Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 11

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 11
HUGO BARRIOS KLÉE: Umbreyting í aðsigi í Guatemala IRéttur hefur áður birt ýtarlega grcin um Guatemala. 1 38. árgangi, 1954, birtist grein eftir Ásgrím Albertsson: Guatemala og ísland, einmitt um þá gagnbyltingu, er Bandaríkjaauðvaldið skipulagði gegn lýðræðisstjórninni þar. I sama hefti Réttar birtist hið ágæta kvæði skáldkonunnar Jakobínu Sigurðar- dóttur: „Brást þér værð?“ þar sem hún spyr íslendinga: „Hitar ekki hjartarætur harmur sár í brjósti þínu; moldu vökva böðlar blóði bróður þíns í Guatemala.“ Mál og menning gaf út í ár sem félagsbók rit Juan José Arevalo „Hákarlar og sardínur", en hann er lciðtogi eins af borgaraflokkum Guatemala. Höfundur þeirrar greinar, er hér birtist stytt, er rithöfundur í Guatemala.] I október 1944 hafði alþýðan í Guatemala komið á hjá sér lýð- ræðisstjórn eftir 14 ára einræðisstjórn afturlialdsins. 1 júlí 1954 var þeirri lýðræðisstjórn steypt að undirlagi Bandaríkjaauðvalds- ins og John Foster Dulles hrósaði sigri. Leppstjórn Bandaríkjanna undir forsæti Castillos Armas átti hins vegar fullt í fangi með að halda völdum sökum innbyrðis sundrung- ar og spillingar, er náði hámarki er Castillo Armas var myrtur af gíæpakumpánum sínum. 1958 komst Miguel Fuentes til valda sem forseti í skjóli róttækra vígorða, en tók brátt að beygja sig fyrir bandaríska auðvaldinu og ofsækja lýðræðissinna. Í árslok 1959 var ljóst að enn var stefnt að einræði afturhalds. Flokkur kommúnista í Guatemala — Verkalýðsflokkur Guate- mala — verður að starfa í banni laganna. I maí 1960 kom þriðja flokksþing hans saman á laun. Þar var ákveðið að stefna að því að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.