Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 24

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 24
24 R E T T U R beiting lánakerfis, skatta, gjaldeyris- og tollapólitík o. s. frv. Með þessum aðferðum leitast ríkið við að ákvarða: a) dreifingu þjóðar- teknanna, b) fjárfestingarpólitík, c) efnahagsleg tengsl við útlönd. a) Hvað snertir dreifingu þjóðarteknanna, svipar efnahagspólitík júgóslavneska ríkisins auðvitað í mörgu til þeirrar, sem rekin er í öðrum sósíalískum löndum. Umfangsmikil fjárfesting á sér stað, og er varið til hennar að meðaltali um 30% af þjóðartekjunum á hverju ári. Meðulin, sem beitt er við þessa endurdreifingu (redistrihulion) þjóðarteknanna, eru sumpart hin sömu, sumpart ólík þeim, sem beitt er í öðrum sósíalískum löndum. Skattar miðaðir við veltu fyrirtækjanna eiga sér hliðstæðu í Sovétríkjunum; þeir eru einkum lagðir á neyzluvöruiðnaðinn og eru mikilvægur þáttur í myndun. A nettótekjur fyrirtækjanna er síðan lagður að meðaltali 15% skattur; þeim tekjum, sem þannig aflast, er síðan varið til fullnæg- ingar ýmissa félagslegra þarfa. Frumlegasti þátturinn í þessu kerfi er þó fólginn í gjöldunum, sem hvert einstakt fyrirtæki greiðir þjóðbankanum sem rentur af því bundna og hreyfanlega fjármagni, sem það hefur yfir að ráða. Það er eitt af helztu sérkennum júgóslavnesks þjóðarbúskapar, að þessi kapítalrenta er einn af þáttum verðsins, og mun hér vera um það að ræða, sem í sósialísku efnahagslífi kemst einna næst 'fram- leiðsluverði. Kapítalrentan gegnir því margþætlu hlutverki: auk þess að afla ríkinu tekna, örvar hún fyrirtækin til sem beztrar nýt- ingar á vélum, hráefnum o. s. frv., til að lækka hlutfallið milli kapítals og framleiðslu. b) Fjárfestingarpólitíkin í Júgóslavíu er að mörgu leyti mjög ólík þeirri, sem rekin er í öðrum sósíalískum löndum. Bein þáttlaka ríkisvaldsins er mjög takmörkuð (stórfyrirtæki á sviði bygginga- iðnaðar, samgangna o. s. frv.) og langmestum liluta fjárfestingar- innar er ráðstafað af fyrirtækjunum sjálfum, sem eru ekki háð ríkisfjárveilingum, eins og t. d. í Sovétríkjunum, heldur fá þau bankalán og verða að greiða af þeim rentur. Lán þessi eru þar að auki hundin þvi skilyrði, að lántakandi verji ákveðnu kapítalmagni til fjárfestingar. Fjármagnsins til þessara lána, er eins og áður er sagt aflað með rentum, sköttum o. fl. Akvörðunarvald ríkisins yfir lánveitingum hefur nokkuð aukizt síðustu árin og í áætluninni eru innifalin fyrir- mæli um upphaf þeirra og skiptingu; þó eru þar ekki ákveðnar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.