Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 18

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 18
18 RÉTTUR í Hafnarfirði hefur samið um rúml. 21 kr. kauphækkun fyrir 8 st. vakt í beinamjölsverksmiðjunni á staðnum. Verkalýðsfélögin í Hveragerði, Flatey, Kjósarsýslu, Hvammstanga, Borgarnesi, Þórshöfn, Stykkishólmi, Flat- eyri, Súgandafirði, Selfossi, Hrútafirði og í Hólmavík, hafa hækkað grunnkaup meðlima sinna im 15—45 aura á klukku- stund. Sumar af þessum kauphækkunum hafa náðst án verkfalla, aðrar hafa kostað verkföll, en engin iöng. Þannig mun sókninni haldið áfram, með þeim aðferðum, sem samtök- unum þykir henta á hverjum tíma. Stöðvun framkvaemda Ríkisstjórnin hefur dyggilega haldið áfram stefnu sinni um stöðvun framkvæmda og skipulagningu atvinnuleysis. Þetta verk truflaðist þó mjög af hinum miklu síldveiðum í Hvalfirði í vetur. En rlkisstjórnin lét samt ekki sitt eflir liggja. Þessi mikla björg í bú þjóðarinnar var ekki nýtt nema að nokkru leyti fyrir aðgerðir ríkisstjórnarinnar og fyrirskipað, að hætta veiðum áður en nokkur nauðsyn bar til. Byggingar eru nú að heita má stöðvaðar og æ fleiri iðnfyrirtæki verða ýmist að draga mjög saman seglin eða hætta alveg starfsemi sinni vegna efnisskorts. Það er tvennt, sem ríkisstjórnin ber fyrir sig: Gjaldeyrisskortur og láns- fjárkreppa. Nú tr talið víst að íslenzkir einstaklingar og fé- lög eigi inni allt að 50 milljónir dollara eða á fjórða hundrað milljónir króna í Bandaríkjunum, og hefur ríkisstjórnin ekki borið þá staðhæfingu til baka. Það er jafnhá upphæð og varið var til hinna miklu nýsköpunar á árunum 1944— 1946. Er þetta aukreitisgróði heildsalastéttarinnar af við- skiptunum við Ameríku. Ekki er vitað um gjaldeyrisinn- stæður einstakra íslendinga í öðrum löndum, en víst er að þar eru líka stórar fjárhæðir duldar. En jafnvel þó við reikn- um ekki með þessum upphæðum er gjaldeyrisbarlómurinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.