Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 45

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 45
RÉTTUR 45 eigenda á milli sín. Þeir ha£a farið eins að eins og norska skáldið Arnulf Överland hvatti landa sína eitt sinn til að gera: N u tigger vi ikke, nu tar vi med magtl Várt land har i pantsatt og ödelagt: nu tar vi várt land tilbake! Þær þjóðir, sem eru að brjóta af sér ok auðvaldsins, heita nú á þess máli „rússnesk leppríki". Þeir menn, sem hafa forustu í þeirri frelsisbaráttu, heita nú „fimmta herdeild“ á því sama máli. Arnulf Överland syngur nú hæst allra í hinum endurreista afturhaldskór norskra auðborgara um þau skelfilegu forlög, sem þessi fyrirbrigði séu að búa mann- kyninu. Það hefur auðsjáanlega verið mikil yfirsjón í því „ofbeldi" að gera Vidkun sáluga Qvisling höfðinu styttri. Hann sló nefnilega einu sinni taktinn í samskonar kór. Norðmenn hafa löngum verið miklir einstaklingshyggju- menn. Það er fjöllunum að kenna, segja spekingarnir. Þjóð- frelsisbarátta þeirra gegn nazismanum virðist sízt hafa dreg- ið úr þessum eiginleikum þeirra. Mikill hluti norsku borg- arastéttarinnar stóð sig með sæmd í þeirri baráttu. Hin al- þjóðlega auðvaldsspilling var þá enn ekki búin að gagnsýra hana að fullu. Nú er þetta orðinn hennar mesti styrkur í stéttabaráttunni. í nafni sinna gömlu þjóðernishugmynda getur hún nú fyrir bragðið háð stríð sitt gegn sósíalismanum af tvíefldum krafti. Það er enginn efi á því, að samfylkingin við þennan heið- arlegri hluta auðborgaranna gegn djöfulæði nazismans hefur ruglað margan vaskan sósíalistann í ríminu. Arnulf Över- land er einn þeirra. Þjóðfrelsisbaráttan norska sveigir skap- gerð hans að nýju undir hin fornu tákn smáborgarans. Föðurland, þjóðsöngur, kristindómur, jafnvel kóngur: allt þetta verður honum heilagt í sameiginlegri eldraun — og ekki að ástæðulausu. Hann þjáist árum saman í fangabúð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.