Réttur


Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 67

Réttur - 01.01.1948, Blaðsíða 67
RÉTTUR 67 fyrirskipaði Allen Dulles honum hvernig hann skyldi haga sér í einu og öllu. Þannig var línan lögð á ný eftir gömlu áætluninni um „vestrænt“ ensk-þýzk-amerískt bandalag. Enn fremur er það eftirtektarvert, að meðal prússnesku aðalsmannanna, sem tóku beinan þátt í hinni mislukkuðu tilraun Goerdelers til að snúa gangi þróunarinnar var Moltke greifi, sem með kvonfangi sínu var tengdur fjölskylduböndum við Schröder- ættina. Sambandinu milli þessarar þýzku klíku og miðstöðvar Allen Dulles í Sviss var haldið við af H. B. Gisevius, sem var áhrifamikill maður innan þýzku leyniþjónustunnar, er laut stjórn Canaris aðmíráls. Gisevius hefur síðan verið leiddur frarn sem vitni í Núrnberg, og hefur sannazt, að hann hafi samtímis verið starfandi í leynilegum fréttaþjónustum Bandaríkjanna og Þýzkalands. Þó er sagan ekki nema hálfsögð enn. í Þýzkalandi starf- aði maður að nafni Gerhardt Westrick, alkunnur þýzkur lögfræðingur, er einnig var samverkamaður Dullesbræðr- anna. Hann var því í raun og veru nokkur konar afleggjari af þessu alls staðar nálæga lögfræðingafélagi og hafði á hendi urnsjón með ýmsum amerískum fyrirtækjum í Þýzkalandi. Hann stjórnaði t. d. viðskiptum þýzk-ameríska talsíma- og ritsímahringsins, en í stjórn hans átti Kurt von Schröder sæti. Hann var einnig varaformaður í stjórn Focke Wulf flugvélaverksmiðjanna í Bremen, sem unnu fyrir Göring. Einnig þar var Kurt von Schröder meðstjórnandi. West- rick var nazisti. Bróðir hans, Ludger Westrick, er var lög- fræðingur, var „sérstakur" fulltrúi (Sonderbeauftragter) Hit- lers fyrir hergagnaiðnaðinn. Þetta kom til meðferðar í Núrnbergréttarhöldunum. Ribbentrop sendi Gerhardt Westrick sem verzlunarfulltrúa til Bandaríkjanna 1940, þar sem honum var falið að efla samböndin við samtök einangrunarsinnanna, þ. e. hægri arm Republikanaflokksins, sem John Dulles stjórnar ásamt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.