Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 60

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 60
60 RÉTTUR ins (International Nickel Co.). Auk alls þessa á hann sæti í stjórnum margra annarra stórfyrirtækja. En þetta er aðeins lögfræðilega hliðin á starfsetni John Dulles. Hlutverk hans í opinberu lífi Bandaríkjanna og amerískum stjórnmálum er vel þekkt. Hann er einn af for- ustumönnum Republikanaflokksins og viðurkenndur tals- maður hans á sviði utanríkismála. Hann er persónulegur vinur formanns flokksins Thomas Dewey, sem keppti við Roosevelt í forsetakosningunum 1944. í Bandaríkjunum er það almennt álit, að Dulles eigi upptökin að hugmyndum Dewey, án Dulles taki Dewey engar ákvarðanir, og ræður hans og opinberar tilkynningar í síðustu kosningabaráttu hafi verið skrifaðar af Dulles. Þá efaðist enginn maður í Bandaríkjunum um það, að ef Dewey liefði náð kosningu liefði hann gert Dulles að utanríkisráðherra. Svo sem kunnugt er hefur Dulles tekið þátt í mörgum al- þjóðaráðstefnum síðan styrjöldinni lauk. Hann var ráðu- nautur bandarísku sendinefndarinnar á þingi sameinuðu þjóðanna í San Fransiskó vorið 1945. Um haustið sama ár var liann ráðunautur Byrnes á fundi utanríkisráðherra fjór- veldanna í London og 1946 var hann fulltrúi Bandaríkjanna á þingi sameinuðu þjóðanna í New York. John Dulles gegnir einnig áhrifamikilli stöðu innan lút- liersku kirkjunnar í Bandaríkjunum og hefur það ekki smá- vægilega þýðingu til að auka áhrif lians í bandarískri innan- ríkispólitík. í 10 ár hefur hann verið formaður nefndar, er á að vinna að réttlátum og varanlegum friði, og skipuð er af höfuðmiðstöð kirkjunnar. Auk þessa má benda á fleiri þætti í opinberum störfum Dulles, sem almenningur veit minna um. Það er t. d. fullyrt að hann hafi stutt bandarísku fasistahreyfinguna, „America- First“-nefndina. Þessi félagsskapur rak í byrjun stríðsins voldugan áróður fyrir Þýzkaland og gegn þátttöku Banda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.