Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 70

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 70
70 RÉTTUR („Treuhánderverwaltung fiir die gesamte Stahlindustri der britischen Zone“). Brúin milli Essen og London er komin í lag á ný. Því má heldur ekki gleyma, að hinn þýzki armur Schröderfjölskyld- unnar á enn í dag sína hluti í enska og bandaríska Schröder- bankanum. Þessi armur vinnur gegnum Veritasfélagið í Hamborg og London ,sem er, þó leynt fari, meðeigandi bankans í City. Og frá hinum þýzku meðlimum Schröder- ættarinnar liggja þræðirnir nú í dag til allra greina innan þýzka peningaaðalsins, sem ekki gafst upp árið 1945 þrátt fyrir það þótt öll bygging hans rambaði þá á helvítis barmi. Nú hefur hann endurnýjað bandalagið við hina gömlu vini sína. Það var heldur engin tilviljun að fríherra Kurt von Schröder, víxlari og lánardrottinn Hitlers og Himmlers, var gerður að fulltrúa Þýzkalands í stjórn hins alkunna alþjóða- greiðslubanka í Basel, sem allir áhrifamiklir bankar í auð- valdsheiminum hafa viðskipti við. Þessi banki hefur leikið alþekkt hlutverk í baktjaldamakki Munchenmannanna. Einn af stjórnendum þessa banka var Montagu Norman, hinn gráhærði, valdamikli ráðgjafi Chamberlains í peninga- málum, sem var aðalbankastjóri Englandsbanka. Formaður alþjóðagreiðslubankans var fyrir stuttu síðan Ameríkumaðurinn McKittrich, sem á stríðsárunum hafði dvalið í Sviss og tekið þátt í leynisamningunum við Þjóð- verja ásamt Allen Dulles og Lada-Mocarski, — þessi McKit- trich, sem aflað hefur sér afar mikillar þekkingar og reynslu í þeirri refskák, sem leikin liefur verið að tjaldabaki í þágu Þýzkalands. Og nú fyrir nokkrum mánuðuin síðan var hann gerður að varaforseta Chase National bankans í New York, sem er aðalstoð Rockefeller auðkónganna og nánasti banda- maður Schröderauðjöfranna. Þá skal enn fremur bent á það, að Gerhardt Westrick, hinn gamli umboðsmaður þessarar klíku og fulltrúi mál- færslufélags Dulles bræðranna í Þýzkalandi er nú kominn í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.