Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 1

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 1. HEFTI • 46. ÁRG. • 1963 Ritstjóri: Einar Oigeirsson. Ritnejnd: Ásgeir Bl. Magnásson, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Kjartansson, Þór Vigjússon. E I N A R 0 L G E I R S S 0 N : Iðnbylting í matvælaframleiðslu íslendinga Nœsta stórverkejni þjóðarinnar í atvinnulífi hennar. Þjóð vor hefur einbeitt sér að því að afla mikið. Sjómenn vorir sækja sjóinn fast. Samkeppni er milli bátanna um að afla sem mest. En þegar aflinn er kominn í land, tekur annað við. Af dýrmætasta hráefninu, síldinni, er níu tíundu hlutum hent í bræðslur, sem ættu eingöngu að vera fyrir úrganginn. Af 400 þúsund smálestum af síld eru ekki saltaðar eða flak- aðar nema 40—50, eða 400 til 500 þúsund tunnur. Og þar af fara til niðurlagningar eða niðursuðu aðeins örfáar smá- iestir. Um annan fisk gegnir að vísu öðru máli. Hraðfrysti- L A M R 5 Ö k A '3 A F N 248881) ÍSLANOS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.