Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 62

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 62
62 RÉTTUR snertir, stendur hún jafnvel framar en Morgan og du Pont- samsteypumar. Rockefeller ræður yfir hinum alþekkta olíuhring Stand- ard Oil, er teygir arma sína um víða veröld, og mörgum öðrum stórum einokunarhringum. Enn fremur ræður Rockefeller yfir stærsta banka Bandaríkjanna, sem á hreina eign 4,7 milljarða dollara. Þessi staðreynd er nægileg skýring fyrir þá, sem nokkuð þekkja kerfi einokunarfjármagnsins ameríska. Sérstaklega gefur hún hugmynd um það óhemju auðmagn er stendur bak við lögfræðingafélag Dulles-bræðranna. Hún skýrir einnig í aðalatriðum hver er ástæðan til þeirra miklu áhrifa, sem þeir hafa innan Republikanaflokksins. Hinir ráðandi milljarðaeigendur í Bandaríkjunum styðja og leggja fé í báða flokkana, Republikana og Demokrata. Þetta er alviðurkennt. En hagsmunir auðhringanna rekast þó á í vissum tilfellum, sérstaklega þegar skipta á gróðanum. Þannig kemur stundum til opinberra árekstra og baráttu um einokunaraðstöðu innan vissra iðngreina, eða þegar fá verður fram vissar pólitískar breytingar til að þjóna innri hagsmunum ákveðinna aðila. Undir slíkum kringumstæðum togar hver af auðhringum peningaaðalsins í sinn skækil. Svo sem kunnugt er fylgdi hinn látni forseti Roosevelt fram stjórnmálastefnu sem oft leiddi til árekstra við hags- muni peningaaðalsins. Það er oft fullyrt í Bandaríkjunum, að ýmsir af forustumönnum Demokrataflokksins, t. d. Thomas Lamont, Myron Taylor og Edward Stettíníus séu beinir erindrekar auðmannaættarinnar Morgan. Morgan er sem kunnugt er gamall keppinautur Rockefellers, þótt báðir hringarnir vinni saman á mörgum sviðum. T. d. tók Morg- anhringurinn, þegar í byrjun stríðsins í Evrópu mjög á- kveðna afstöðu á móti einangrunarsinnum innan Republik- anaflokksins, því Morgan hafði hugsmuna að gæta vegna fjármála og viðskiptasamninga við Englendinga. Hins vegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.