlögum árið 1941 urðu tæp- ar 50 milljónii’ og tekjuafgangur rnn 18 milljónir króna. Fóru tekjurnar 31 milljón króna fram úr áætlun. Tolltekjumar námu tæpum 24 milljónum króna. Þrátt fyrir þennan gifurlega fjárstraum í ríkissjóð- irm eru framlög til opinberra framkvæmda ekki meiri, en sumpart miúni en áöur, samkvæmt fjárlagafrum- varpi stjórnarinnar fyrir næsta ár. Engar tillögur um auknar tryggingar eða fjárframlög til aökall- andi framfaramála. Þrátt fyrir allt taliö um barátt- una gegn dýrtíðinni er ekki ætlazt til að einum eyri verði varið til að spyrna fótum við frekari verð- hækkunum. Gert er ráð fyrir aö tollarnir verði ó- breyttir, og jafngildir þaö að minnsta kosti allt að S5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.