Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 21

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 21
RÉTTUR 21 ar fávitalegustu Egilsstaðasamþykktir. Gerðar voru álykt- anir um að mótmæla ofsóknum gegn stúdentum, sem aldrei höfðu átt sér stað. Hafnað var að leita sér sannra upplýsinga, og engu skeytt, þótt sannað væri, að atburðir þeir, sem mótmælt var, væru hugarburður einn, upplognar fréttir, sem áróðursmennirnir sjálfir hefðu orðið að bera til baka. Opinberir æsingafundir voru haldnir. Ræður ráðherranna í eldhúsdagsumræðunum snerust mest um Tékka, og var málflutningur allur með slíkum endemum að fór frarn úr öllum fyrri metum. Nafngreindir sósíalistar voru sakaðir um njósnir, skemmdarverk og landráð, forsætisráðherrar vin- samlegra þjóða voru bornir þeim sökum að hafa hótað and- stæðingum sínum á þingi að drepa þá alla, ef þeir greiddu ekki atkvæði, eins og þeim var skipað. Lesnar voru upp hreinlega falsaðar tilvitnanir eftir Lenin og Stalin, fullyrt var, að Einar Olgeirsson liefði hótað að gereyða íslenzku þjóðinni með atómsprengju og allt eftir þessu. Galdur þessi misheppnaðist með öllu og fóru æsinga- mennirnir mjög halloka í öllum viðskiptum við sósíalista. Hins vegar afhjúpuðu þeir sig og fyrirætlanir sínar, gáfu verðmætar upplýsingar um það, sem þeir hafa í hyggju. Hver var tilgangurinn með látum þessum? Að öðrum þræði var þetta þáttur í alþjóðlegri æsingaherferð Banda- ríkjanna. En þau höfðu líka innlendan tilgang, eins og glöggt kom fram í upplýsingum þeim, sem gefnar voru í sjálfri hríðinni. ísland á að taka Marshalllán, eins og síðar mun að vikið. í sambandi við það er sérstök áætlun á ferðinni um að þrengja enn meir kosti íslenzkrar alþýðu, og var það eitt aðalatriðið í boðskap allva ráðherranna í umræðunum um fjárlögin. Forsætisráðherrann, St. J. St., lagði ríka áherzlu á, að við yrðum að tengjast Vestur-Evrópu föstum böndum, og var auðskilið, að ætlunin er, að ísland verði þátttakandi í hernaðarbandalagi því, sem Bandaríkin eru að stofna til með þjóðum Vestur-Evrópu. Þar með væri ísland endan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.