Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 20
20 RÉTTUR kvæmd með því að neita um innflutningsleyfi fyrir vörum, sem gert er ráð fyrir að íslendingar kaupi samkvæmt samn- ingnum. Engir samningar hafa verið gerðir við stærstu við- skiptalöndin, Bretland og Sovétríkin. Brezk samninganefnd var hér í febrúar, og var þá gengið frá samningsuppkasti, sem mun vera mjög svipað hinum glæfralega samningi, sem gerður var í fyrra, þar sem sala á freðfiski er bundin því skilyrði, að hægt sé að selja mikið magn af síldarlýsi, og verðið á lýsinu stórlækkað gegn þeirri náð, að Bretar kaupi fiskinn. En Bretar hafa ekki staðfest þennan samning.* Horf. ur eru á að ríkisstjórnin stefni að því að eyðileggja með öllu hin dýrmætu viðskiptasambönd við Sovétríkin, sem aflað var í tíð fráfarandi stjórnar. Mundi það verða slíkt áfall fyrir alla afkomu íslendinga, að efnahagslegu sjálfstæði landsins væri stefnt í beinan voða. Þetta gerist á sama tíma sem ná- grannalönd okkar hafa fyrir löngu gert mjög víðtæka samn- inga við Sovétríkin og önnur lönd í Austur-Evrópu og tryggt þannig aðstöðu sína gagnvart mörkuðunum í vestri. Sem dæmi um viðskiptastefnu ríkisstjórnarinnar má nefna, að með semingi hefur verið selt nokkuð af síldarmjöli til Tékkóslóvakíu fyrir allt að 45 sterlingspund tonnið, greitt í beinhörðum sterlingspundum, á sama tíma sem Hollending- um er seld sama vara fyrir 35 pund, og Bretum hefur hún verið seld fyrir 31 pund, án þess að nokkur hlunnindi fylgdu. Nýr galdur Hámarki sínu náðu stríðsæsingar Bandaríkjanna, þegar stjórnarskiptin urðu í Tékkóslóvakíu og upp komst um samsæri það, er þau höfðu stofnað til í landinu. Auglýst var, að fjárframlög Bandaríkjastjórnar til áróðurs víðs vegar um heim skyldu stóraukin. íslenzka þjónustuliðið brá við fljótt. Boðað var til stúdentafunda, þar sem gerðar voru hin- * Síðan þetta var ritað hefur verið undirritaður almennur viðskiptasamn- ingur við Breta, en ekki enn verið samið um magn og verð hinna einstöku vörutegunda, þ. á. m, helztu útflutningsvaranna svo sem fisks og síldarafurða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.