Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 34

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 34
34 R É T T U R Progress), áætlun sem Kennedy hefur gert fyrir Suður-Ameríku. Samkvæmt þeirri áætlun á Chile að hafa fengiS 480.000.000 dollara „aSstoS“ áriS 1968. En á sama tímabili verSur talsvert liærri upp- hæS greidd úr landi í formi erlendra skulda. Enda trúa mjög fáir lengur á góSan tilgang Framfarabandalagsins. Raddir vonbrigSa og gagnrýni eru teknar aS yfirgnæfa lofsöngvana. AlþýSa manna, sem fengiS hefur reynslu af því oftar en einu sinni hvert stjórnarstefnan leiSir, og húiS viS síversnandi kjör í nokkur ár, er tekin aS herSa baráttu sína. En hvorki versnandi kjör né tilraunir alþýSu aS bæta þau breyta neinu út af fyrir sig. Mestu skiptir, aS mönnum skilst æ betur, aS þær framfarir sem þeir þrá, eru tengdar baráttunni fyrir andimperíaliskri og lýSræSislegri stjórn. Af þeim skilningi þykjast menn víst vita, aS leiS þróunar- innar stefni lil byltingakenndra breytinga. „Um margra ára skeiS“, segir í stefnuskrá kommúnistaflokks Chile, „hefur alþýSa lands vors safnaS dýrmælri reynslu; hún hefur gert sér nauSsynlega grein fyrir hverri stétt og hverjum flokki, og komizt aS þeirri niSurstöSu, aS verkalýSur og alþýSa verSi aS taka örlagamál sín í eigin hendur.“ Bandarískir heimsvaldasinnar fara ekki í grafgötur um þaS, aS lengur verSi ekki unnt aS viShalda núverandi ástandi i SuSur- Ameríku. Jafnframt gömlu „byltingapólitíkinni" og hótunum um aS skakka leikinn meS hervaldi, grípa þeir nú til nýrra ráSa til aS viShalda blekkingu almennings og draga úr þrýstingnum í gufu- katli þjóSfélagsins. Þannig hefja þeir fána jarSeignarbyltingarinnar viS hún, en raunar aSeins í því skyni aS hindra, aS þeir sem jörSina erja fái eignarhald á henni. Því takmarki reyna þeir aS ná meS því aS bræSa hiS gamla stóreignaskipulag saman viS kapítalíska hú- skaparhætti og leggja þaS til grundvallar jarSeignanýskipan sinni. Slík nýskipan er hins vegar á eftir tímanum og raunar gagnbylt- ingarkennd, því henni er stefnt gegn meginþorra bænda, sem reknir cru af jörSum sínum og sviptir réttindum, til þess aS gera þá aS ódýru vinnuafli handa hinum nýju auSdrottrium í landbúnaSinum. AS vísu gæti slík nýskipun aS einhverju leyti komiS í bága viS hagsmuni hinna íhaldssömustu, hinna hálfgerSu lénsherra. En bandarískir heimsvaldasinnar kæra sig kollótta um þaS. Jafnvel þó rísa kunni nokkrir úfar meS þeim og stuSningsmönnum þeirra, sem jafnan eru, þá hætta þeir á þaS til aS halda sjálfir undirtökunum og koma í veg fyrir aS aSrar JrjóSir fylgi fordæmi Kúbu. ÞaS er ein- mitt tilgangur „Framfarabandalagsins“. Og aSild sérhvers ríkis í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.