Réttur


Réttur - 01.01.1963, Side 1

Réttur - 01.01.1963, Side 1
RÉTTUR TÍMARIT U M ÞJÓÐFÉLAGSMÁL 1. HEFTI • 46. ÁRG. • 1963 Ritstjóri: Einar Oigeirsson. Ritnejnd: Ásgeir Bl. Magnásson, Björn Jónsson, Gísli Ásmundsson, Magnús Kjartansson, Þór Vigjússon. E I N A R 0 L G E I R S S 0 N : Iðnbylting í matvælaframleiðslu íslendinga Nœsta stórverkejni þjóðarinnar í atvinnulífi hennar. Þjóð vor hefur einbeitt sér að því að afla mikið. Sjómenn vorir sækja sjóinn fast. Samkeppni er milli bátanna um að afla sem mest. En þegar aflinn er kominn í land, tekur annað við. Af dýrmætasta hráefninu, síldinni, er níu tíundu hlutum hent í bræðslur, sem ættu eingöngu að vera fyrir úrganginn. Af 400 þúsund smálestum af síld eru ekki saltaðar eða flak- aðar nema 40—50, eða 400 til 500 þúsund tunnur. Og þar af fara til niðurlagningar eða niðursuðu aðeins örfáar smá- iestir. Um annan fisk gegnir að vísu öðru máli. Hraðfrysti- L A M R 5 Ö k A '3 A F N 248881) ÍSLANOS

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.