Réttur


Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 11

Réttur - 01.01.1964, Qupperneq 11
KÉTTDlt ii „ViS erum snauð. Viö eigum enga vini, ekkerl föðurland, engan guð . . .“ „Við vildum koma og kyssa spor þín, herra, en vorum rekin burtu eins og rakkar, til þess við yrðum ekki á vegi þínum. Við erum sorp, sem varð að hreinsa burtu. Sjá, höfðingjar, sem engum lutu áður, beygja sín kné og breiða klæði á veginn. Blóm þeirra falla að fótum ösnu þinnar. Þau klæði hafa ambáttirnar ofið og blómin hafa þreyttir þrælar ræktað. Við erum fjarri — heyrum aðeins brópin bergmála frá Getsemanegarði og Hausaskeljahæð. Við eigum engin blóm og engin klæði og ekkert nema — þig. Velkominn, velkominn til Jerúsalemsborgar, Jesús frá Nasaret.“ Eins sterk og samúðin með smælingjunum, eins öflugt var hatrið á hræsninni. Það voru rammar rúnir, sem hann risti trúarhræsn- inni, sem nú tröllríður fslandi, í „Gamla prestinum“: „Hann á að lýsa — en myrkrið magnar. Hann er mestur í því: að skyggja á. Hans vald — er að fylla hið vígða sæti, hans von — að blinda þá gömlu fyrst, iðjuleysið •— hans eftirlæti, atvinna lians — að svíkja Krist.“ * Það er ekki tilgangur þessarar greinar að skilgreina skáldskap Davíðs. Það gera aðrir og færari. Eg vildi aðeins hitt: að rifja upp gömul kynni á kveðjustund og þakka honum allt, sem hann var í lífi og ljóði, landi og þjóð — og vinum sínum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.