Réttur


Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 16

Réttur - 01.01.1963, Blaðsíða 16
EINAR OLGEIRSSON: fslenzk alþýða! Bjargaðu sjálfri þér, þá bjargarðu þjóðiuni! Það er komið í illt efni um aðstæður verkalýðs og starfsfólks í auðvaldsskipulaginu á Islandi nú. Ekki vegna þess að atvinnuleysi og sultur sæki að, svo að sverfi að alþýðufjölskyldunum, svo sem var fyrir 30 árum síðan. Það er hitt að með vinnuþrældómnum er auðvaldsskipulagið að gera hluta af verkalýðnum að útslitnum en söddum vinnuvélum, sem sviptur er aðstöðu til þjóðmenningar- og félagsstarfsemi, — en sá hluti launþega, sem ekki fær að þræla svona skefjalaust hefur vart í sig og á. 8 tíma vinnudagurinn hefur í 70 ár verið krafa verklýðshreyf- ingarinnar um víða veröld. 40 ár eru síðan fyrsta 1. maí-kröfu- gangan á íslandi bar þá kröfu fram. 20 ár eru síðan hún sigraði með samningunum upp úr skæruhernaðinum 1942. — Ut um alla Evrópu er 7—8 tíma vinnudagur þegar reglan og eftirvinna þekkist vart. En hér á íslandi hefur ástandið í þessum efnum hraðversnað eftir að auðvaldið lók að einbeita ríkisvaldinu gegn verkalýðnum með atlögu þeirri, er liófst I. febr. 1959 með lögbanni á vísitölu- kaupgjaldi, er framkvæmt var af Sjálfstæðis- og Alþýðuflokknum með aðstoð Framsóknar. Nákvæmar skýrslur liggja ekki fyrir um ástandið, en nokkuð má sjá af eftirfarandi upplýsingum: Pétur Sigurðsson, alþingismaður Sjálfstæðisflokksins, upplýsir að samkvæmt rannsókn vinnutímanefndar sé 58 tíma vinnuvika reglan hjá verkamönnum. 1961 voru meðaltekjur verkamanna, sjómanna og iðnaðarmanna í Reykjavík samkvæmt úrtaki því, sem lagt er til grundvallar á verði landhúnaðarvara 79.850 kr. — Það samsvarar því að Dags-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.