Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 31

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 31
una og málgögn hennar lýstu því yfir, ai5 iandvarn- arvinnan væri ríkisstjórninni óviökomandi. Verkamannafélagið Dagsbrún lýsti sig reiöubúiö til samvinnu við ríkisstjórnina um skipulagningu vinnuaflsins í þágu atvinnuveganna og landvam- anna. Ríkisstjórnin anzaði því engu. I stað þess lét hún Búnaðarþingið samþykkja áskorun til Al- þingis þess efnis að setja löggjöf um allsherjarráðn- ingafskrifstofu, er skyldi hafa einokun um alla vinnumiðlun, hafa vald til að skipta verkafólkinu milli atvinnugreinanna eftir geðþótta og hafa eftir- lit.með því hvaða kaup yrði greitt. Ennfremur skyldi leggja 15% skatt á allar launagreiöslur erlendu setu- liðanna. Meðan .þúsundir verkafólks ganga atvinnulausar getur frjáls launavinna og ótakmarkað arðrán farið saman. En þegar atvinnuleysinu er ekki lengur til að dreifa, dugar hin frjálsa launavinna atvinnurek- endum ekki lengur. Til þess að þeir geti haldiö sjálf- dæmi sínu um kaup og kjör, þarf aö grípa til þræla- halds í einhverri mynd. Það er þetta lögmál, sem markar stefnu ríkisstjórnarinnar. Kosningar í verklýðsfélögunum. i í janúar og febrúar fóru fram stjórnarkosningar í flestum verklýðsfélögum. Mesta athygli vakti kosn- ingin í verkamannafélaginu Dagsbrún í Reykjavík. Tveir listar voru í kjöri: Verkamannalisti, studdur af Sósialistaflokknum og Alþyðuflokknum og listi studdur af ihaldsflokknum með Héöinn Valdimars- son i formannssæti og í öðrum sætum þá, sem með honum voru í stjórn félagsins síðastliöið ár. Verka- mannalistinn vann glæsilegan sigur, fékk 1073 at- kvæði. íhaldslistinn fékk 719 atkvæði. Þetta er ein- hver mikilvægasti sigur verkalýðsins á þessu ári. Að 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.