Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 48

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 48
A. LEONIDOFF: Helgreipar einokunarauðvaldsins (Hlutverk ensk-þýzk-ameríska Schröderbankans) I. Bakhiarlar alþjóSlega aiturhaldsins Nú standa yfir örlagaríkir tímar. Hið alþjóðlega afturhald er að hefja sókn á móti lýðræðinu, friðarvilja fólksins og félagslegum framfaraöflum. Þetta afturhald er innblásið og stjórnað af leyndum auðvaldsöflum, sem gædd eru óhemju krafti og auk þess mjög vel skipulögð. Það eru þessi öfl, sem starfa bak við tjöldin og dreymir um ótakmörkuð yfirráð yfir auðlindum jarðarinnar og framleiðslugetu fólksins til arðráns heilla þjóða. Þau dreymir um útrýmingu allra á- hrifa, sem andstæð eru heimsauðvaldinu. Og það eru þessi öfl, sem stjórna gerðum stjórnmálamanna og leiðtoga hinna borgaralegu flokka í þágu einokunarauðmagnsins. Það eru þessi leyndu auðvaldsöfl, sem stjórna því baráttuæði, sem fyrir stuttu var sett í gang og stefnir að því eina marki að skapa bæði hernaðarlega og pólitíska blökk á móti Sovét- ríkjunum. Enn fremur beita þau sér fyrir myndun banda- ríkja Evrópu, sem einnig er ætlað að beina geiri sínum í sömu átt. Og allt er þetta sett í gang vegna þess, að Sovét- ríkin eru sterkasti og áhrifamesti andstæðingur hins alþjóð- lega afturhalds. Fjöldi fólks í ýmsum löndum reynir að neita þessum stað- reyndum. Það fullyrðir að leynilegar alþjóðlegar einokunar- klíkur, séu aðeins orðagjálfur, lieilaspuni og skáldskapur. Slíkir hlutir séu alls ekki til í veruleikanum. í stuttu máli: Þetta sé aðeins ein af hinum mörgu og röngu ímyndunum kommúnista.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.