Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 56

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 56
56 RÉTTUR Hinar opinberu höfuðstöðvar hans eru þó í Englandi. En það er fyrst í Bandaríkjum Norður-Ameríku — miðstöð heimsauðmagnsins, — sem hann er orðinn sá áhrifavaldur, sem hann er nú eftir aðra heimsstyrjöldina. Þeir þræðir, sem lagðir voru vestur yfir Atlantshafið, hafa tryggt honum bæði fjárhagsleg og pólitísk tæki til að koma í framkvæmd víð- feðmum áætlunum. Án þeirra sambanda mundi bankinn nú, eftir ósigur nazismans hafa glatað áhrifum sínum, bæði á fjármálasviðinu og í alþjóðastjórnmálum. En í dag er hann með og leikur djarfan leik. Eða nánar útskýrt. Schröderbankinn er sjálfur orðinn að taug, sem aðrir kippa í, í sömu stefnu, að sama marki. Hin ensk-þýzka fjármálasamsteypa er orðin „litli bróðir“ í ennþá voldugra og skipulagðara einokunarveldi, sem nú þegar framkvæmir sínar áætlanir á heimsmælikvarða. Það, sem hér um ræðir, er yngsta deildin — New York bankinn — (J. Henry Schröder, Banking Corporation) og þeir aðilar, er að baki honum standa. IV. Schröderbankinn tengist auðmagni Ameríku Fáum árum eftir fyrri heimsstyrjöldina hófu stjórnendur bankans í London nýja útvíkkunarstarfsemi, eftir að liafa prófað kraftahlutföllin á fjármálasviði heimsins. Eins og ætt- feðurnir höfðu áður flutt sig frá Hamborg til London, fluttu þeir nú sjálfir frá London til New York. Þar var opnað nýtt útibú. Þetta skeði einmitt á þeim tíma, þegar helzta við- fangsefnið var að efla þýzka þungaiðnaðinn með ensku og amerísku fé. Fyrirtækið í New York efldist með ineiri hraða en dæmi eru til áður, jafnvel um forustufyrirtæki slíkrar tegundar. Ástæðan var sú staðreynd, að bak við tjöldin hafði verið myndað samband við ákveðin amerísk fjármálafyrirtæki. Þar var að verki ein þekktasta lögfræðingaskrifstofa í New
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.