Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 20

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 20
20 R E T T U R eins og nú. Sé þetta lögmál framkvæmt með harkalegum aðferöum auðvalds, jafngildir það sívaxandi gjaldþrotum hinna smáu. Sé fólki hins vegar gert Ijóst að þessi þróun þarf að eiga sér stað og við- komandi hvattir til samstarfs, getur slík þróun orðið sársaukalaus, ef hún gerist í þjóðfélagi, sem tryggir örugga vinnu og batnandi lífskjör þeirra, sem að framleiðslunni starfa. 6. Það þarf að gera stórkostlegt félagslegt átak í húsnæðismálun- um, hverfa burt frá allri braskstefnu í þeim málum, — hækka vexti og lengja lán, svo að sá liður úr kaupgjaldi launþegans, sem fer til húsaleigu eða afborgana af eigin húsnæði lækki niður í það að vera ekki hærra en fimmti hluti dagkaups. Slíkt átak krefst gerbyltingar þeirrar löggjafar, sem nú gildir og gerbreyttrar fjármálastefnu í þeim efnum, því taka yrði upp aftur þá stefnu, er einkenndi löggjöf- ina um verkamannabústaði 1929. 7. Það þarf að skapa nokkurn veginn stöðugt verðlag, standa vörð urn gengi krónunnar, en hætta þeim ljóta leik að gera gengið og verðlagið að leiksoppi og vopni í hendi ósvífinna fjármálabraskara. 8. Það þarf að bæta og efla alþýðutryggingarnar og kemur það launþegum eðlilega að notum, ef almennt er gert. 9. Til þess að nokkur von sé til að slíkar ráðstafanir séu gerðar, sem hér eru greindar, Jrarf örugga heildarstjórn á Jijóðarbúskapn- um og sérstaklega fjárfestingunni. Sú heildarstjórn Jiyrfti um leið að vera Jrað vald, er réði Seðlabankanum og þar með bankapólitík- inni í samræmi við heildarstefnu ríkisstjórnar, er setti sér það mark að framkvæma hugsjónina um 8 tíma vinnudag með núverandi 10 tíma kaupi og undirbyggja Jjá hugsjón Jieim efnahagslegu ráðstöf- unum, er dygðu , svo sem nú hefur að nokkru verið gerð grein fyrir. Sumar af þeim ráðstöfunum, sem hér hafa verið taldar, eru um leið sjálfstæð, þýðingarmikil úrræði lil að leysa vandkvæði efna- hagslifsins, en af Jreim lausnum leiðir um leið að miklu auðveldara verður fyrir atvinnulífið að bera miklar kauphækkanir án verð- bólgu eða verðlagshækkana. Pólitísk forsenda þessarar styltingar vinnudagsins í 8 stundir með 10 tíma kaupi er sem fyrr segir stórsigur Sósíalistaflokksins og Jieirrar samfylkingar, er hann tekur Jjátt í. Til þess að vinna Jrann stórsigur þarf voldugt átak verkalýðsins á sjó og landi og allra Jieirra aðilja, sem eiga sameiginlegra hags- muna að gæta með honum: menntamanna, starfsmanna, bænda og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.