Réttur


Réttur - 01.01.1963, Page 39

Réttur - 01.01.1963, Page 39
R E T T U R 39 gcgn heimsvaldastefnu, lénsskipulagi og einokun. Og sú ríkisstjórn sem byltingin eflir til valda, mun bera sömu einkenni. ÞaS verður alþýSustjórn meS andimperíalíska samfylkingu þjóSarinnar aS baki. Allir flokkar, sem stuSlaS hafa aS myndun hennar, munu eiga ldut aS henni, og fullt samkomulag þurfa til aS ráSa meginmálum tíl lykta. -— ÞjóSfylkingin er stj órnmálasamtök, sem grundvölluS eru á sam- komulagi og gagnkvæmum skilningi sósíalista og kommúnista. Sam- komulag þeirra og samvinna allra stjórnmálaflokka, sem aS þjóS- ivlkingunni standa, birtist í verki á öllum sviSum og öllum víg- stöSvum baráttunnar. Hver flokkur hefur auSvitaS sín sérstöku stjórnmálaviShorf, og eSlilega kemur oft lil ágreinings og margs konar vandamála. En þaS skiptir mestu aS þau eru leyst, aS sam- eiginleg stefnumál eru yfirgnæfandi og svipuS sjónarmiS ráSa úr- slitum í meginmálum. — Og takmarkiS er hiS sama: alþýSustjórn í landinu áSur en langt líSur. Þorsteinn Valdimarsson þýddi og stytti.

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.