Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 11

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 11
látiö kveða upp úr með það, aö kaupendur ákveðins dagblaðs í Reykjavík eig'i engan rétt á að vita hve- nær þeir eigi að koma með gjöld sín til Sjúkrasam- lagsins, þá er það Guðmundur þessi I., sem er látinn taka á sig ábyrgð þessa ótuktarskapar. Það eitt hef ég með sanni frétt af sókn og vöm málsins fyrir hæstarétti, aö Pétur Magnússon hélt þar enn fast við fyrri skýringar sínar á lagagrein þeirri, sem talið var aö við Valdimar heföum brotið og krafðist af sækjanda skýringa á því, hversvegna lög- in geröu saknæm ummæli um útlending, sem stadd- ur væri hér á landi, en þau hin sömu ummæli ósak- næm, ef maðurinn væri kominn út fyrir landstein- ana. Fyrir hæstarétti var þessu atriði skýrlega svar- að. Þar var þetta lagaákvæði talið fram komið til að fyrirbyggja þaö, að hægt sé aö æsa fólk til að gera aðsúg að útlendingum, sem eru staddir hér. I krafti þessarar lagaskýringar er svo gerö krafa til þess, að mér veröi dæmdar refsingar, sennilega fyrir það, að ég með skrifum mínum hafi verið að reyna aö fá Reykvíkinga til að henda grjóti, hrognum og öðru þessleiðis í mistra Hellyer, þar sem hann spásséraði um götiy borgarinnar og meðfram hafnarkvíium hennar. En til þess að lögin þannig túlkuð nái til- gangi sínum, þá þarf auðvitað aö bæta því inn í þau, að þetta nái einnig til þeirra útlendinga, sem nokkur líkindi eru til að einhverntíma geti komið hingað til lands. Og í krafti þessarar málafærslu er enn kveöinn upp dómur til refsingar fyrir landráð. Og nú er dómur minn þyngdur upp í 15 daga varöhald. En hæsti- réttur gerir sig ekki ánægðan með aö byggja dóm sinn á orðunum „alræmdur“, „fiskbraskarar" og „arðrán“, það er eins og hann hafi ver'ið búinn að fá nóg af að horfa á þær forsendur og telji heppi- legra ef hægt væri að fá aðrar nýrri. Og með makt 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.