Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 65

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 65
RÉTTUR 65 VII. SamBKrismennimir reyna að bjarga auðvaldi Þýzkalanda út úr hruni Hitlers Löngu áður en Bandaríkin voru komin í stríð við Þýzka- land var hin bandaríska leynilega fréttaþjónusta farin að reka mjög víðtæka starfsemi í Evrópu, einnig þeim löndum, sem Þýzkaland hafði liernumið. Henni tókst að ná og við- halda sambandi við margskonar öfl, sem lýstu sig andvíg yfirráðum Hitlers, en voru þó í langflestum tilfellum meira og minna tengd þýzka afturhaldinu. Menn þessir hötuðu Iiina raunverulegu andfasistisku hreyfingu, hreyfingu fólks- ins. í fjölmörgum tilfellum var andstaða þeirra við Hitler og nazismann fyllilega vafasöm. T. d. er alkunnur sá pólitíski hráskinnsleikur, sem banda- ríski erindrekinn í Frakklandi, Robert Murphy, lék í sam- vinnu við Petain og síðar með Giraud hershöfðingja. Þar var opinberlega unnið að því að stappa stálinu í æstustu aftur- haldsmennina innan frönsku yfirstéttarinnar, (efla sam- vinnu þeirra við fasistana), æfa þá undir það hlutverk að verða „bjargvættir“ föðurlandsins, festa þá svo í sessi, að erfitt yrði fyrir lýðræðissinnuð framfaraöfl að vinna bug á þeim á örlagaríkum augnablikum. Þessari starfsemi hinnar hernaðarlegu og pólitísku frétta- þjónustu Bandaríkjanna (OSS) var því ekki stefnt gegn fas- istunum, heldur miklu fremur gegn andfasistisku hreyfing- unni. Meðlimir hennar óskuðu þess ekki, að frelsun föður- lands þeirra yrði á þann hátt, að ein drottnunarklíkan tæki við af annarri. Þetta ástand var sérstaklega einkennandi fyrir Frakkland. Sú deild bandarísku fréttaþjónustunnar, sem vann í sjálfu Þýzkalandi, hafði aðalstöðvar sínar í Sviss. Þar hafði OSS volduga miðstöð, sem réð yfir bæði miklum fjár- munum og öðrum tækjum starfinu tilheyrandi. Æðsti mað- ur þar var Allen Dulles, yngri bróðir John Dulles, meðeig- andi í lögfræðingafélaginu Sullivan og Cromwell, og for- stjóri Schröderbankans í New York. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.