Réttur


Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 3

Réttur - 01.01.1948, Qupperneq 3
RÉTTUR 3 nútímastyrjöld stofnar frelsi hvaða þjóðar sem vera skal í fnllkominn voða. Stofnun lýðveldis vors hlaut því að vera miðuð við frið á jörðu. Tilvera vor sem sjálfstæðrar þjóðar verður því að byggjast á baráttunni fyrir friðsamlegum heimi. Þar liggur vor einasta vörn. En í slíkri baráttu eru það ekki drápstæki úr stáli og blýi, sem máli skipta, heldur siðferðilegt þrek og andlegir yfirburðir. 17. júní 1944 mátti oss Ijóst vera, að ætti lýðveldi vort að standast þær eldraunir, sem hlutu að bíða þess, urðum vér að hervæðast þegar í stað — hver einn og einasti þessara 130 þúsunda. En ekki byssustingjum né handsprengjum, heldur manndómi og þekkingu. Á andlegri menningu var sjálfstæði vort reist, með andlegum vopnunt verðum vér að verja það. Hver einasti íslendingur verður að vera sívakandi skæruliði í sameiginlegri menningarbaráttu allrar alþýðu heimsins, ef hið unga ríki vort á ekki að fyrirfarast. Fjöregg frelsisins, jafnt smáþjóðarinnar sem smælingjans, lifir í jreirri hugsjón að láta aldrei kúgast af rangsleitninni, lúta aldrei siðferðilegu ofbeldi. Þjóð í viðjum, sem berst heilshugar fyrir frelsi sínu, er raunverulega frjálsari en hin, sem hlotið hefur formlega viðurkenningu umheimsins fyrir sjálfstæði sínu, en lætur undan síga í hverri andlegri raun. Að dómi óbrjálaðrar samvizku hefur því miður tekizt svo hraparlega til, að á síðustu sjö árum höfum vér íslendingar skaðbrennt oss þrisvar í skiptum vorum við umheiminn — og raunar alltaf á sama eldinum. Vorið 1941 kröfðust engilsaxnesku stórveldin þess, að vér bæðum Bandaríkin um hervernd, og skyldi lið Breta jafn- framt hverfa héðan á brott.. Hér var ekki um tilmæli ein að ræða, jivl að það var opinbert leyndarmál, að krafan átti sér reiðubúið vopnavald að bakhjarli. Vér hlýddum. Þá brast oss manndóminn í fyrsta sinn. Vorið 1945 var styrjöldinni við nazismann í Norðurálfu lokið, og herverndarsamningurinn við Bandaríkin þar með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.