Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 7
RÉTTUR 7 eí: valdhafar hennar hefðu allir staðið með henni í flugvallar- málinu 1946 eins fast og einhuga og þeir gerðu í lýðveldis- málinu 1944, þá hefðu Bandaríkin tvímælalaust látið undan síga og horfið héðan hið bráðasta með allt sitt lið. Hinu er henni þó kannski ennþá nauðsynlegra að átta sig á, að hún hefði einnig getað unnið sigur án þessara valdhafa. Tvær smáþjóðir, sín í hvorri álfu veraldar, hafa nýlega gert oss skömni til með því að sanna þetta. Báðar tóku fram fyrir hendurnar á samskonar mönnum og vér látum enn í dag svívirða trúnað vorn. Valdhafar Panama höfðu gert her- stöðvasamning við Bandaríkjamenn. Þjóðin reis upp til and- mæla af slíkri orku, að samningurinn var ónýttur og — takið vel eftir, íslendingar! — Bandaríkin kölluðu lier sinn tafar- laust heim. Valdhafar Iraks höfðu gert herstöðvasamning við Breta. Þjóðin reis upp til andmæla af þvílíku afli, að samn- ingurinn var ónýttur og — takið vel eftir, íslendingar! — /orsœtisráðhcrrann, sem samninginn hafði gert, sá sér þann kost vccnstan að hverfa úr landi. Vér, samlandar Jóns Sigurðssonar, sem stærum oss af hlut vorum í norrænni menningu, ættum að kynna oss betur þessa þeldökku Panamamenn og Irakbúa. Þeir liafa skilið betur en vér, að styrkur þjóðar getur stundum legið í því, liversu lítilla sanda og sæva hún er, ef mikil eru geð guma. Þeir hafa gert sér grein fyrir þeim sannindum, að það getur reynzt ofvaxið stórþjóð, nýkominni úr styrjöld, sem hún hefur háð í tákni frelsisins, að traðka á rétti lítilmagnans fyrir opnum tjöldum — ef aðeins sá lítilmagni virðir sjálfur og ver sinn rétt. Hættan af undanlátssemi vorri í herverndarmálinu 1941 og samningsrofsmálinu 1945 lá ekki fyrst og frernst í því, hvort hermenn gengu hér um garða eða hvort þeir voru brezkir eða amerískir. Hættan af flugvallarsamningnum er heldur ekki aðallega fólgin í vafstri erlendra manna suður á Miðnesheiði né því, hver aðstöðuáhrif slíkt kynni að hafa í hugsanlegri styrjöld. Aðalliættan, sem yfir oss vofir, er yfir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.