Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 8

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 8
STEFÁN H. SIGFÚSSON: Einyrk j abúskapurinn og vélvæðing landbúnaðarins [Stefán H. Sigfússon, sonnr Sigfúsar Sigurhjartarsonar, er ungur húfræðikandidat frá Landbúnaðarháskólanum í Kaup- mannahöfn og starfar nú á vegum Landnáms ríkisins. Hann á sæti í miðstjórn Sósíalistaflokksins og bændanefnd hans.] Allir, sem eitthvað þekkja til landbúnaðar hér á landi, vita, að flest bú eru svokölluð einyrkjabú, þ. e. a. s. bóndinn vinnur einn að búinu ásamt fjölskyldu sinni, en elztu hörnin fara í mörgum lilfell- um að heiman, þegar þau eru orðin fullgild til vinnu. Á slíkum húum verður nýting vinnuvéla mjög léleg, vegna þess að sá vélakostur, sem einyrkjabóndinn verður að hafa til að geta rekið bú, sem liann getur lifað af, gæti fullnægt mun stærra búi. Bóndinn getur ekki ráðizt í að kaupa hin stórvirku tæki, sem nú koma hvert á fætur öðru á markaðinn sökum þess, að búið ber þau ekki, og sakir skorts á vinnuafli er ekki unnl að stækka búið. Hver verður nú lausnin á þessum málum? Þar kemur fleira en eitt til greina. I. Sameign bænda á vélum. Sameign bænda á vélum kemur fyrst og fremst til greina, þar sem þéttbýlt er, og mundi verða um sameign að ræða á: a. Stórvirkum vélum, sem er ofviða fyrir hvern einstakan að kaupa, til dæmis sláttutæturum og kornskurðarvélum. b. Vélum, sem ekki eru notaðar að staðaldri, heldur til dæmis einungis vor og haust. Hér má nefna áburðardreifara (fyrir tilbú- inn áburð og húsdýraáburð), vélar til kartöfluræktar og jarð- vinnsluverkfæri, sem nota má við heimilisdráttarvélar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.