Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 32

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 32
32 R E T T U R ing stöðvuðu efnahagsþróunina. Á sama tíma og í Evrópu (þar sem yfirstéttin auðgaðist á þrælasölu) var innleidd ný tækni og nýjar stéttir fæddust, stöðnuðu þjóðfélagshættir Afríku á stigi hálfdrætt- ingsfeudalisma. Þegar Evrópa komst á stig imperíalismans, varð Afríka fórnar- lumb nýrrar tegundar ánauðar, sem birtist í nýlendukerfi 20. aldar. Nýlendustefnan, sem um 400 ára skeið hafði greitt Afríku svo mörg högg og þung varð enn til þess að hindra þróun framleiðsJuhátta í álfunni. En þetta tímabil er utan þess ramma, sem Davidson hefur sett bók sinni. Verkefni höfundar var ekki auðvelt. Og það þyrfti að rannsaka enn nánar mörg vandamál, sem rædd eru í þessari bók. En enginn getur andmælt með alvarlegum rökum aðalniðurstöðu bókarinnar: fjórar aldir í sögu Afríku — frá 15. til 19. aldar — voru tímabil „einangrunar og stöðnunar, alls staðar þar sem verzlun við Evrópu — sem var þrælaverzlun — gat teygt dauða hönd sína.“ — Og Davidson lætur í ljós þá von sína, að sannleikurinn um þetta sorg- lega tímabil í sögu Svarta meginlandsins verði framlag til bjartari framtíðar þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.