Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 40

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 40
JOSE PEREZ: Nýtt nafn á langan lista (Frá Spáni) Enn heíur bætzt nýtt naín á listann yfir fórnarlömb Franco- stjórnarinnar. Hinn 7. nóv. s.l. var hinn gamli verklýðsbaráttumaður og miðstjórnarmaður spánska kommúnistaflokksins, Julian Garcia Grimau, handtekinn í Madrid af hinni svokölluðu „sósíal-pólitísku lögreglu“ Francos. Grimau þoldi síðan hrottalegustu pyndingar. Til að dylja þann glæp, hrundu böðlar hans honum fram af svölum lögreglustöðvarinnar, og skyldi það heita svo, að hann hefði framið sj álfsmorð. Fallið entist þó Grimau ekki til bana, og var hann fluttur í sjúkra- hús Carabanchel-fangelsisins, að vísu nær dauða en lífi. Þessi glæpur vakti þunga öldu mótmæla, bæði á Spáni og í öðr- um löndum. Framkvæmdanefnd kommúnistaflokksins hét á aljiýðu Spánar og almannaálit í heiminum, að rísa gegn grimmdarverkum Franco-stjórnarinnar, sem lætur leynilögreglu sína að jafnaði pynda pólitíska fanga. Mótmælaaldan fór um gervallt landið. Kommúnistaflokkur Spánar og Sameinaði sósíalistaflokkurinn í Catalóníu sendu út ávarp lil allra Spánverja og skoruðu á Jrá að safna undirskriftum undir þá kröfu, að Grimau yrði látinn laus, og láta ekki traðka á rétti verkalýðsins né Jijóðarinnar. í Lundúnum og París hópaðist fólk saman utan við spönsku sendiráðshúsin og lét hug sinn í Ijós. Kröfuspjöldin sögðu: „Látið Julian Grimau lausan!“ Hættið pólitískum hermdarverkum!“ „Sakaruppgjöf!“ „Frelsi!“ „Niður með slátrarann Franco!“ •— Mótmælafundurinn við sendiráðið í Lundúnum stóð alla nóttina. Mótmælahreyfingin fer vaxandi. 1 Brellandi hvatli framkvæmda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.