Réttur


Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 44

Réttur - 01.02.1942, Blaðsíða 44
til þess að eiga kost þeirra hluta, sem útheimtast til þess að lifa menningarlífi, veita henni kost á að lifa starfsömu lífi og skapa meö vinnu sinni verð- mæti, sem hún sjálf fæi* að njóta. Hamingja þjóöarinnar er því að langmestu leyti komin undir því, hvort hér á aftur að verða ríkj- andi atvinnuleysi eða ekki. Hér er um tvennt að velja: 1. Látið æsliuna búa við atvinnuleysi og ófrelsi, án skilyrða til menningarlifs og þá verður þjóðin úrkynjuð, siðferðilega veikluð — á hraðri leið til glötunar. Eða: 2. Veitið æskunni atvinnu, menningu og frelsi og þá mun engu þurfa að kvíða um framtíð íslenzku þjóðarinnar og íslenzkrar menningar. Eins og þér sáið — svo munuð þér og uppskera. Sverrir Krisfjánsson: Midfardarhafíd og Sudurlönd I, Vagga veraldarsögunnar 1. í Heimslýsing Hauksbókar standa þessi orð: „Ruma borg er yfir öllum borgum oc í hia henni ero allar borger aö virða sem börn. Því at iorð oc steinar oc stræti öll ero roðen blóðe heilagra manna. Oc því að þar ero hinir bestu höfðingjar“. Svo farast gömum íslenzkum sagnaritara orð um þá borg, sem einu sinni var drottning Miðjaröarhafs og allra landa, er að því liggja. En orðum hans má ekki 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.