Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 7

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 7
R É T T U R 7 Pilturinn laut niður að hinum deyjandi manni, því rödd hans varð naumast lengur greind. „Þú skalt vita, sonur minn, að leyndarmál varanleikans er skráð í frumformi liins mikla musteristurns. Stríðið hefur skarpar rendur, þær skera og stinga — en þær eru ekki varan- legar. Þær slævast og eyðast við notkun, og skörðóttur hnífur er ekki annað en málmbútur, sem bíður bræðslu. Stríðið kemur engu varanlegu til leiðar. Musteristurninn hefur engar skarpar rendur, hann mun vara. Utlínur hans framlengja sig í átt til himins. Vegg- snið hans eru ávöl. Ferhyrningur stríðsins er umluktur af hring friðarins. Því að fegurð og vizka eru valdinu meiri. Þessi er hinn táknlegi leyndardómur himinbjargsins, sem ég hef reist til dýrðar mánaguðinum Nannar, höll friðarins, er standa mun um eilífar tíðir.“ Þessi voru síðustu orð Úr-Nammús, konungs í Súmer og Akkad, er grundvallaði þar ríki þriðju konungsættar og samtíma sagnrit- arar háru það vitni, að hann hefði leitt réttlætið til öndvegis í landi sinu. Þorsteinn Valdirnarsson, íslenzkaði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.