Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 39
R E T T U R
39
gcgn heimsvaldastefnu, lénsskipulagi og einokun. Og sú ríkisstjórn
sem byltingin eflir til valda, mun bera sömu einkenni. ÞaS verður
alþýSustjórn meS andimperíalíska samfylkingu þjóSarinnar aS
baki. Allir flokkar, sem stuSlaS hafa aS myndun hennar, munu eiga
ldut aS henni, og fullt samkomulag þurfa til aS ráSa meginmálum
tíl lykta. -—
ÞjóSfylkingin er stj órnmálasamtök, sem grundvölluS eru á sam-
komulagi og gagnkvæmum skilningi sósíalista og kommúnista. Sam-
komulag þeirra og samvinna allra stjórnmálaflokka, sem aS þjóS-
ivlkingunni standa, birtist í verki á öllum sviSum og öllum víg-
stöSvum baráttunnar. Hver flokkur hefur auSvitaS sín sérstöku
stjórnmálaviShorf, og eSlilega kemur oft lil ágreinings og margs
konar vandamála. En þaS skiptir mestu aS þau eru leyst, aS sam-
eiginleg stefnumál eru yfirgnæfandi og svipuS sjónarmiS ráSa úr-
slitum í meginmálum. — Og takmarkiS er hiS sama: alþýSustjórn
í landinu áSur en langt líSur.
Þorsteinn Valdimarsson þýddi og stytti.