Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 54

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 54
54 RÉTTUR samstarfsmenn, „frjálslyndir“ auðkýfingar, sem hugðu á uppreisn móti einokun Stinnes og Thyssens. Þá var það England, sem varð bjargvættur þýzku heims- valdastefnunnar, því að það voru Englendingar, sem stöðv- uðu herferð Poincarés, og lögðu þar með grundvöllinn að bæði pólitísku og fjárhagslegu öryggi þýzku heimsvalda- stefnunnar. Þá hófst líka sigurganga þýzka afturhaldsins frá sósíaldemókrötunum til Briining, frá Hindenburg til Hitlers. Það var einnig Schröderbankinn, sem bjargaði þýzka stál- hringnum fjárhagslega bæði með gengissamningum og lán- um, þegar hann riðaði á barmi gjaklþrotsins vegna verð- bólgunnar (gengishrunsins). Þegar hér var komið, var hin gamla þýzka verzlunarmið- stöð Hamborg ekki lengur aðalstöð bankans í Þýzkalandi. Að vísu hélt móður„firmað“, Bræðurnir Schröder &: Co. áfrarn að starfa þar. En höfuðmiðstöðin var nú í Köln, sem nú var orðin fjárhagsmiðstöð þýzka þungaiðnaðarins. Þar var ættin tengd þýðingarmiklum fjölskylduböndum. Þau komu að góðu haldi á hinum upprennandi tíma heimsvalda- stefnunnar. Fram að þessu hafði fyrirtækið aðeins rekið hreina banka- starfsemi, en steig nú skrefið yfir á hærra stig auðvaldsþró- unarinnar, þar sem bankaauðvald og stóriðja er tvinnað saman í nýjasta formi auðdrottnunarinnar, einokunarauð- veldinu. Saga Schröderættarinnar er því álíka lærdómsrík frá sjónarmiði fjármálalegrar þróunar og alþjóðastjórnmála. Stórbankinn I.G. Stein, sem var einkafyrirtæki, starfaði a. m. k. þangað til Hitler beið ósigur 1945. Bankinn hafði verið stofnaður 1790. Fremsti maður í þessu fyrirtæki var Kurt von Schröder barón. Nafn hans stendur skrifað gullnum stöfum í sögu nazistaflokksins. Það var með hans aðstoð, sem Hitler tókst að lirifsa völdin árið 1933. Hann var hinn sami og fríherra
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.