Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 42

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 42
42 RÉTTUR staðreyndir hefur „sósíalistinn“ Arnulf Överland ekkert að setja. Hann virðist vera farinn að trúa því, að auðkóngarnir í Wall Street og negramorðingjarnir í Ku Klux Klan séu orðnir hinir sönnu brautryðjendur frelsis og lýðræðis í heiminum. VII Ég sagði hér að framan, að öld sú, sem vér lifum á, væri mikil úrslitatíð. Það veit líka Arnulf Överland manna bezt. Sú staðreynd rétti lionum skeinisblöð til að skrifa á og hengdi lýs á brjóst hans í staðinn fyrir orður. En átökin hafa reynst honum ofurefli. Sú barátta, sem hann áður tók þátt í og hefur nú frelsað milljónir alþýðufólks úr niðurlæging- unni, er orðin að hatursfullu, glæpsamlegu ofbeldi í augum hans. Hún glataði sínu siðferðilega gildi um leið og hún samsvaraði ekki einstaklingseðlinu í einu norsku skáldi. En baráttan heldur áfram — og harðari nú en nokkru sinni fyrr. Þegar breyta skal hugsjón í veruleika, duga engin vett- lingatök. Það veit félagi Stalin, ráðstjórnin og rússneska þjóðin öll, það vita allir sannir sósíalistar um gervallan heim. Enn dynja ógnirnar yfir hinn stríðandi lýð. Afhöggvin höfuð grísku skæruliðanna bera hinu „vestræna lýðræði“ fullkomið vitni. Enn á auðvaldið nóg af skeinisblöðum handa snillingum til að skrifa á. Hver heilbrigður alþýðumaður þráir frið. Hver sannur sósíalisti þráir frið. En lögmál lífsins verður ekki umflúið. Það krefst baráttu, unz sköpuð hafa verið skilyrðin fyrir friði. Var það sósíalisminn, sem hratt af stað tveim heim- styrjöldum? Eru stríðsæsingamenn Ameríku kannski sósíal- istar? Mundi það skapa frið á jörðu, ef sósialsiminn legði niður baráttu sina gegn orsölt slyrjalda? Það er enginn efi á því, að stjórnin í Rússlandi er sterk. Stalín er vissulega valdamikill maður. En hann er ekki orð- inn það fyrir 80 þúsundir falsaðra atkvæða, heldur rótgróið traust 200 milljóna lifandi fólks, sem hann hefur leitt gegn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.